Morgunblaðið - 10.07.1986, Page 60

Morgunblaðið - 10.07.1986, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 KVIKASILFUR Ungur fjármálaspekingur missir al- eiguna og framtíðarvonir hans verða að engu. Eftir mikla leit fær hann loks vinnu hjá Kvikasilfri sem sendi- sveinn á tíu gira hjóli. Hann og vinir hans geysast um stórborgina hraðar en nokkur bíll. Eldfjörug og hörkuspennandi mynd með Kevin Bacon, stjörnunni úr Footloose og Diner. Frábær músik: Roger Daltrey, John Parr, Marilyn Martln, Ray Parker, Jr. (Ghost- busters), Fionu o.fl. Æslspennandi hjólreiðaatriði. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jaml Gertz, Paul Rodriguez, Rudy Ramos, Andrew Smith, Gerald S.O. Loughlln. Leikstjóri: Tom Donelly. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bðnnuð Innan 12 ára. Hækkað varð. ÁSTARÆVINTÝRI MURPHY'S Ný bandarísk gamanmynd með Sally Field, James Garner. Leikstjóri er Martin Ritt. James Garner var útnefndur til Óskarsverð- launa fyrír leik sinn i þessari kvikmynd. Sýnd í B sal kl. 5 og 11.25. Hækkað verð. BJARTAR NÆTUR „White Nights" Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði Óskarsverðlaunahafi Ger- aldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist. „Say you, say me“, „Separate lives". Leikstjóri erTaylor Hackford. Sýnd í B-sal kl. 9. Hækkað verð. nnr DOLBY STEREO [ Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. simanórt okKgrj* 367 \er\ð 77 AUCLÝSINGASTOFA MYNDAMðTA HF TÓNABÍÓ Sími31182 Lokað vegna sumarleyfa Skála fell eropiö öllkvöld Anna Vilhjálms og- Kristján Kristjáns- son skemmta í kvöld «HDÍÍL« HÓTEL FLUGLEIDA MORÐBRELLUR Meiriháttar spennumynd. Hann er sérfræðingur i ýmsum tæknibrellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsett- an mann. En svik eru i tafti og þar með hefst barátta hans fyrir Iffi sinu og þá koma brellurnar að góðu gagni. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 7,9.05 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. □n DOLBYSTEREO NÝTT SÍMANÚMER 69-11-00 Auglýsingar 22480 • Afgreiðsla 83033 M W laugarðsbiö Sími 32075 ---SALUR A--- FERÐIN TIL BOUNTIFUL BEST ACTRESS Geraldine Page Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortiðar og vill komast heim á æskustöövar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Geriin Glynn. * Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kt. 5, 7, 9 og 11. ---SALUR B--- HEIMSKAUTAHITI -SALURC- Ný bandarisk-finnsk mynd um þrjá unga Amerikana sem fara af misgáningi yfir landa- mæri Finnlands og Rússlands. Aöalhlutverk: Mike Norris. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 8.45. Salur 1 Frumsýning á nýjustu BRONSON-myndinni: LÖGMÁLMURPHYS Alveg ný, bandarisk spennumynd. Hann er lögga, hún er þjófur.... en saman eiga þau fótum sínum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 2 FLÓTTALESTIN Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli og þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Aklra Kurosawa. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 6,7,9og11. Salur 3 SALVADOR Aöalhlutverk: James Wood, Jim Bel- ushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5,9og 11.10. BÍÓHÚSIÐ Lækjargotu 2,8Íml: 13800 OPNUNARMYND BÍÓHÚSSINS: FRUMS ÝNING Á SPENNUM YNDINNI SK0TMARKIÐ GENE MATT HACKMAN• DILLON Splunkuný og margslungin spennu- mynd gerð af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Little Blg Man) og framleidd af R. Zanuck og D. Brown (Jaws, Cocoon). SKOTMARKIÐ HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR OG DÓMA í ÞEIM ÞREMUR LÖNDUM SEM HÚN HEFUR VERIÐ FRUMSÝND (. MYNDIN VERÐUR FRUMSÝND i LONDON 22. ÁGÚST NK. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Som- mers. Leikstjóri: Arthur Penn. Bönnuð bömum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11 SÖGULEIKARNIR Stórbrotið, sögulegt listaverk í uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir opnum himni í Rauðhólum. Sýningar: í kvöld kl. 21.00 laugard. 12/7 kl. 17.00. Miðasala og pantanir: Söguleikarnir: Sími 62 26 66. Kynnisferðir: Gimli, sími 28025. Ferðaskrifst. Farandi: Sími 17445. í Rauðhólum klukkustund fyrir sýningu. m Mörzblöd med einni áskrift! í Iðnó Frumflutningur á leikritinu SVÖRT SÓLSKIN 5. sýning í kvöld kl. 20.30. Ath. allra síðasta sýning. Míðasalan i Iðnó opin mánud. —flmmtud. kl. 14.00— 20.30. Sími 16620

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.