Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986 Helmingí fleiri bílar en ífyrra ALLS hafa verið fluttar inn 7.251 bifreiðir á fyrstu sex mánuðum þessa árs miðað við 3.590 bifreiðir á sama tíma f fyrra. í ár voru fluttar inn 6.884 bensínbifreiðir og 367 dieselbif- reiðir, en í fyrra voru bifreiðir með bensínhreyfli 2.693 og 168 með dieselhreyfli. Af bensínbifreiðum þessa árs voru 6.343 nýjar fólksbifreiðir, 362 notaðar, 115 nýjar sendibif- reiðir og 1 notaður sendibíll. Nýjar vörubifreiðir voru 51 og 3 notaðar og annars konar nýjar bifreiðir voru innfluttar 9 talsins. í fyrra voru hinsvegar 2.693 nýjar fólks- bifreiðir fluttar inn með bensín- hreyfli, 219 notaðar, nýjar sendibifreiðir 173 og 10 notaðar, 50 nýjar sendibifreiðir og 14 not- aðar og 6 annars konar bifreiðir. Grundarfjörður 200 ára: Islandsmótið í skák haldið á Grundarfirði Grundarfjörður er einn þeirra staða sem þann 18. ágúst teljast eiga 200 ára afmæli, en þann dag árið 1786 voru stofnaðir 6 kaup- staðir á íslandi. Morgunblaðið hafði samband við Áma Emilsson á Grundarfírði og spurðist fyrir um það hvort Grund- fírðingar myndu halda hátíðlegt afmæli staðarins. Ámi sagði að ýmislegt yrði gert til að minnast þess. íslandsmótið í skák yrði hald- ið á Gmndarfírði af þessu tilefni, sett yrði upp viku sýning þar sem hægt verður að skoða gömul hand- rit, verslunarskjöl og gamla muni. Þá sagði Ámi að Grundarfjarðar- kirkja ætti um þessar mundir 20 ára vígsluafmæli og upp á það yrði einnig haldið. Hvað íslandsmótið í skák varðar, sem haldið verður í byijun septem- ber, sagði Ámi að gert væri ráð fyrir að það yrði mjög sterkt mót sem flestir fslensku stórmeistar- anna myndu taka þátt í. Tveir efstu menn mótsins fá sjálfkrafa rétt til að fara á Óiympíumótið í haust og með þátttöku í mótinu vinna menn sér rétt til að taka þátt í svæðamót- inu sem er fyrsti áfangi heimsmeist- aramótsins í skák. „Af þessum ástæðum verður þetta iíklega sterk- ara ísiandsmót en haldið hefur verið lengi," sagði Ámi Emilsson á Grundarfírði. rs juglýsinga- síminn er 2 24 80 Góðar heimtur hjá Lárósi Hjá Jóni Sveinssyni í laxeldisstöð- inni Lárós á Snæfellsnesi eru nú komnir á land rúmlega 2.000 lax- ar. Þetta er meira en allt árið í fyrra og kemur það á óvart bæði hversu snemma laxinn er á ferð- 'nni og hversu góðar heimtur eru. a myndinni má sjá þá Jón Sveins- son stöðvarstjóra og son hans Ama Pál með nokkra myndarlaxa úr stöðinni. MorRunblaðið/Bœring Cecilsson — Sumarauki í sólarlöndum Ennþá ertækifæri að byggja sig upp fyrir skammdegið og veturinn. Þriggja viknaferðtil ALG ARVE með viðkomu í London í eina nótt á heimleið. Ítalía og Austurríki Portúgal 28. ágúst 25. september Tvegja vikna dvöl í LIGN ANO, og þú getur bætt við aukaviku í ZELL AM SEE, draumastaðnum í austurrísku Ölpunum. LONDON HEIMSMEISTARA- EINVÍGIÐ í SKÁK 1986 Heimsmeistaraeinvígið hefst 28. júlí í London. Á meðan það stendur yfir, býður Útsýn hagkvæmar vikuferðir í samráði við American Express, sem sér um miðasölu einvígisins. Brottför er á mánudögum. Verð frá 24.180 miðað við gistingu á góðu ferðamannahóteli. Innifalið er flug, gisting með morgunverði, hálfs dags kynnisferð um London og frátek- ið sæti keppnisdagana. Útvegum miða á einstakar skákir. Lendið ekki í tíma- hraki. ÞÚÁTT LEIK Costa del Sol 2.október Ódýrferð Í3 vikur. Costa del Sol 25. september Dvöl í 1 — 2 — 3 og 4 vik- ur. Heim um London eftir 2 eða 3 vikur. Drífðu þig áður en það verður um seinan, og vertu sólarmegin í lífinu í ár. Viðskiptaferð Skemmtiferð Skákferð Allt í einni ferð Ferúaskrifstofan UTSÝN BMMW_______, mSSOm umEmmSZ Representatræ Austustræti 17, sími 26611.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.