Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
>2
Hafnfirðingar
Styrktarfélag aldraða efnir til sumarorlofs í
Bifröst 18.-25. ágúst. Innritun verður í Skart-
gripaverslun Magnúsar Guðlaugssonar við
Strandgötu miðvikudaginn 30. júlí frá kl.
13.00-17.00. Þátttökugjald kr. 4500 greiðist í
Samvinnubankanum við Strandgötu.
Stjórnin.
Lokað vegna sumarleyfa
Lögfræðistofan Höfðabakka 9 verður lokuð
vikuna 28 júlí til 1. ágúst. Opnum aftur þriðju-
daginn 5. ágúst.
Lögfræðistofan Höfðabakka 9,
Vilhjálmur Árnason hrl.,
Ólafur Axelsson hrl.,
Eiríkur Tómasson hrl.,
Árni Vilhjálmsson hdl.
Húseigendur athugið!
Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ hefur nú
tekið til starfa. Við leitum að íbúðum og
herbergjum af öllum stærðum á skrá. Hjá
okkur er opið frá 9-14.
Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs
HÍ, Félagstofnun stúdenta,
v/Hringbraut,
sími 621080.
Stór leiguíbúð óskast
í Reykjavík frá 15. ágúst nk.
Upplýsingar í símum 96-21895 og 91 -14302.
Signý Pálsson og
Ólafur H. Torfason.
3ja-5 herb. íbúð, raðhús
eða einbýli óskast til leigu
Barnlaus eldri hjón óska eftir íbúð til leigu í
lengri eða skemmri tíma sem fyrst.
100% umgengni lofað og einhverri fyrirfram-
greiðslu ef óskað er.
Upplýsingar í síma 656008.
íbúð óskast
Amerískur vísindamaður sem starfar að
rannsóknarverkefni á íslandi í vetur óskar
eftir tveggja herbergja íbúð miðsvæðis í
Reykjavík, gjarnan með húsgögnum, nauð-
synlega með þvottavél.
Upplýsingar hjá Fullbrightstofnun s: 10860
eða í s: 34229.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Hef verið beðinn að auglýsa eftir 550-800
fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík fyrir opin-
bera stofnun. Húsnæðið þarf að vera
miðsvæðis og hafa góða aðkomu. Leigutími
að minnsta kosti 10 ár.
Upplýsingar veitir:
Ingileifur Einarsson lögg. fast.,
Suðurlandsbr. 32, sími 688828.
Verslunarhúsnæði
v/Laugaveg óskast
80-100 fm verslunarhúsnæði óskast v/Lauga-
veginn.
Vinsamlega sendið tilboð með uppl. um
stærð og staðsetningu til augld. Mbl. fyrir
6. ágúst merkt: „Húsnæði — 05514“.
Skrifstofuhúsnæði
óskast til leigu, 100-200 fm.
Helst nálægt miðbæ.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „S-3124“.
Óska eftir
4-5 herbergja íbúð eða raðhúsi frá 1. septem-
ber nk. Helst í Hlíðunum. Upplýsingar í síma
23528.
húsnæöi i boöi
Atvinnuhúsnæði
100-150 fm atvinnuhúsnæði til leigu í Þver-
holti. Prentþjónusta á sömu hæð.
Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma-
númer á augldeild Mbl. merkt: „T — 0260“.
n AMC Jeep
Húsnæði til leigu
Allur vesturhluti af húsi Egils Vilhjálmssonar
hf. Smiðmjuvegi 4, Kópavogi, er til leigu.
Húsið er þrjár hæðir um 2000 fm. mjög vel
staðsett. Jarðhæðin um 900 fm. verslunar-
húsnæði, er að mestu tvöföld lofthæð.
Til greina kemur að leigja húsnæðið í einu
lagi eða smærri einingum. Upplýsingar gefn-
ar í síma 772000 (Jakob).
Egill Vilhjálmsson h.f.
Til leigu orlofsíbúð
í Kaupmannahöfn (Chr.Havn). Heitt og kalt
vatn, útvarp, sjónvarp og kæliskápur. Uppl.
í síma
02/542148 Ish0j.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu er lager eða verksmiðjuhús á góðum
stað í gamla miðbænum. Laust strax.
Húsið er á tveimur hæðum um 100 fm hvor
hæð og geymsla á 3. hæð.
Þarfnast lagfæringar, sem gæti gengið upp
í leigu. Mjög góð sérbílastæði og aðkeyrsla.
Tilvalið fyrir heildsölu/lager/sérverzlun —
studio — sérhæfða þjónustu ofl.
Þeir sem hafa áhuga, sendi tilboð eða fyrir-
spurnir í pósthólf 1701 — Reykjavík.
Til sölu hlutabréf f h/f
Norðurstjörnunni
Fjárfestingarfélagið fyrir hönd Framkvæmda-
sjóðs, Ríkissjóðs og Hafnarfjarðarbæjar
óskar eftir tilboðum í eftirgreind hlutabréf í
h/f Norðurstjörnunni:
Nafnv. í Hlutur
þús. kr.
Hlutabréf Framkvsjóðs 31.419 64,46%
Hlutabréf Ríkissjóðs 12.667 25,99%
Hlutabréf Hafnarfjarðarb. 2.179 4,47%
Samtals:
46.265 94,92%
• Sölutilboð stendur til kl. 12.00 þann 15.
ágúst nk.
• Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Allar nánari uppl. eru veittar á skrifstofu Fjár-
festingarfélagsins að Hafnarstræti 7,
Reykjavík.
FJARFESTINCARFEL^CIÐ
Hafnarstræti 7,
101 Reykjavík.
Electro Motion U.K.
(Export) LTD.
