Morgunblaðið - 10.07.1986, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986
63
Gleraugu fundust
Starfsmaður Sundlaugar
Vesturbæjar hringdi:
„Gleraugu með brúnni umgjörð
fundust á sunnudag við Hagamel.
Þau er nú að fínna í afgreiðslu
sundlaugarinnar og getur sá er
þeirra saknar vitjað þeirra þar.“_
Nóg komið
af Dallas
Nýstúdent hringdi:
„Eg mæli eindregið gegn því
að fleiri þættir af Dallas verði
keyptir yfir þjóðina. Það er eitt
einkenni manna að geta lært af
mistökum sínum. Þrátt fyrir að
öllum hljóti að vera ljóst að kaup-
in á þessu frauði voru mistök frá
upphafi til enda, eru enn til menn
sem vilja kalla þessa hörmung
yfir sig að nýju. Allir skyni bom-
ir menn sem hafa lagt það á sig
að horfa á brotabrot af þeirri lág-
kúru sem í þessum þáttum er
hljóta að vera því mótfallnir að
afnotagjöldum og skattfé sé eytt
í svona gegndarlausa vitleysu.
Gefið frekar andvirðið til hungr-
aðra bama í Afríku."
Rógnr og dylgjur
Kristján Gunnarsson, Akureyri
skrifar:
Velvakandi.
„Undanfarið ár hafa farið fram
athyglisverð skrif hjá vikublaðinu
Helgarpóstinum. Þar á bæ hafa
menn velt sér upp úr gjaldþroti
Hafskips og í framhaldi af því rann-
sókn á bókhaldi þess fyrirtækis, svo
sem þekkt er orðið. Hér á landi em
sjálfsagt ein 20—30 þúsund fyrir-
tæki sem rekin em með hlutafélags-
forminu eins og Hafskip. Þau em
bæði í eigu einstaklinga, eins og
t.d. Hafskip var, og eins í eigu hins
opinbera, samvinnufélaga og bæj-
arfélaga eða þá samtökum þessara
aðila. Flest þessara hlutafélaga
hafa sem betur fer Iukkast vel, þó
em alltaf einhver sem lenda í stór-
áföllum, enda er rekstur í eðli sínu
áhætta. Sum komast í gegnum
áföllin, önnur ekki og fara þá á
hausinn sem kallað er. Sem dæmi
um hlutafélög sem lent hafa í stór-
áföllum og tekist að bjarga em til
að mynda: Flugleiðir, Amarflug,
K. Jónsson & Co á Akureyri, Söltun-
arfélag Dalvíkur, Utgerðarfélag
Dalvíkur, Utgerðarfélag Akur-
eyringa, Hraðfrystihúsið á Raufar-
höfn, Slippstöðin á Akureyri og svo
mætti lengi telja. Önnur hlutafélög
sem lent hafa í stóráföllum en ekki
tekist að bjarga úr ógöngunum era
til dæmis: Hafskip, Trésmiðjan
Víðir, nokkrar togaraútgerðir sem
gerðar vom upp á síðasta ári og
áfram mætti telja. Það sem gerist
þegar fyrirtæki fer á hausinn er
að útgjöld og skuldir em hærri en
tekjur og eignir. Það sem gerðist
hjá Hafskip var eftir frásögn þeirra
sem til þekktu eftirfarandi: Stór-
felld eignarýmun sem stafaði af
verðfalli á flutningaskipum á heims-
markaði. Vegna þessa lenti Utvegs-
bankinn í súpunni, einmitt vegna
verðfalls á skipum á alþjóðamark-
aði, þ.e. veðin (veðréttimir) sem
vom til tryggingar á lánunum rým-
uðu verulega á einni nóttu og eignir
Hafskips hmndu vegna þessa.
Það var annað áfall sem Hafskip
varð fyrir, fyrirtækið var rekið með
10% tapi um nokkurra mánaða
skeið þar til upp komst. Þess ber
að geta að upplýsingastreymi innan
fyrirtækisins var í molum vegna
þess að það var í mjög hraðri upp-
byggingu og bætti sífellt við sig
flutningamörkuðum og var með
fjölda umboðsskrifstofa í fjölmörg-
um löndum. Mun hafa farist fyrir
að byggja upplýsingakerfí til aðal-
skrifstofu jafnhliða útþenslunni.
