Morgunblaðið - 10.07.1986, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 10.07.1986, Qupperneq 68
„ FASTEIGNA " n MARKAÐURINN LIFLEG SALA Okkurvantar eignir á söluskrá símar: 11540-21700 jfjjfllfIIGGO11. FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 VERÐ í LAUSASÖLU 40 KR. Kjaradómur dæmir í sérkjarasamningum BHMR: Fá 9,3%-16% umfram al- mennar launahækkanir BHMR mjög óánægt og segist segja upp samningum þegar í stað KJARADÓMUR kvað upp dóm um sérkjarasamninga Bandalags háskólamenntaðra rikisstarfsmanna og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs í gær. Niðurstöður dómsins fela í sér, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins, launahækkanir til hinna 22ja aðild- arfélaga á bilinu 9,8% til tæplega 16%. Að meðaltali er hækkunin 8,3% frá 1. mars sl. til 1. desember nk. en 11,5% frá 1. desember til ársloka, en þá rennur samningstímabUið út. Launamálaráð BHMR segist afar óánægt með niðurstöður Kjaradóms, og segist nú þegar munu segja upp samningum og krefjast fulls samnings- réttar. Kjaradómur klofnaði í dómsorði og skiluðu þeir Jón G. Tómasson og Stefán Olafsson sitt hvoru sér- atkvæðinu með greinargerð þar að lútandi. Dómurinn felur það í sér að flest aðildarfélaganna fá frá 1. mars sl. tveggja launaflokka hækkun, og öll hækka þau um einn launaflokk þann 1. desember nk. Kennarar innan BHMR hækka frá 1. mars um þrjá launaflokka og prestar fá fjögurra launaflokka hækkun frá 1. mars. Grimsby: Löndunar- karlar tefja landanir LÖNDUNARKARLAR í Grimsby fóru sér hægt við löndun i fyrri- nótt og hugðust gera slíkt hið sama aðfaranótt fimmtudagsins. Með því töfðu þeir verulega lönd- un á fiski úr Neskaupstaðarskip- inu Berki og fyrirsjáanlegar voru tafir á löndun úr Ottó Wahtne frá Seyðisfirði. Starfs- menn umboðsfyrirtækisins Fylkis ákváðu því að landa sjálf- ir síðastliðna nótt. Theodór Guðbergsson, starfs- maður Fylkis, sagði í samtali við Morgunblaðið, að þetta væri innan- hússvandamál hjá löndunarkörlun- um. Til þessa hefði verið hafður sá háttur á, að yfírverkstjóri við lönd- un úr skipum á vegum Fylkis, væri -j. frá fyrirtækinu og veldi sér aðstoð- armann sjálfur úr hópi löndunar- karla. Þessu vildu þeir nú ekki una og vildu velja aðstoðarmanninn sjálfir. Hingað til hefði löndun yfirleitt hafizt úr skipunum klukkan 10 á kvöldin til að flýta fyrir. Reglur löndunarkarla segðu hins vegar svo fyrir, að þeir ættu að vinna frá miðnætti til klukkan 7 að morgni. Eftir þessu hefðu þeir farið við lönd- un úr Berki, en auk þess farið sér mjög hægt. Vegna þess hefðu að- eins 60 lestir af um 180 náðst upp úr skipinu á markað í gær. Starfs- mönnum Fylkis hefði verið óheimilt að fara sjálfír í löndun, meðan ekki væri brotið á fyrirtækinu, efi með seinaganginum hefði svo verið gert. Því myndu starfsmenn fyrirtækis- ins bjarga málinu og landa úr bæði Berki og Ottó Wahtne. Athygli vekur að þeir sem hækka hvað mest, samkvæmt dómi Kjaradóms eru þeir sem fyr- Skimanir á blóðsýnum hófust í Blóðbankanum um miðjan nóvem- ber á síðasta ári. Síðan þá hafa öll ný sýni verið skimuð með tilliti til alnæmissýkingar og ennfremur sýni frá maímánuði síðasta árs, sem ir voru í hæstu launaflokkunum, en það er andstætt því sem sveit- arfélögin hafa verið að semja um. Þá er rétt að geta þess að þessar hækkanir koma sem viðbótar- hækkanir við þær hækkanir sem átt hafa sér stað á almennum launamarkaði, frá því kjarasamn- ingamir voru gerðir í febrúar. Þannig fá aðilar innan BHMR 9,3% til tæplega 16% launahækk- anir umfram það sem gerst hefur á almennum launamarkaði. „Ég lít ekki á þessa hækkun sem umframhækkun við það sem gerst hefur á almennum launa- sérstaklega voru geymd í þeim til- gangi. Ólafur sagði að sú staðreynd að slíkt sýni