Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986 Daniel Camey: Macao Útg-. Corgi Books 1986 Macao er kynlegur staður, ör- smár landsskiki sem kúrir á strönd meginlands Kína. Þar hafa Portú- galar ráðið en nú eru hafnar samningaviðræður um framtíð Macao, þótt ekki sé afráðið enn hvemig málið verður leyst. í Maeao búa um 400 þúsund manns á 16 ferkílómetra landi. Að vísu fylgja nokkrar smáeyjar. Langflestir íbúar em Kínveijar og auðvitað hefur jpt töluverð blöndun verið við Portúgai- Hvaða bækur eigum við að lesa í sumarleyfinu? JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR ana gegnum tíðina. í Macao hefur löngum verið sagt að þar sé gróðra- stía hvers kyns spillingar, smygl og svínarí þrífist þar og sé látið óátalið. Spilavítið í Macao er sagt miðstöð smyglara og njósnara sem þar makki og plotti út og suður. Macao og nágrannabyggðin Hong Kong em sögusvið bókarinn- ar. Hún snýst um að á Macao em bækistöðvar illræmdrar glæpa- mannaklíku sem hefur dafnað á ólöglegri gullsölu. Aðalglæponinn er doktor Sun, og að honum gengn- um tekur Crystal Lily dóttir hans við. Þá kemur til sögunnar flótta- stúlkan Mae Ling sem vill allt vil vinna að vera ekki send aftur til Kína og Höggormsmaðurinn Nik- olai, sem hafði unnið fyrir doktor Sun en síðan sezt í helgan stein í Hong Kong. Crystai Lily leitar hann uppi til að fá hann til að fara í síðustu gullsmyglferðina og verður þá allt hið sögulegasta eins og við á í slíkri bók. Daniel Carney, höfundur bókar- innar, mun vera fæddur í Beirút Ovcrf‘«jrMí»ntlis «1 Ncw York T'hiun Beslselit'rf ROBIIN [VORWOOD WOMEN WHO TOO MUCH I WhenYou KeepWishing «ind Hoping He'il Cliange '■farlusl vviHi imck'fsLUKÍíng. bí>;>e,.UKl .ibow aIí, iH'ip." ••S.IHIA il.iib.ira Newv i‘»csv VÖR0SYNIN6AR GJAFAVÖRUR FRANKFURTINTERNATIONAL FAIR FRANKFURT 23.-27. ágúst Hópferö 22. ágúst ALÞJÓÐLEG VÖRUSÝNING LEIPZIGER MESSE LEIPZIG 31. ágúst-06. september JÁRNIÐNAÐUR METAV-7 SÝNINGAR Á SAMA TlMÁ BIRMINGHAM 01.-05. september Hópferö 02. september LJÓSMYNDAVÖRUR PHOTOKINA KÖLN 03.-09. september Hópferö 02. september BÍLAR OG BILAVARAHLUTIR AUTOMECHANICA FRANKFURT 09.-14. september Hópferö 08. september GLERIÐNAÐUR GLAS DUSSELDORF 24.-27. september Hópferö 23. september MATVÆLI SIAL PARÍS 20.-24. október Hópferö 18. október HÓTEL OG VEITINGAR EQUIP’HOTEL PARÍS 20.-27. október Hópferð 18. október KJÓTIÐNAÐUR OG MATVÆLAFRAMLEIÐSLA GIA/MATIC PARÍS 13.-19. nóvember Hópferö 12. nóvember PÖKKUN EMBALLAGE PARÍS 13.-20. nóvember Hópferð 12. nóvember Ef auglýstir brottfarardagar henta ekki, höfum við tryggða hótelgistingu fyrir þá sem feröast vilja aðra daga. Fáið upplýsingar og bæklinga hjá okkur; pantið tímanlega! Ijf^j FERÐA.. Centcat BmIÐSTOÐIIM Jccwd A Ð A LSTRÆTI 9 - REYKJAVlK - S. 2 8 1 3 3 LEIPZIG TRADE FAIR German Democratic Republic |i:' _<« <<> y sfi og faðir hans var í brezku utanríkis- þjónustunni. Hann ólst upp í Austurlöndum fjær og ferðaðist uppkominn vítt um veröld. Af frá- sögninni má ráða að hann er vel að sér um þennan heimshluta og auðvitað er það til bóta. Robin Norwood: Women who love too much Útg. Pocket Books, New York 1985 Hvers vegna verða konur ást- fagnar af mönnum, sem geta ekki endurgoldið ástina? Menn sem eru tilfinningalega séð ekki „innan seil- ingar", menn sem eru háðir áfengi, eða eru vinnusjúklingar? Þetta er auðvitað ekki ómerkara rannsókn- arefni en hvað annað og Robin Norwood sem mun vera sálfræðing- ur eða félagsráðgjafi hefur nú skrifað bók sem á að hjálpa þessum konum að horfast í augu við stað- reyndir, skilja þær og breyta ástarfarveginum. Höfundur segir að konur sem elska of mikið, hneig- ist einatt af fjarrænum, duttlunga- fullum mönnum en líti varla við mönnum sem eru venjulegir af því að þeir hljóti að vera svo leiðinleg- ir. Konur sem elska of mikið sýna fleiri einkenni: þær vanrækja vini sína og áhugamál til þess að þær séu alltaf til taks þegar viðkomandi lætur í sér heyra. Þeim finnst lífið einskis virði án hans. Og svo fram- vegis. Allt er þetta nú heldur almennt orðað hjá höfundi svona við fyrstu sýn að minnsta kosti. I bókinni skýrir höfundur þetta svo nánar og segir frá samtölum sínum við þessar konur sem eiga við þennan vanda að stríða. Oftast kemur í ljós að konan hefur búið við öryggisleysi í bernsku, hún hef- ur verið of háð foreldrum sínum eða hún hefur alls ekki verið tengd þeim tilfinningalega. Þeim finnst þær þurfa að bæta sér og reyndar í upphafi mönnunum upp eitthvað sem er þeim óskilgreinanlegt unz Robin Norwood kemur á vettvang og býður þeim pottþétta aðferð til að losna undan þessari ástarþrá sem hlýtur að eyðileggja þær. Og hún segir að þeim geti batnað og þær náð valdi á tilfinningum sínum svo að þær losni undan fargi auð- mýkingarinnar sem er að sliga þær og verður þeim enn ljósari eftir að þær hafa farið í meðferð hjá Robin Norwood. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.