Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986
MK>BOR
Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð
Sími: 688100
Mosfellssveit
Hraunbær
Sérhæð, raðhús eða einbýli í Mosfellssveit óskast
skiptum fyrir glæsilega 4ra herb. íb. í Hraunbæ. Alle
nánari uppl. á skrifstofunni.
Sverrír Hermannsson, Baering Ólafason,
Róbert Ami Hreiðarsson hdl., ión Egiisson Iðgfr.
fí
o
BS*-r7-SS
FASTEIGfMAÍVIIÐLUFM
Opið kl. 1-4
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL?
&
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
Einbýlishús
FOSSVOGUR - TVÍB.
Efri hæð ca 50 fm + bflsk. og
miklar geymslur. Neðri hæð ca
130 fm. Innang. á milli hæða.
Fallegur garður. Útsýni. Ákv.
sala. Ljósmyndir af eigninni á
skrifst.
BLIKANES - GB.
320 fm sjávarlóð. Hæöin 200
fm, stofur, 2-4 svefnh. o. fl.
Terras. Hitapottur. Kj. með sór
inng. (Mögul. séríb.) Stofa 2
svefnh., bað o. fl. 50 fm bílsk.
Glæsil. útsýni. Vönduð eign. Sk.
á minna í Hvassal., Safam.,
Fossv.
HOLTSGATA - TVÍB.
2 x 80 fm. í kj. 3ja herb. íb. á
efri hæð. 3ja herb. íbúð og
geymsluris, útiskúrar.
KALDAKINN - HF.
2 x 80 fm hæð og ris með stór-
um kvistum. Allt nýendurbyggt.
Fallegt hús á friðsælum stað.
ODDAGATA
303 fm. Stórar stofur og 5 herb.
Göngul. í hjarta bæjaríns. Mögul.
skipti á minni eign.
BRÖNDUKVÍSL
188 fm nýtt hús á einni hæð.
47 fm tvöf. bílsk.
TRÖNUHÓLAR - TVÍB.
270 fm á tveim hæðum. Stór-
kostl. úts. Bflsksökkull. (Mögul.
á tvíb.).
Raðhús
ÁSBÚÐ GB. - KLASSI
2 X 100 fm mjög vandað og
sérstakt raðhús. 45 fm bflsk.
Byggt 1982. Úrvals eign.
SÆBÓLSBRAUT - KOP.
Ca 250 fm m. innb. bflsk. Af-
hent tilb. u. tróv. strax. Skipti
á 3-4 herb. fb. miðsvæðis æskil.
VÍÐIHLÍÐ - TVÍB.
248 fm á tveim hæðum + kj.
Innb. bflsk. Endaraðhús á góð-
um stað. Nánari uppl. á skrifst.
Sérhæðir
UNDARHVAMMUR - HF.
130 fm efri sérhæð + 70 fm risi.
Ssvalir. Útsýni. 34 fm bflsk.
5-6 herb.
UÓSHEIMAR - 9. HÆÐ
136 fm „penthouse*. Stórar
svalir. Mikið útsýni. Forstherb.,
st. stofa, eldh. og 2 svefnh.
4ra herb.
STÓRAGERÐI - ÚTSÝNI
110 fm á 4. hæð. Stórar suð-
urst. og -svalir. Endaíb. Björt.
LYNGHAGI - ÚTSÝNI
90 fm. Suðursv. Stór stofa.
3ja herb.
HRAUNBÆR
96 fm jarðhæð. Gjarnan skipti
á 2ja herb.
ÆGISÍÐA
Ca 90 fm góður kj. Allt sér.
MIKLABRAUT
Ca 95 fm góður kj. Allt sér.
VÍÐIHVAMMUR
Ca 70 fm snoturt ris. V. 1650
þús.
2ja herb.
DALALAND
Ca 60 fm góð jarðhæð. Laus
fljótt.
ÁLFHÓLSVEGUR
Ca 65 fm kj. Allt sér.
MARGAR AÐRAR EIGNIR Á
SÖLUSKRÁ
Verslanir
BÍLASALA
Ein af eldri bflasölum borgarínn-
ar í eigin húsnæði til sölu. Stórt
útisýningarsvæði. Uppl. aðeins
á skrífst.
