Morgunblaðið - 10.07.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.07.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 41 V smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía í kvöld kl. 20.30 veröa tónleikar með Celebrant Singer frá Bandaríkjunum. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúðum Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá að venju. Mikið verður sungið undir for- söng samhjálparkórsins og við undirleik hljómsveitarinnar. Vitn- isburði gefa Þórir, Katrin, Sigríð- ur, Jón Pálmi, Sigurður og Gunnbjörg. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Kap- teinn Miriam Óskarsdóttir frá Panama tekur þátt í samkom- unni. Allir velkomnir. K.F.U.M. — K.F.U.K. Samkoma i kvöld kl. 20.30 í Langagerði 1. Ræöumaður sr. Ólafur Jóhannsson. Mikill söngur og lofgjörð. Allir hjartanlega velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 10. júlí kl. 20.00. Engeyjaferð. Þessa fallegu eyju hafa fáir heimsótt. Einstakt tækifæri. Brottför frá Ingólfs- garði (varöskipabryggjunni). Verð kr. 200.- frítt f. börn m. fullorönum. Sjáumst. Útivist. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoma fellur niður í kvöld vegna heimsóknar Celebrant Singers. Þeir syngja í Fíladelfíu- kirkjunni i kvöld kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1. 11.-16. júli (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa F.í. Far- arstjóri: Dagbjört Ólafsdóttir. 2. Eldgjá-Strústslaug-Álftavatn (ferð nr. 7) fellur niður .vegna ófærðar. 3. 18.-23, júli (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. 4. 18.-24. júli (7 dagar): Vest- firðir—hringferð. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 5. 18.-25. júlí (8 dagar): Lónsör- æfi-Hoffelsdalur. Gist í tjöldum. Fararstjóri: Egill Benediktsson. 6. 18.-25. júli (8 dagar): Snæ- fell-Lónsöræfi-Hoffellsdalur. Gönguferð meö viöleguútbúnað. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars- son. 7. 23.-27. júlí (5 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Farar- stjóri: Pétur Ásbjörnsson. Biölisti. Sumarleyfisferðir Ferðafélags- ins eru öruggar og ódýrar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐlR Helgarferðir 11 .-13. júlí 1. Þórsmörk. Gist i skálum Úti- vistar Básum. Gönguferöir við allra hæfi m.a. iTeigstungursem opnast meö tilkomu göngubrúar Útivistar á Hruná. Munið að panta tímanlega í hina vinsælu sumardvöl. Verð i helgarferð: 2.150,- (utanfélagar) og 1.950,- (félagar). Góður fjölskylduaf- sláttur. Básar er friðsæll staöur. Miðvikudagsferð 16. júlf. 2. Landmannahellir — Land- mannalaugar. Gist i góðu húsi. Gönguferðir um þetta stór- brotna svæði. Markverðir staðir skoðaðir á leiðinni. 3. Veiðivötn - Hreysið, grasa- ferð. Tjaldaö við vötnin. 4. Flatey — Brelðafjarðareyjar. Sumarleyfisferðir Útivistar: Homstrandir: Þegar eru tveir hópar farnir og næstu feröir verða sem hér seg- ir: 1. Homvfk — Reykjafjörður 16.- 25. júlf. 4 daga bakpokaferð og siðan dvöl i Reykjafirði. Fara- stjóri: Gisli Hjartarsson. 2. Reykjafjörður 18.-26. júlf. Ekiö norður Strandir í Norður- fjörð. Siglt i Reykjafjörð og dvalið þar. Heim með siglingu fyrir Hombjarg. Farastjóri: Kristján M. Baldursson. 3. Homvfk 31. júlf-5. ágúst. Ferð um verslunarmannahelgina sem hægt er að framlengja til 7. ágúst. Tjaldaö við Höfn. Aðrar sumarleyfisferðir: 1. Þjórsáver — Arnarfell — Kerl- ingafjöll 20.-27. júlí. Gönguferö. Farastjóri: Hörður Kristinsson grasafræðingur. 2. Eldgjá — Strútslaug — Rauði- botn 23.-27. júlf. Skemmtileg bakpokaferö. 3. Lónsöræfi 1.-8. ágúst. Tjald- að undir lllakambi. Hægt aö enda í Hoffelsdal. 4. Hálendishringur 8.-17. ágúst. 10 daga stórkostleg há- lendisferö. Nánari uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Heigarferðir 11.-13. júlí 1) Melar í Hrútafirði - Hauka- dalsskarð - Haukadalur (gömul gönguleið). Gist í svefnpoka- plássi. 2) Þórsmörk - gist í Skagfjörðs- skála. Gönguferðir við allra hæfi. 3) Landmannalaugar - gist i sæluhúsi F.l. Gönguferöir i ná- grenni Lauga. 4) Hveravellir - gist i sæluhúsi F.