Morgunblaðið - 10.07.1986, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986
27
Viktoría Spans og Símon H. ívarsson.
landi, m.a. undir leiðsögn Cario
Binos sem hún giftist seinna.
Viktoría hefur unnið mikið
bæði fyrir útvarp og sjónvarp.
Hún sá t.d á tímabili um „Music
for Millions" sem var 1 '/2 klukku-
stundar langur vikulegur þáttur í
hollenska útvarpinu og einn vin-
sælasti þátturinn á sígildu rásinni.
Viktoría hefur notað öll möguleg
tækifæri til þess að kynna ísland,
land, þjóð og menningu og hefur
oft kynnt íslenska tónlist í þáttum
sínum. Einnig hefur hún skrifað
kynningargreinar í blöð og tíma-
rit og gert sjónvarpsþátt um
íslenska tónlist fyrir hollenska
sjónvarpið.
Morgunblaðið/Júlíu8
í nýju versluninni, frá vinstri: Kolbrún Skaftadóttir, Hanna Elías-
dóttir og Stella Gunnlaugsdóttir.
manns síns, en afí hans Ingvar nokkrum árum síðan og þá undir
Guðjónsson var útgerðarmaður á sama heiti.
sínum tíma og seldi afurðir sínar Hönnuðir innréttinga Bláa fugls-
undir nafninu Blái fuglinn. Einnig ins eru Guðrún Margrét Ólafsdóttir
sagðist Hanna hafa skrifað nokkrar og Oddgeir Þórðarson innanhúss-
greinar í tímaritið Vikuna fyrir arkitektar.
Hjálparstofnun kirkjunnar naut stuðnings þessa unga fólks, sem
efndi til hlutaveltu að Engjaseli 60-68 í Breiðholtshverfi. Söfnuðu
krakkarnir rúmlega 600 krónum. Þau heita: Lilja, Auður, Jónína,
Edda, Erla og Gestur.
TJöföar til
JLJL fólks í öllum
starfsgreinum!
GSvarahlutir
^ HamarshöfAíi 1
Hamarshöfða 1
Símar 36510 og 83744
Aðeins
2 dagar
eftír!
af afmælisvikunni!
Nú er hver síðastur —
10% AFMÆUS
AFSLÁTTUR
VIÐ KASSANN!
Verslunin Víðir er 35 ára á þessu ári
og við höldum veglega uppá það.
í því tilefni bjóðum við 10% HEILDARAFSLÁTT
af öllum viðskiptum þessa viku.
Afslátturinn fer fram við kassann - 10% er dregið
frá heildarupphæð, hvort sem hún er stór eða smá.
ATH. TÓBAKSVÖRUR UNDANSKILDAR
Opið tO kl. 19.30 í Mjóddinni 1t>
- en tffl kl. 18
AUSTURSTRÆTI 17 - MJÓDDINNI