Sumarbústaðir
Til sölu mjög góðir sumarbú-
staðir við Laugarvatn og
Meðalfellsvatn.
Vantar
VANTAR RAÐHÚS
í Fljótaseli eða Flúðaseli fyrir traustan kaupanda.
MIKIL ÚTBORGUN FYRIR GOÐAR 2JA HERB. IBÚÐIR
MIÐSVÆÐIS. - VANTAR TILFINNANLEGA 3JA-
4RA HERB. MIÐSVÆÐIS. GÓÐAR GREIÐSLUR.
VANTAR
lítið gott raðhús, einbýli eða sérhæð. Helst nýlega
eign í Vesturbæ, á Seltjarnarnesi eða i Garðabæ.
Skipti á 3ja herb. við Keilugranda koma til greina.
' 29555 ;
Skoðum og verðmetum
eignir samdægurs
Opið 1-3
2ja herb. ibúðir
Vesturberg. 2ja herb. 65 fm
vönduð íb. á 6. hæð. Laus nú
þegar.
Efstaland. 2ja herb. 50 fm íb.
á jarðhæð. Sér garöur. Verð
1850 þús.
Langholtsvegur. 2ja herb. 60
fm íb. á 1. hæð. Verð 1700 þús.
3ja herb. ibúðir
Mávahlíð. 3ja-4ra herb. 90 fm
íb. í kj. Verð 2,1 millj.
Einarsnes. 3ja herb. mikið end-
um. íb. á 1. hæð. V 1900 þús.
Lindargata. 3ja-4ra herb. 80 fm
efri hæð. Sérínng. Verð 1850 þ.
Hríngbraut. 3ja herb. 85 fm
endaíb. á 1. hæð. Verð 1850 þús.
Ásbraut. 3ja herb. 85 fm íb. á
3. hæð. Góðar innr. V. 1850 þ.
4ra herb. og stærri
Skólabraut. 4ra herb. 85 fm
risíb. Eignin er öil sem ný. Verð
2,2-2,3 millj.
Leifsgata. Vorum aö fá í sölu
4ra-5 herb. íb. sem er 137 fm
á 1. hæð ásamt 40 fm bflsk.
Verð 2,8-2,9 millj.
Bergstaðastræti. Vorum að fá
í sölu 4ra herb. 106 fm íb. á
2. hæð í nýt. húsi.
Letrubaldd. 4ra herb. 110 fm íb.
á 3. hæð. Sérþvh. í ib. Verð 2,4-5
millj. Mögul. skipti á 3ja herb.
Æsufell. Vorum að fá í sölu 4ra
herb. 110 fm ib. á 4. hæö. Mikið
endum. eign. Eignask. mögul.
Miðlefti. Vorum að fá í sölu 110
fm íbúð nettó á 1. hæð.
Stórgiæsileg eign. Bflskýli. Mik-
il sameign, m.a. með sauna og
líkamsræktaraðstöðu.
Engjasel. 4ra herb. 110 fm íb.
á 1. hæð. Bflsk. Æskil. sk. á raðh.
Nesvegur. 4ra herb. ca 100 fm
íb. í kj. Lítið niðurgrafin. Sér-
inng. Verð 2,3 millj.
Hverfisgata. 4ra herb. 86 fm íb.
á 2. hæð. Mikið endurn. eign.
Verð 1850 þús.
Kelduhvammur. 4ra herb. 137
fm íb. á 2. hæð. Bflskréttur.
Verð 3,1 millj.
Lindargata. 4ra herb. 100 fm
ib. á 1. hæð. Sérinng. 50 fm
bflsk. Verð 2,5 milij.
Raðhús og einbýli
Grundarás. 240 fm raðh. ásamt
40 fm tvöf. bflsk. Eignask. mögul.
Flúðasel. Tii sölu 226 fm raðh.
á þremur hæðum ásamt 28 fm
bflsk. Verð 4,5 millj.
Akurholt. Til sölu 150 fm einb.
allt á einni hæð ásamt 30 fm
bflsk. Verð 4,7 millj.
Víðigrund Kóp. Nýl. 130 fm
einbh. Falleg ræktuð lóð. Arinn
í stofu. Verð 4,8 millj.
Kleifarsel. 2 x 107 fm einbhús
ásamt 40 fm bflsk. Verð 5,2
millj.
