Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986 6L t SIGURÐUR H. EINARSSON, vólstjóri, Selvogsgötu 19, HafnarflrAi, lést þann 18. þ.m. í Landakotsspítala. Jaröarförin hefurfarið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum auðsýnda samúð. Einar Guðmundsson, Ólafur E. Sigurðsson, Guðmar Sigurðsson, Halldór Sigurðsson, Sigrún Sigurðardóttir, Sigurbjörg H. Valdimarsdóttir (Alla), Guðfinnur Einarsson, Guðbjörg Guðvarðardóttir, Þóra F. Hjálmarsdóttir, Ingibjörg S. Magnúsdóttir, Ólafur G. Jóhannsson, og barnabörn. t Innilegar þakkir viljum við faera öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vinarhug við andlát og jarðarför, ÞÓRÐAR JÓNSSONAR. Krlstfn Þorbergsdóttir, Sigurður Þórðarson. Helga Þórðardóttir, Guðmundur I. Þórarinsson, dóttursynir og fjölskyldur þeirra. t Konan mfn, móðir okkar, dóttir og systir, ÓLAFÍA KRISTÍN SNORRADÓTTIR, Lágholti 13, Stykkishólmi, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 28. júlí kl. 15.00. ÞorgelrTryggvason og böm, Sigrún Jóhannesdóttir, BJÖrg J. Snorradóttlr, Amdfs Snorradóttir. t Útför konunnar minnar og systur okkar, KRISTRÚNAR FINNBOGADÓTTUR NELSON, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. júlf kl. 13.30. Dale K. Nelson, Geirþrúður Finnbogadóttir, Guðrún Finnbogadóttir, Sigurður Finnbogason, Krlstján Finnbogason, Ólafur Finnbogason, Armand J. Beaubien, Camilla Sveinsdóttir, Kristrún Magnúsdóttir, Kristjana Jónsdóttir. t Maðurinn minn, ÓLAFUR GUÐJÓNSSON, Myndakotl, Eyrarbakka, verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju miðvikudaginn 30. júlí kl. 14.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeir sem vilja minnast hans er bent á liknarstofnanir. Lilja BJarnadóttir. t Móöir mín, tengdamóðir og amma, KRISTÍN ODDSDÓTTIR, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. júlí kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á minningar- sjóö Hjúkrunarheimili8 aldraöra Sunnuhlíð, Kópavogi. Óttar Kjartansson, Jóhanna Stefánsdóttlr, Oddný K. Óttarsdóttir, Kjartan S. Óttarsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vlð andlát eigin- manns mfns, föður, tengdaföður og afa, KOLBEINS FINNSSONAR. Laufey Ottadóttlr, Flnnur Kolbeinsson, Anna Lovfsa Johannessen, Guðrún Pálsdóttir, Jóhannes Johannessen, Kolbefnn Flnnsson, Laufey Johannessen, Hólmfrfður Eria Finnsdóttir, Haraldur Johannessen. Kaupmaðurinn í Feneyjum bannaður í skóla: Gyðingar ofsóttir af bekkjarsystkinum Toronto,^ AP. FIMMTÁN ára gamlir grunn- skólanemar í Ontario í Kanada urðu uppvísir að því að henda smápeningum í bekkjarfélaga sína af gyðingaættum og krota hakakrossa á borð þeirra eftir að bekkurinn hóf lestur á Kaup- manninum í Feneyjum eftir William Shakspeare. Veigamikil persóna í leiknum er veðmangar- inn og gyðingurinn Shylock. Eftir mikil mótmæli foreldra ákvað stjóm skólans að banna leik- ritið þar til menntamálaráð eða Mannréttindanefnd Kanada hefðu dæmt um hvort leikritið væri and- gyðinglegt. Ymsir hafa rómað þessa ákvörð- un, sem tekin var 10. júlí í skólanum í Kitchener-Waterloo, 80 km suð- vestur af Toronto, en aðrir segja hana fáránlega. „Það er fráleitt að banna leikrit- ið nú eftir að það hefur verið sýnt á sviði í 400 ár,“ segir John Ne- ville, einn stjómenda hinnar árlegu Shakespeare hátíðar í Stratford í Ontario. W. Gunther Plaut, gyðingur og fræðimaður við bænahús í Toronto, segir aftur á móti að leikritið hefði fyrir löngu einangrast á hillum bókasafna ef það væri ekki eftir svaninn frá Avon. í leikritinu lánar Shylock Anton- io, kristnum manni, fé og heimtar pund af kjöti þegar skuldunautu^- inn stendur elcki í skilum. Dóttir Shylocks verður ástfangin af einum vina Antonios og að lokum gerir dómari auð veðlánarans upptækan. í síðasta mánuðu kvörtuðu níu gyðingar í skólanum undan illri meðferð skólasystkina sinna. Stúlka ein sagði að smápeningum hefði verið fleygt í sig og sér sagt að tína þá upp. Hún hefði verið látin leika Shylock í einum tíman- um: „Og þama var ég að leika hlutverk manns, sem kallaður var „gyðingahundur" og „gyðingadjöf-1 ull“. Eftir þetta þöktu bekkjarfélag- ar stúlkunnar borð hennar með hakakrossum. Blómastofa Friófinm Suðurtandsbraut 10 108 Reykjavtk. Sími 31099 Opíð öll kvöld til kl. 22,- élnnig um helgar. Skreytingar viö öii tilefni. Gjafavörur. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 681960 Sensation hin hollensku skemmta og Módelsamtökin verða með þrumu góða tískusýningu. Á hinum 12 fer- metra sjónvarpsskjá hússins sýnum við myndböndin með öllum nýjustu lögunum í dag. Við verðum í beinu sambandi við sjónvarpsstöðvar á borð við „Music Box" sem sendir út tónlista- refni allan sólarhringinn. í Evrópu gegnum gerfihnött. Það er vel þess virði að mæta snemma og kíkja á skjáinn. Opið frá kl. 22.00-01.00 Borgartúni 32 og síðasta upphitun fyrir verslunarmannahelgina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.