Morgunblaðið - 10.07.1986, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 10.07.1986, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 Árangur feðganna Jóns og Rúnars i rallakstri er góður. Þeir unnu síðustu keppni, en höfðu verið i öðru sæti nokkrum sinnum. Þeir hafa forystu i íslandsmeistarakeppninni. Forðast að hugsa titilinn „ÉG FORÐAST að hugsa um ís- landsmeistaratitilinn, það truflar mig bara. Mér fannst ég ekki eiga möguleika í upphafi keppn- istímabilsins. Frekar vil ég vinna röllin, en dóla til að safna stig- um.“ Þegar keppt er til sigurs er meiri hætta á að maður hrasi og tapi dýrmætum stigum til tit- ilsins," sagði Jón Ragnarsson í samtali við Morgunblaðið um fyrirætlanir sínar í íslandsmeist- arakeppninni i rallakstri. „Þórhallur á ekkert minni mögu- leika, en stigamunurinn er lítill á okkur. Það er sætt að vera meist- ari en skemmtilegara að vinna einstakar keppnir og á það stefni ég,“ sagði Jón. „Ég má hafa mig allan við til að halda í við Jón. Ég þarf að beita bílnum virkilega mik- ið til að vinna hann. Næsta keppni ætti að leiða í ljós hvernig fer,“ sagði Þórhallur, en aðeins þijú stig skilja þessa kappa að í íslandsmeist- arakeppninni. Stigagjöfin er þannig að fyrir fyrsta sæti fást 20 stig, annað 15, þriðja 12, fjórða tíu, fímmta átta og næstu sæti á eftir gefa minna. PHILIPS Litla tæknitröllið AP-farsíminn Glæsilegt útlit sem fellur vel inn í fullkomnasta farsíma- kerfi heims. AP-farsímann getur þú notað við hinar fjölbreytilegustu aðstæður, í bílinn, bátinn, sumarbústaðinn eða sem ferðasíma. Nýglæsileg hönn- un, léttur og lipur, svartur eða hvítur. Á augnabliki getur litla tæknitröllið breyst úr bflasíma í ferðasíma. AP-farsíminn samanstendur af 4 litlum einingum: Fjar- skiptaeiningu, rafhlöðuein- ingu, handfangi og símtóli með takkaborði. Á nokkrum sekúndum smellirðu eining- unum saman og bílasíminn þinn er orðinn ferðasími og vel á minnst með ótrúlega litla straumnotkun. Með öðr- um orðum, þú ertfrjáls sem fuglinn með AP-farsímanum. Nýi fjölhæfi farssíminn Erum sveigjanlegir í samningum <ö> Heimilistæki hf Tæknideild - Sætúni 8 - Sfmi 27500. Nútímaleg hönnun símtóls- ins gefur ótal möguleika, ekki síst fyrir það að símtólið liggur lárétt í mælaborði bif- reiðarinnar sem auðveldar þér alla notkun og aflestur af skjánum. Stórir og grein- anlegir valtakkar, skjár sem rúmar 16 stafi, sjálfvirk lýsing á skjá og takkaborði, 100 símanúmera minni sem þú getur kallað fram á augna- bliki, stillanlegur hringistyrk- ur, innbyggður mælirfyrir sendistyrk frá móðurstöð, gjaldmælir, hleðslumælirfyrir rafhlöðu. í stuttu máli: AP- farsíminn er eitt af því full- komnasta ífullkomnasta farsímakerfi heims. Komdu við í Sætúni 8 og kynntu þéryfirburði AP-farsímans. Sjón er sögu ríkari. HAGKAUP BYGGINGAVÖRUR OGVERKFÆRI HENDUR FRAM-UR ERMUM ■ Vörumar og verkfœrin fró okkur gera nýsmíðar og viðgerðir að leik einum. Bœði gagn og gaman. Við hjólpum þeim sem hjólpa sér sjóifir. Gangið hreint til verks og mólið sjólf í sumar. Allt til mólningarvinnu. Við hjólpum þeim sem hjólpa sér sjólfir. Margar viðgerðir eru minna mól en þú heldur. Sumar viðgerðir eru ó allrd fœri. Við hjólpum þeim sem hjólpa sér sjólfir. Slöngur, stútar, hjólbörur og hrífur. Ailt til að gera garðinn frœgan. Við hjólpum þeim sem hjólpa sér sjólfir. HENDUR FRAM-URI ERMUM BYGGINGAVÖRUR OG VERKFÆRI HAGKAUP Skeifunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.