(. Farið í Þjófadali, Hvitárnes og viöar. Upplýsingar og farmiðasala á skrífstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 13. júlí: 1) Kl. 8.00 Þórsmörk — dagsferð kr. 800. Sumarleyfisgestir at- hugið að panta timalega. 2) Kl. 10.00 Hraunteigur — Bjól- fell (265 m). Ekiö upp Lands- sveit, með Ytri Rangá, f Hraunteig og komið verður að gamla Næfurholti. Verð kr. 750. Farastjóri: Bjarni Ólafsson. 3) Kl. 13.00 Grasaferð (fjalla- grös). Verð kr. 350. Miðvikudagur 16. júlf: 1) Kl. 8.00 Þórsmörk — Dagsferð og dvalargestir. 2) Kl. 20.00 (kvöldferö). Bláfjöll, farið upp með stólalyftunni. Brottför frá Umferðamiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag fslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilkynning til launa- skattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina maí og júní er 15. júlí nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Hestaþing Sleipnis og Smára 1986 verður haldið á Murneyri 19. og 20. júlí. Keppt verður í a. og b. flokki gæðinga, ungl- ingaflokki 13-15 ára og 12 ára og yngri. 150 m. skeið 350 m. stökk 250 m. skeið 800 m. stökk 250 m. stökk 300 m. brokk Jafnframt verður 150 m. skeið og 250 m. stökk sem eingöngu er ætlað félasmönnum Sleipnis og Smára, sem taka ekki þátt í öðr- um hlaupagreinum mótsins. Tekið verður á móti skráningu í símum 99-5749 og 99-2138. Skráningu lýkur sunnudaginn 13. júlí kl.14. 00. Nefndin. Byggingaverktakar Til sölu tveir Boilet byggingakranar 30 m á hæð, 28 m lárétt bóma, 900 kg á enda. Einnig P-Form veggjastálmót, hæð 2,60 m, 3,30 m og 3,85 m og einnig loftamót. Nánari uppl. í síma 96-21332 (Aðalgeir). Aðalgeir og Viðar hf., Furuvöllum 5, Akureyri. Til sölu IBM Portable PC ásamt prentara og litaskjá til sölu. Uppl. í síma 62 26 26. Trésmíðavélar Eftirtaldar trésmíðavélar eru til sölu: Holtzher kantlímingarvél árg. 1980, Cennerskov staflari árg. 1982, stálvirkja fjölblaðasög árg. 1978. Vélarnar er í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar um verð og greiðsluskilmála í símum 92-4700 og 92-3320. íslensk þroskaleikföng úrtré Dúa leikfangaserían Dúa bílar, 3 gerðir. Rugguhestar. Dúkkuvagnar með eða án sængurfata. Leikfangasmiðjan Alda hf. Þingeyri, Dýrafirði. Pöntunarsímar 94-8181 og 94-8260. Klaklax Til sölu eru 2000-3000 kíló af klaklaxi í sjókví- um Grundarfirði. Vinsamlegast hafið samband við Snælax hf. Grundarfirði í síma (93)-8739 - 8759. Húsaviðgerðir Höfum sérhæft okkur í þakviðgerðum. Þétt- um flöt þök með álhúð. Tökum einnig að okkur alhliðaviðgerðir, málun, múrun, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, háþrístiþvott, o.fl. Gerum fast verðtilboð. Greiðslukjör. Upplýsingar í síma 15753. Verslunarhúsnæði óskast á góðum stað fyrir skemmri tíma. Upplýsingar í síma 14197. Verslunarhúsnæði óskast í miðbæ Reykjavíkur. Hafið samband við Selmu í síma 39130/ 39140 milli kl. 9 og 18 virka daga. Umboðssala Óskum eftir að komast í samband við söluað- ila sem hefur góðar söluvörur. Húsnæði á besta stað í Keflavík. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merkt: „U-5971 “. óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferðaróhöpp: Mazda 626 árg. 1986. Toyota Carina árg. 1982. Fiat Uno 453d árg. 1984. Mitsubishi Colt árg. 1981. Mitsubishi Tredia árg. 1984. Toyota Corolla árg. 1982. Lada Sport árg. 1983. Datsun Cherry 1500 árg. 1983. Plymouth Volare St. árg. 1977. Fiat Uno árg. 1986. Subaru Justy árg. 1984. VW Golf C4d árg. 1986. Skoda Rapid 130 árg. 1985. Daihatsu Charmant árg. 1979. Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26,Kópavogi, laugardaginn 12. júlí frá kl. 13.00-17.00. Tilboðum sé skilað til aðalskrif- stofu Laugavegi 103 fyrir kl. 16.00 mánudag- inn 14. júlí. Brunabótafélag íslands. Útboð Hf. Ölgerðin Egill Skallagrfmsson óskar eftir tilboðum í að setja glugga á 2. hæð á austurgafli verksmiðju sinnar að Grjót- hálsi 9-11. Gögn verða afhent hjá Þorsteini Magnússyni verkfr., verkfræðistofa Bergstaðastræti 13, og tilboð opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. júlí kl. 11.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.