Vegna þessa uppgötvaðist tapið
ekki fyrr en 10% tapið var orðið
að stóráfalli fyrir Hafskip. Skrif
vikublaðsins Helgarpóstsins um
forráðamenn og stjómendur Haf-
skips, þar á meðal alþingismanninn
og ráðherrann Albert Guðmundsson
em skammarlegar dylgjur og vísvit-
andi ósannindi og rahgtúlkanir í
Sólveig Eggerz Pétursdóttir
skrifar:
„Velvakandi.
Eg má til með að vekja athygli
fólks á hreint frábæmm sumardval-
arstað við Gardavatnið. Ég er
nýkomin þaðan úr þriggja vikna
ferð og gæti hugsað mér að fara
aftur á morgun. Staðurinn hefur
fram að þessu verið lítt þekktur
meðal íslendinga, en ferðamenn
annarra þjóða hafa flykkst þangað
ámm saman og kunna vel við sig.
Við dvöldumst í þorpinu Garda
sem er rétt við vatnið, en fjölmörg
önnur þorp er að fínna meðfram
vatninu. Þorpið er vel staðsett með
tilliti til annarra staða á Ítalíu, s.s.
Flórens, Feneyja, Austurríkis,
garð þingmannsins og til þess eins
gerðar að finna höggstað á pólitísk-
um andstæðingi. Skrifín hafa
einkennst af rógi og dylgjum og
það með þeim hætti að fáheyrt er
og hefur Helgarpósturinn fengið
dyggan stuðning frá fréttastofu
útvarps. Hefur þjóðin þurft að sitja
undir þessu síðustu 9 mánuði. Skrif
þessi em til þess eins gerð að veikja
traust og trú manna á helstu undir-
stöðu þjóðfélagsins, atvinnulífinu
og þeim sem em þar í fyrirsvari.
Padua, Veróna og Mílanó, þannig
að menn em vel í sveit settir ef þá
langar til að ferðast um Ítalíu.
Landslagið er einnig sérlega fag-
urt. Hægt er að fara í gönguferðir
um nágrennið, en það skartar mjög
ijölbreyttu landslagi. Gististaðimir
em flestir hveijir reknir af Ijöl-
skyldum og em því hæfílega stórir
og heimilislegir. ítölsku ferðaskrif-
stofumar keppast við að undirbjóða
hver aðra þannig að verðið er mjög
viðráðanlegt, vilji menn ferðast um
nágrennið. Eg hvet alla sem ekki
hafa ákveðið hvert þeir eiga að fara
í sumarleyfínu að kynna sér nánar
þennan stað, paradísina við Garda-
vatnið."
Paradís við
Garda-vatnið
Átímabilinu l.maítll 30.sept.Átímabilinu 1. júm' til 31. ágúst
Mánudaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00
Frá Btjánslæk kl. 14.00
Til Stykkishólms kl. 18.00
fyrir brottför rútu til Rvk.
Fimmtudaga: Samatimataflaog
mánudaga.
Föstudaga: Frá Stykkishólmi kl. 14.00,
eftir komu rútu.
Viðkoma í inneyjum.
Frá Brjánslæk kl. 19.30
Til Stykkishólmskl. 23.00
Þriðjudaga: Frá Stykkishólmi kl. 14.00
eftir komu rútu.
Frá Brjánslæk kl. 18.00
Til Stykkishólms kl. 2.1.30
Laugardaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00
Sigling um suðureyjar.
Frá Brjánslæk kl. 15.00
Til Stykkishólms kl. 19.00
Á timabilinu 1. iúlí tll 31. áqúst
Miðvikudaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00
Frá Brjánslæk kl. 14.00
■ Til Stykkishólms kl. 18.00,
fyrir brottför rútu.
Viökoma er ávallt í Flatey á báðum leiðum.
Bílaflutnlnga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara.
FráStykkishólmi: Frá Brjánsiæk:
Hjá afgreiðslu Baldurs Hjá Ragnari Guðmundssyni
Stykkishólmi, s.:93-8120 Brjánslæk, s.: 94-2020.
Lokad
verður vegna sumarleyfa frá 14. júlí
til 11. ágúst.
Agnar Ludvigsson hf.
Nýlendugötu 21. Sími 12134.
t
l ímtr é
sparar fyrir þig
Límtré fyrirliggjandi úr furu, eik og brennL
Tilvalið efni fyrir þig til að smíða úr sjálfum þér til ánægju -
og svo sparar þú stórfé um leið!
Hringdu í síma 621566 og við veitum
fúsiega allar nánari upplýsingar.
NYI I SIMANUMER
jBBm-di