Morgunblaðið - 10.07.1986, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ '1986
mm * ^
Sjálfri sér nóg — og rétt rúmlega það. Leikkonan Gina Lollobrigida.
„Ég ætla nú að
leggjast í leti“
— segir Gina Lollobrigida
Mér finnst leiðinlegt að leika,
upplýsti Gina Lollobrigida
ekki alls fyrir löngu. „Þetta var
ágætt hér á árum áður meðan
Leikarinn góðkunni, Michael
Caine, hefur nú í heii 12 ár
búið í paradís kvikmyndanna,
Hollywood. Gæfan hefur verið hon-
um hliðholl á hvíta tjaldinu og. hafa
þar farið saman miklir hæfileikar
og dágóður slatti af heppni. Það
kom því mörgum á óvart er Caine
tilkynnti að hann hefði ákveðið að
flytja frá höfuðstöðvum hinnar
hörðu samkeppni og halda heim á
leið en hann er breskur í húð og
hár. Ástæðuna segir Caine vera
lélegan aðbúnað hinna öldruðu í
maður var að reyna að koma sér
almennilega fyrir og vantaði aur.
Nú hef ég hins vegar eignast allt
sem ég áður þráði og sé því ekki
Hollywood. „Ég get ekki hugsað
mér að eyða ævikvöldinu hér,“ seg-
ir hann. „Hollywood er ágæt borg
fyrir ungt og fallegt fólk, því er
ekki að neita. En um leið og halla
fer undan fæti og hrukkumar fara
að heija á mann, er eins gott að
forða sér. Hér em allir uppteknir
af eigin fegurð og framan. Það
hefur enginn tíma til að sinna þeim
sem orðnir eru gamlir." — Ja, ekki
er ráð nema í tíma sé tekið ...
nokkra ástæðu til að halda þessu
áfram," segir hún. „Ég á fín hús í
Hollywood, Róm og Sviss, á nægan
lífeyri, falleg húsgögn og góða vini.
Ég hef því ákveðið að leika eins
lítið og ég kemst upp með í fram-
tíðinni, ætla að láta það eftir mér
að liggja í leti og njóta þess lúxuss
sem ég hef verið að vinna fyrir alla
ævina. Einnig ætla ég að helga
mig meira áhugamálum mínum,
ljósmyndun og matargerð."
I kjölfar þessara yfirlýsinga fóru
af stað alls kyns sögur um að Gina
hygðist ganga í hjónaband innan
skamms og því vildi hún draga sig
í hlé. „Nei, það er svo sannarlega
ekki á dagskrá hjá mér,“ segir hún
og hlær. „Auðvitað á ég mér mína
kærasta. Það vantar ekki. Menn
sem ég nýt þess að fara út að borða
með, í leikhús eða listasöfn o.s.frv.
En að ég fari að koma mér í það
klandur að gifta mig, það er af og
frá. Ég hef alltaf séð fyrir mér sjálf
og hyggst hafa þann háttinn á í
framtíðinni."
COSPER
Michael Caine
— aftur til æskustöðvanna
Á heimleið eftir tólf ár i Holiy-
wood. Leikarinn Michael Caine.
Við erum alveg óhult í kvöld, konan mín situr heima og
glápir á sjónvarpið
isoBnl
Nýkomin örfá hjól af þessari sívinsæk
gerð. Mjög hagstætt verð. Greiðsluskil
málar.
HONDA á íslandi
Vatnagörðum 24, s: 38772 og 82086.
Nokkrar vinsælar gerðir úr lungamjúku
skinni og með þægilegu innleggi. I
Nr. l"------
Stærðir: 36—41
Verð: 2.590,-
Litir: Beige
Nr. 2
Stærðir: 36—41
Verð: 2.590,-
Lrtir: Hvítt, blátt
Nr. 3
Stærðir: 36—41
Verð: 2.330,-
Litir: Hvítt, grátt
Nr. 4 '
Stærðir: 36—41 .
Verð: 2.230,- |
Litir: Grænblátt, hvítt
Nr. 5
Stærðir: 36—41
Verð: 2.230,-
Lrtir: Bleikt
Nr. 6
Stærðir: 36—41
Verð: 2.490,-
Litir: Hvítt, svart, grænt
Nr. 7
Stærðir: 36—41
Verð: 2.590,-
Litir: Brúnt
Barónsstíg 18,
s: 23566.
25 skref ofan við Laugaveg
Póstsendum.