Ávallt fyrirliggjandi notaðar vólar aö verðmœti 2 milljónir punda. Fyrirtœk-
iö ábyrgist óbreytt verö I þrjá mánuöi. Einnig kemur til greina aö gangsetja
vélarnar og yfirfara þær í viöurvist kaupenda. Slýrslur um ástand véla frá
óháöum aöilum fáanlegar á kostnað kaupenda. Ókeypis skýrsla um hverja
vél sem kostar meira en 5000 pund.
Fáiö myndskreytta bæklinga okkar senda. Seljum: smíðavólar, plötumálms-
vólar, trósmíöavólar og smærri verkfæri.
Nokkur dæmi um vélar sem til eru ó lager:
4“V2x24“ BC HARRISON SS & SC rennibekkur.
Hraöar 34/750 snún/mín. Allurfylgibúnaöur: ............... £ 1150.
7“x54" BC EDGWICK SS & SC rennibekkur.
Hraöar 25/1000 snún/mín. Allurfylgibúnaöur ............... £ 2150.
10“V2x80“ BC COLCHESTER MASTIFF Model 1400 rennibekkur.
Hraöar 18/1400 snún/mín. Smíöaór 1970. Allurfylgibúnaöur . £ 6500.
HERBERT NO 4 SENIOR rennibekkur með stýribúnaði.
7“ hæö viö miöju. Hraðar 20/1000 snún/mín. Fylgibúnaöur .. £ 1750.
ADCOCK & SHIPLEY 2S fræsari, borö 54“x13V4“.
Hraðar 13/1500 snún/mín. LóÖróttur haus — 1977 ........... £ 6500.
ELLIOT MILMOR fræsari. Bor x50“x10V4“.
HraÖar 63/4480 snún/mín................................... £ 3500.
3 FT RICHMOND radíal bor. Gerö SR2.
Hraöar 100/1500 snún/mín. ósamtkapli ..................... £ 2250.
JONES & SHIPMAN 540 slípivól. 18“x6“x9V2“ ................ £ 2500.
STARTRITE METORA lórótt bandsög. Gerö UMB220.9" geta ..... £ 950.
18“ ELLIOT MAJOR mótunarvél ásamt borði .................. £ 1850.
14“ INVICTA 2M mótunarvól ................................ £ 475.
WEBSTER & BENNET 48" lóörótt síborunarvól. Gerö DH48.
Mesta bil 58". Stillanleg ................................ £ 5750.
10FTx’A" EDWARDS TRUECUT hnífur, loftknúinn. 1978.........£ 11500.
40 KVA STAMFORD dieselrafstöö. 240/415/3/50 AC.
Kælir, rafkveikja. Ford dieselvél: ..1.................... £ 1950.
5 KVA ARROW logsuöutæki m/frístandandi stjómtækjum ....... £ 550.
DOMINION SUPER ELLIOT UNIVERSAL WOODWORKER 16“,
langsögun, þversögun, afróttingarvól ..................... £ 1750.
Ofangreint verö er án uppsetningar. Velja má um CIF- eöa FOB-verö.
Þriggja mánaöa óbyrgö á öllum meiriháttar bilunum fró því vólarnar kom-
ast í hendur eigenda. SkrifiÖ og fáiö sendan myndskreyttan bækling.
Electro Motion, U.K.
(Export) LTD.
161 Barkby Road,
Leicester LE4 7LX
England.
Sími 05330-766341 (5 línur).
Telex 341809 Elmotn G.Gables
Elmotion Leicester.
Matsölustaður til sölu
Einn af elstu og vinsælustu matsölustöðum
borgarinnar er til sölu ef viðunandi boð fæst.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni.
Kjartan Reynir Ólafsson hrl.,
Háaleitisbraut 68.
Til sölu
Samkomuhús Vestmannaeyja er til sölu ef
viðunandi tilboð fæst.
Húsnæðið skiptist í:
1. Bíósal. Þar eru sæti fyri 450 manns, þar
af 200 manns í „balkon-sætum“. Hægt
er að breyta hluta þessa salar í danssal
er rúmar um 400 manns. Sérinngangur,
fatahengi, snyrting ásamt aðstöðu til
sælgætissölu o.þ.h.
2. Hallarlundur. Nýtísku skemmtistaður er
rúmar um 300 manns. Sérinngangur,
fatahengi, miðasala, snyrting svo og
vínstúka.
3. Mylluhóll. Ölstofa og vínstúka með sérinn-
gangi og góðri aðstöðu. Rúmar um 100
manns.
4. Eldhús. Aðstaða til matseldar o.þ.h. Kæl-
iaðstaða, þvottaherbergi o.fl.
5.Skrifstofur. Tvö samliggjandi herbergi sem
notuð eru sem skrifstofur. Sérinngangur.
6.Ónýtt aðstaða. Þá er ennþá ónýtt mikið
húsnæði, bæði í vesturálmu og í kjallara.
Ýmsir möguleikar.
Nánari uppl. gefur stjórnarformaður
Samkomuhúss Vestmannaeyja hf., Bragi I.
Ólafsson í símum 98-1520 (vinna) og
98-2009 (heima).
Tilboðum skal skilað fyrir föstudaginn 15.
ágúst nk. í lokuðu umslagi merkt: „Tilboð“ í
pósthólf 356, Vestmannaeyjum.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Samkomuhús Vestmannaeyja hf.
Iðnfyrirtæki til sölu
Lítið iðnfyrirtæki í fatnaði er til sölu. Þetta
er hlutafélg með lítinn vörulager. Góð
greiðslukjör. Upplýsingar í síma 43033 fyrir
hádegi og á kvöldin.