Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986
DAG er sunnudagur 27.
úlí sem er 208. dagur árs-
ns 1986. Miðsumar.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
10.42 og síðdegisflóð kl.
23.05. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 04.17 og sólar-
lag kl. 22.49. Sólin er í
nádegisstað í Reykjavík kl.
13.34 og tunglið er í suðri
kl. 06.17. (Almanak Háskól-
ans.)
Guð ar /éttlátur dómari,
hann ; eiðist illskunni «Jag
hvern. (Sálm. 7.12.)
KROSSGÁT A
2 3 4
r U
9 U”
11
13
H15 16
17
LÁRÉTT: - 1 verslunarstjóri, 5
kusk, 6 ryklagið, 9 glöð, 10 ósam-
stæðir, 11 ending, 12 spor, 13
myrkur, 15 raust, 17 grannvaxna
stúlkan.
LÓÐRÉTT: -1 sjávardýrunumn, 2
traf, 3 auð, 4 róðrarmaður, 7
grænmeti, 8 svelgur, 12 kjáni, 14
hugsvölun, 16 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 fæla, 5 snáks, 6 ólga,
7 má, 8 lerki, 11 ei, 12 ása, 14
grút, £6 íautar.
LÓÖRÉTT: - 1 fróðlegt, 2 logar,
3 ara, 4 ósmá, 7 mis, 9 eira, 10
kátt, 13 aur, 16 úu.
FRÉTTIR________________
í NÝÚTKOMNU Lögbirt-
ingablaði er að fmna auglýs-
ingu um umferð í Reykjavík
frá lögreglustjóranum í
Reykjavík. Þar segir að sam-
kvæmt heimild í 65. gr.
umferðarlaga nr. 40 1968 og
að fengnum tillögum borgar-
ráðs hafi eftirfarandi verið
ákveðið:
1. Háteigsvegur verði aðal-
braut, þó þannig að umferð
um hann víki fyrir umferð um
Rauðarárstíg og Lönguhlíð.
2. Umferð um Skaftahlíð víki
fyrir umferð um Bólstaðarhlíð
með biðskyldu.
3. Einstefnuakstur verði á
Lindargötu til austurs frá In-
gólfsstræti að Klapparstíg.
Bifreiðastöður heimilaðar að
norðanverðu á Lindargötu
milli Ingólfsstrætis og Klapp-
arstígs og að sunnanverðu
milli Ingólfsstrætis og Smið-
justígs.
Ákvæði ákvörðunar þess-
arar tekur gildi frá og með
1. ágúst.
BOLVÍKINGAFÉLAGIÐ
efnir til hópferðar heim til
Bolungarvíkur um verslunar-
mannahelgina. Lagt verður
af stað frá Hópferðamiðstöð-
inni, Bíldshöfða 2, föstudag-
inn 1. ágúst kl. 14.00.
Tilkynnið stjóminni þátttöku
tímanlega.
fKófpSltMa&tfc
FYRIR 50 ÁRUM
MORGUNBLAÐIÐ heyrði
það á skotspónum í gær,
að farið hefði verið fram á
það af trúnaðarmönnum
Reykjavíkurbæjar við
Sogsvirkjunina, að verk-
taki, firmað Höjgaard &
Shcultz, ljeti vinna nokkum
hluta verksins með vakta-
skifta vinnu, allan sólar-
hringinn, en þetta myndi
stranda á forkólfum verka-
lýðsfjelaganna.
KVEIMFÉLÖG__________
HEIMEYJARKONUR, mu-
nið ferðina til Hamborgar 9.
september næstkomandi.
Hafíð samband sem fyrst og
leitið nánari upplýsinga.
Ferðanefnd.
, j'
m 1
ÞÆR vom brosmildar vinkonumar Hrafnhildur Guðjónsdóttir
og Áslaug Sóley Bjamadóttir er þær komu á Morgunblaðið
til að láta taka mynd af sér. Þær höfðu safnað saman 410
krónum og var ijárupphæðin afhent Rauða krossi íslands fyrr
í mánuðinum.
Félagamir Gunnar F. Guðmundsson og Ómar R. Valdimars-
son komu á Morgunblaðið til myndatöku, en þeir höfðu ásamt
leikfélaga sínum, Andra Þ. Gíslasyni, sem farinn var í sveit,
afhent Hjálparsjóði Rauða kross íslands 1.500 krónur.
Þú verður að hætta þessu g’lápi á írirútinn, 'jallaskjátan þín. Kjöthitamælirinn er þotinn át I
veður og vind rétt einu sinni...
Cvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 25. júlí til 31. júlí aö báöum dögum
meötöldum er i Reykjavíkur apóteki. Auk þess er Borg-
cr apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema
sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og
helgidögum, en hœgt er að nó sambandi við iækni á
Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og
ó iaugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
(iorgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ-
misskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands f Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjaf-
asími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í sima 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamea: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—
19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfo&8: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Cvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
rVIS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáiuhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrífstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðln: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m„ kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspttalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Ssengurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspttali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öidrunarlwkningadelld Landapftalans Hátúnl
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssptt-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga tij föstudaga kt.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - HvttabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartí-
mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.
- Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœðingar-
heimlll Reykjavíkur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
Kleppsspttall: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Ffðkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaðaspttall: Heimsóknartimi daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspttali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlwknlshéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Simi 4000. Kaflavlk - sjúkrahúaið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú-
:ilð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns ogi híta-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Utl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Utlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal-
safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólhóimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir Sja-^ö éra börn á
miðvikudögum kl. 10-11. Bókln halm -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn — Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir
víösvegar um borgina.
[Morræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18. Ný sýning í Prófessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðs8onar I Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, ‘augardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö til 30. sept.
þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyrí sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmáríaug í Mosfeilssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöli Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Soitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.