Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 56
m
Útboð — eldvarnartjöld
Hagkaup hf., Lækjargötu 4, Reykjavík óskar
eftir tilboði í 10 eldvarnartjöld alls 300 fm.
að stærð fyrir verslunarmiðstöð í Kringlu-
mýri í Reykjavík. (Kringlan).
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðiskrif-
stofu Sigurðar Thoroddsen hf. Ármúla 4,
Reykjavík.
Tilboðum skal skila til Hagkaups hf., Lækjar-
götu 4, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn
2. september 1986 en þá verða þau opnuð
þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
Hagkaup hf.,
Lækjargötu 4,
Reykjavík.
Tilboð
Sjóvátryggingafélag Islands
boð í eftirfarandi bifreiðar
hafa í umferðaróhöppum:
Mazda 323
Ford Sierra
Pajero diesel turbo
Range Rover
Wartburg
Mitsub. Tredia
Mazda 929
Mazda 323 árg.
hf. biður um til-
sem skemmst
árg. 1986.
árg. 1985.
árg. 1984.
árg. 1983.
árg. 1984.
árg. 1983.
árg. 1982.
árg. 1982.
'. wm | ~o <?■• n-vs-ywt »iin k •' >:
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986
Chervolet Capri dassic dissei árg. 1982.
BMW318I árg.1982.
Volvo244GL árg. 1981.
Saab99GL árg. 1981.
Honda Prelude árg. 1981.
Skoda120LS árg. 1981.
Datsun Cherry árg. 1981.
Mazda 1600 árg. 1980.
Honda Civic árg. 1979.
Mazda 818 árg. 1977.
Datsun 120Y árg. 1977.
Saab 96 árg.1974.
Bifreiðirnar verða til sýnis að Dugguvogi
9-11, Kænuvogsmegin, mánudag og þriðju-
dag frá kl. 9.00-19.00.
Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudaginn 30.
júlí. __________
Útboð
Sementsverksmiðja ríkisins óskar eftir til-
boðum í að brjóta niður og flytja í burtu rúml.
60 fm af færibandshúsi verksmiðjunnar.
Húsið er úr járnbentri steinsteypu og stend-
ur á bryggju við verksmiðjuna á Akranesi.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. des. 1986.
Útboðsgögn verða afhent hjá Almennu verk-
fræðistofunni hf., Fellsmúla 26 í Reykjavík.
Tilboðum skal skila til Sementsverksmiðju
ríkisins á Akranesi eigi síðar en 11.30 þriðju-
daginn 19. ágúst nk.
Sementsverksmiðja ríkisins.
Verktakar
— nýi miðbærinn
Óskum eftir viðræðum við byggingaverktaka
sem tekið gætu að sér framkvæmdir við ca
2500 fm nýbyggingu í nýja miðbænum. .
Þeir sem áhuga hafa á ofangreindu verki
vinsamlegast skili umsóknum með nafni og
símanúmeri til augld. Mbl. fyrir 1. ágúst
merktum: „Nýi miðbærinn — 05512“.
Fyrirtæki óskast
Traustur aðili óskar eftir kaupum, eða aðild
að iðn- eða verslunarfyrirtæki. Fyrirtækið
má vera af hvaða stærðargráðu sem er, í
fjárhagsvanda og/eða öðrum erfiðleikum.
Með öll gögn og upplýsingar verður farið sem
algjört trúnaðarmál.
Vinsamlegast sendið upplýsingar til augl-
deildar Mbl. merktar: „Fyrirtæki — 2629“.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Ingibjörg og Óskar sjá um sam-
komuna f kvöld kl. 20.30.
Miðvikudag kl. 20.30 kveðju-
samkoma fyrir kaptein Miriam
Óskarsdóttur. Ofursti Guðfinna
Jóhannesdóttir stjómar.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
í dag, sunnudag, verður almenn
samkoma kl. 17.00.
Verið velkomin.
Hvrtasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma i dag kl.
16.30. Allir hjartanlega velkomnir.
tt
Vegurinn
Kristið samfélag
f kvöld veröur almenn lofgjörðar-
og vakningarsamkoma i Bústaða-
kirkju kl. 20.30. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía, Keflavík
Almenn samkoma í dag kl.
17.00. Ræðumaður: Haraldur
Guðjónsson.
Trú og líf
Samkoma fellur niður í dag.
vegna fjallaferðar.
Trú og lif.
Bænahús
•gyðinga
endurreist
í A-Berlín
Berlin, AP. ,
BÆNAHÚS gyðinga, Nýja
Berlín, sem jafnað var við jörðu
í loftárásum í seinni heimsstyrj-
öldinni verður endurreist í
Austur-Berlin. Hin opinbera
austur-þýska fréttastofa ADN
skýrði frá þessu í gær.
Fyrir seinni heimsstyijöldina
ojuggu um 173 þúsund gyðingar í
Berlín, en nú eru 490 gyðingar í
Austur-Berlín og sex þúsund í Vest-
ur-Berlín. Fréttastofan greindi ekki
frá því hvenær verður hafíst handa
við að endurreisa bænahúsið fyrir
þá 490 gyðinga, sem búa í Austur-
Berlín, en fyrirmyndinni yrði fylgt
■kí hvivetna.
I "skustn „ ‘n^erj
'S hres‘-
i la*aðhafa hér ■ ,sem
.lan9an tírria [,a andi
betr* ti, er
emni og sömu
ÍSLENSKT
Nú þegar Verslunarmannahelgin erframundan og ferðamannatíminn
er í hámarki, er lífsnauösynlegt aö hafa ðvallt nýja íslenska tónlist
viö hendina. Við mælum með íslenskri hljómplötu eða kassettu og
þessar hérna njóta allar mikilla vinsælda þessa daga.
vih?1
BjarniTryggva —
Mitt líf, bauðst
i eitthvað betra?
íslenskir gagnrýnend-
ur eru sammála um að
Bjarni Tryggva hafi far-
ið mjög vel af stað með
þessari frumsmíð
sinni. Hér fer saman
gott rokk sem leikið er
af nokkrum bestu
hljóðfæraleikurum
okkar og kröftugir text-
ar sem skipta máli.
Vertu nú aóð(ur) við
Kjaratilboð
Greifarnir + Pétur
ogBjartmaráeinni
kassettu
1 tllefni Þess að versl-
unarmannahelgin er
að ganga í garð bjóð-
um v.ð þér að kaupa
tonlist Greifanna oq
þeirra Péturs og Bjart-
I þér eintak af þessari 1 einstöku plötu. Þér 1 býðst ekki betra tæki- ■ ■ jyrir IISTs*9"69' VGrð> ■ ! . S m sa9{ tv«r ■ ploturaeinniicasse^ , UaZé,ið ^ I faí «0Vr,l?,ra" F
■ eo,
KARNABÆR
Hljómplötudeild
Austurstræti 22, Glæsibær, Rauðarárstíg 16, Mars Strandgötu 37, Hafnarfirði.
eða ferðakassettutæk-
sbborhf
Póstkröfusími 91-11620