Móabarð. Til sölu 126 fm ein-
býlish. á einni hæð. Stór ræktuð
lóð. Verð 3,8-4 millj.
Völvufell. Vorum að fá í sölu
136 fm raðhús ásamt 26 fm
bflsk. Verð 3,5 millj.
Hverfisgata Hf. 120 fm einbhús
á tveimur hæðum. Eignaskipti
möguleg.
Stekkjarhvammur. 200 fm
endaraðh. á tveimur hæðum.
Eignask. mögul.
Gamli bærínn. Vorum að fá í
sölu mikið endurn. einbýlish. á
þremur hæðum samtals ca 200
fm. Verð 3,2 millj.
Þingholtin. Vorum að fá í sölu
ca. 260 fm einb.hús á þremur
hæðum ásamt 25 fm bflsk. Góð
3ja herb. sérib. á jarðhæð. Á
1. og 2. hæð er góð 6 herb. íb.
Eignask. mögul.
Vogar Vatnsleysuströnd. 110
fm parhús ásamt rúmgóðum
bflskúr. Verð 2,2 millj.
Pylsuvagn. Vorum að fá í
sölu pylsuvagn við göngu-
götu með öllum leyfum.
EIGNANAUST*^
Bólstaðarhlíð 6,105 Reykjavik.
Simar 29555 — 29558.
^rójfuMHjaltason^iðskiptafræðíngu^^j
Noregur:
Geislavirk
hreindýr
Osló, AP.
GEISLAVIRKT úrfelli, "im féll
eftir kjarnorkuslysið í Chemo-
byl, hefur mengað mosa þann
sem hreindýr í Noregi éta með
þeim afleiðingum að bráðlega
verður hreindýrakjöt hvorki
söluhæft né boðlegur matur þar
i landi.
Hjarðmenn í Mið-Noregi þar sem
mest féll af geislavirku úrfelli, kom-
ast að því innan skamms hvort
mengunin á eftir að verða þess
valdandi að kjötið af hreindýrum,
sem slátrað verður í haust, verði
of geislavirkt tii að megi selja það.
Yfirvöld í Svíþjóð lýstu yfir því
í gær að slátra þyrfti 40.000 hrein-
dýrum á þessu ári og fleygja kjötinu
af þeim á haugana.
Norskir embættismenn segja að
brátt verði iokið rannsóknum og
könnunum á áhrifum geislavirkni á
hreindýr í Noregi og komi þá í ljós
hvort hægt verði að setja kjötið á
markað.
„Aftur á móti er erfiðara að
ákveða hvað gera eigi við hrein-
dýrahjarðimar," segir Jan Age
Riseth, umsjónarmaður með hrein-
dýrarækt. Hann segir að til greina
komi að flytja hjarðimar til nýrra
beitilanda, sem hafí farið betur út
úr kjamorkuslysinu.
Embættismenn í finnska land-
búnaðarráðuneytinu segja, að
engar áætlanir séu um að slátra
hreindýrum þar í landi vegna geisl-
unarhættu. Kalevi Salminen ráðu-
neytisstjóri segir, að mælingar sýni
langtum minni geislun í Norður-
Finnlandi en á samsvarandi svæð-
um í Svíþjóð og Noregi.
Opið í dag kl. 1-4
2ja herbergja
Austurbrún. Góð einstakl-
ingsíb. 5. hæð í lyftublokk. Verð
1800 þús.
Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. á
3. hæð. Verð 1800 þús.
Hraunbær. Rúmgóð 2ja herb.
ib. á 3. hæð. Nýtt gler. Glæsil.
útsýni. Eignask. mögul. á 4ra
herb. ib. í Seljahverfi. Verð 1850
þús.
Langholtsvegur. Talsvert end-
umýjuð 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Verð 1800 þús.
Skúlagata. Rúmg. snotur íb. á
3. haeð. Verð 1650 þús. Ákv.
sala. íb. getur losnað fljótl.
Sléttahraun Hf. Mjög góð og
vönduð 2ja herb. ib. á 2. hæð.
Sérlega vandaðar innr. Verð
1950 þús.
3ja herbergja
Vallarás. 3ja herb. ib.
fullb. ásamt bflskýli.