hefði fundist staðfesti að mjög tímabært hefði verið að hefja skipulegar skimanir í Blóð- bankanum. markaði," sagði Þorsteinn Jóns- son, formaður launamálaráðs BHMR í samtali við Morgúnblað- ið, „því aðildarfélög BSRB hafa verið að fá almennar launahækk- anir, einn eða tvo launaflokka, í gegnum störf samstarfsnefnda, þótt þau hafí samið um óbreytta sérkjarasamninga. Þetta er því ekki mikið umfram það sem BSRB hefur fengið." Þorsteinn benti á að BHMR miðaði kröfur sínar við háskóla- menn á almennum markaði, og hann sagðist engar forsendur sjá til þess að þessi úrskurður Kjara- Allar líkur benda nú til þess að smitunarferli alnæmisveirunnar sé með sama hætti á íslandi og í Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu. Nýlega greindist veiran í fyrsta sinn í einstaklingi, sem stendur utan hefðbundinna áhættuhópa, en þeir eru hommar, eiturlyfjaneytendur og biæðarar. Að sögn dr. Haraldar Briem, smitsjúkdómalæknis á Borgarspítalanum, hefur þróunin víða erlendis verið sú undanfarin misseri að veiran dreifíst með sama tvöföldunarhraða hjá einstaklingum utan áhættuhópanna, og virðist ís- land nú vera komið í flokk þessara landa. Að sögn Haraldar er líklegt að milli 100 og 300 íslendingar séu smitaðir af alnæmisveirunni. Sam- dóms yrði til þess að önnur launþegasamtök færu af stað með nýjar kröfugerðir. „Við erum ekki að bera okkur saman Við ASÍ og við erum mjög óánægðir með þennan dóm. Við teljum að Kjaradómur hafí full- komlega brugðist skyldu sinni, vegna þess gífurlega munar sem er á launakjörum háskólamanna hjá ríkinu og hinna sem eru á almennum markaði.“ Þorsteinn sagði að BHMR myndi þegar f stað segja upp samningum og gera kröfu um fullan samningsrétt. kvæmt nýjustu töfum landlæknis- embættisins hefur veiran fundist í 25 Islendingum. Af þeim hafa tveir íslendingar fengið alnæmi á hæsta stigi, og er annar þeirra látinn fyr- ir nokkru. Níu manns hafa greinst með svokölluð forstigseinkenni al- næmis, en hinir 14 bera veiruna í sér en eru einkennalausir. Talið er að fyrir hvern einn einstakling með alnæmi á hæsta stigi séu 5-10 með forstigseinkenni og að minnsta kosti 50-100 með veiruna í blóði sínu án sjúkdómseinkenna. Af þeim 25 einstaklingum sem greinst hafa með alnæmissmit eru 18 hommar og 5 eiturlyfjaneytend- ur. Annar hinna tveggja er kona. Enginn blæðari hefur sýnt merki smits. Gervitungl finnur týnda bauju BAUJA, sem var hlekkur í haf- straumsrannsóknum þýskra vísindamanna, fannst í porti Landhelgisgæslunnar í Ána- naustum eftir að gervitungl hafði miðað út staðsetningu hennar. Varðskipið Týr fann baujuna á reki suð-austur af landinu i lok april og var hún um borð í skipinu í nokkrar vikur, áður en henni var komið fyrir í portinu. Baujan hafði losnað úr keðju rannsóknar- bauja, sem sendu upplýsingar um gervitungl til háskólans í Kiel í Þýskalandi og tókst gervitunglinu að miða út stað- setningu hennar eftir að hún kom í portið í Ánanaustum. Á myndinni er Svend-Aage Malm- berg, haffræðingur, hjá bauj- unni. sjá frétt og myndir á bls. 4 Blóðbankinn: Ársgamalt blóðsýni með merki alnæmissýkingar Alnæmissmit hefur greinst í íslendingi utan hefðbundinna áhættuhópa f BLÓÐBANKANUM hefur fundizt sýni, tekið úr manni fyrir rúmu ári, sem kom jákvætt út úr mótefnamælingu alnæmisveirunnar. Maðurinn sem um ræðir er hommi og er þvi í hópi þeirra sem eru í mestri hættu að sýkjast af veirunni. Hann hefur liklega gefið blóð árlega frá 1983 eða 1984, að sögn Ólafs Jenssonar yfirlæknis og forstöðumanns Blóðbankans. Ólafur sagði að samkvæmt skýrslum Blóðbankans hefði blóð úr manninum ekki verið gefið á síðasta ári, en í rannsókn væri hvort blóð úr honum á árunum þar á undan hefði komist í umferð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.