Frakkastígur. 3-4 herb. rúmg.
íb. á 2. hæð í mikið endurn.
húsi. Sérinng. Verð 2 millj.
Furugrund. Rúmg. 3ja herb. íb.
á 1. hæð. Ákv. sala. Verð 2500
þús.
Framnesvegur. 3ja herb. tals-
vert endurn. íb. í 6 íb. húsi.
Verð 1600 þús.
Hverfisgata. Verulega góð 3ja
herb. íb. á efstu hæð í þríbhúsi.
Æskileg eignaskipti á dýrari
eign með góðum peninga-
greiðslum í milli.
Kársnesbraut. Góð 3ja herb.
sórib. á efrih. Sérinng. Sérhiti.
Mjög gott útsýni. Verð 2,2 millj.
Kjarrmóar. 3ja — 4ra herb.
gott og vandað raðh. Bflskr.
Akv. sala.
Langholtsvegur. Endurnýjuð
3ja herb. íb. Laus í strax. Verð
1800 þús.
Sogavegur. 3ja herb. íb. í risi í
tvíbhúsi. Verð 2100 þús.
4ra herb. og stærri
Hverfisgata. 4ra herb. íb. á 2.
hæð í þríbhúsi. Verð 1,9 millj.
Kársnesbraut Kóp. Efri sérh. í
tvíbhúsi. Innb. bflsk. Mjög mikið
endurn. eign. Verð 4,2 millj.
Tjarnarból. 5-6 herb. óvenju
glæsil. íb. Vandaðar innr.
Raðhús — Einbýli
Bleikjukvísl. 220 fm einbýlish.
á tveimur hæðum. (Geta verið
2 samþ. íbúðir). Til afh. strax
rúml. fokh. Eignask. mögul.
Verð: Tilboð.
Kjarrmóar — Gb. 3-4 herb.
raðh. Bflskr. Verð 3,2 millj.
Laugarnesvegur. Mikið end-
urn. timbur-parhús. Nýr 40 fm
bílsk. Verð 2900 þús.
Norðurbrún. Ca 250 fm parhús
á þessum eftirsótta stað. Stór-
kostlegt útsýni og garður sem
á fáa sína líka. Eignin er skuld-
laus og til afh. mjög fljótl. Verð
7 millj.
Reynihvammur. 200 fm hús
með 2 íbúðum. Góður innb.
bflsk. Sólstofa og gróðurhús.
Verð 4,9 millj.
Vesturberg. Raðh. á tveimur
hæðum á einum glæsil. útsýn-
isst. Reykjavíkur. Eignask.
mögul.
Nýbyggingar
Suðurgata 7. Örfáar íb. eftir í
nýbyggingu á Suðurgötu 7. I
húsinu verður iyfta en hver íb.
hefur þó sinn sérinng.
Skólavörðustígur 8b. 3ja herb.
íb. Tilb. u. trév. og mólningu.
Til afh. nú þegar. Ath. hægt er
að nýta íb. sem skrifstofur eða
læknastofur.
Vallarás — Setás. Höfum fengið
til sölu 3ja herb. fb. sem af-
hendast fullb. á árinu 1987.
Einstaklega hagstætt verð og
greiðslukjör.
Stykkishólmur. Húsið
Viðvík ertil sölu. Hús þetta
gæti vel hentað sem sum-
arbústaður. Nánari uppl. á
skrifst.
Skerjafjörður. 4-5 herb.
efri sérh. ásamt bflsk. Til
afh. strax á byggingast.
Hagkvæm grkjör.
Gróðrastöð. ( Borgarfirði
er til sölu ný gróðrarstöð.
Ca 1400 fm gróðurhús og
nýleg íbhús.
Mjög mikil sala undanfarið
Vegna mjög mikillar sölu undanfarið hefur verulega fækkað eignum
á söluskrá okkar. Við getum því bætt við eignum og að sjálfsögðu
skoðum við og verðmetum samdægurs.
Höfum mjög fullkomna og virka kaupendaskrá
— Skráið eignina hjá okkur og við finnum kaupanda
LAUFAS
SÍÐUMÚLA 17
Mdgnus Axelsson
#
LAUFAS
SÍÐUMÚLA 17 j ' 1
L M.iqnus Axelsson 1