Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Alafoss hf. óskar að ráða framleiðslustjóra Starfið felst m.a. í því að samræma og skipu- leggja framleiðslu, hagræðingu og verk- stjórn. Umsjón með lagerhaldi og afgreiðslu. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu í skipu- lagi og stjórnunarstörfum. Æskileg menntun: Iðnaðarverkfræði, rekstrar- tæknifræði eða hliðstætt. Starfið er laust til umsóknar strax og liggja umsóknareyðublöð frammi í Álafossverslun- inni, Vesturgötu 2, og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 666300. & /llafoss hf. Kennarar athugið! Grunnskólinn að Húnavöllum vill ráða kenn- ara í stærðfræði, raungreinar, sérkennslu, myndmennt og smíðar. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Skólinn er vel búinn og góð aðstaða er til íþrótta og útiveru hverskonar. Hringið í Jón Hannesson skólastjóra, sími 95-4313 eða Stefán Á. Jónsson formann skólanefndar, síma 95-4420 og ræðið málin. Bókhald Ég er vanur hverskonar bókhaldsvinnu. Get tekið að mér bókhald fyrir lítil eða meðalstór l fyrirtæki. Til greina kemur hálfs dags vinna. | Tilb. merkt: „Bókhald-0267“ sendist afgr. Mbl. eigi síðar en 6. ág. nk. Verslun — Góð kjör Til sölu málningarvöruverslun staðsett í leiguhúsnæði í verslanamiðstöð í Reykjavík. Mjög gott tækifæri fyrir duglegt fólk sem vill skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Fyrirspurnir sendist augld. Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „Tækifæri — 3127“. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Kunnátta í meðferð tollskjala og tölvukunnáttaæskileg. Vinnustaður Kópa- vogur austurbær. Umsóknir sendist augl- deild Mbl. fyrir 1. ágúst nk. merktar: T - 0269“. Heimilishjálp Áreiðanleg kona sem ekki reykir óskast til aðstoðar á heimili í Garðabæ kl. 13.00-17.00 4 daga í viku. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 1. ágúst merktar: „O — 0270“. Öllum umsóknum svarað. Vélvirkjar - Plötusmiðir Óskum að ráða til starfa á járnsmíðaverk- stæði EIMSKIPS vélvirkja eða plötusmið. Starfið felst í almennri viðhalds- og viðgerða- vinnu á skipum, gámaflota og tækjum félagsins. Allar nánari upplýsingar veittar hjá viðhalds- deild í Sundahöfn. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Umsóknareyðublöð liggja frammi í starfsmannahaldi, Pósthússtræti 2, og skal þeim skilað á sama stað. Starfsmannahald. Starfsfólk óskast í eftirtaldar stöður: Bókari með góða bókhaldskunnáttu fyrir eina af aðaldeildum Sambandsins. Ráðningartími sem fyrst. Skrifstofufólk til starfa við útreikninga og almenn skrifstofu- störf. Ráðningartími frá 1. september nk. Sölumann á sviði matvara, æskileg reynsla í sölu- og verslunarstörfum. Ráðningartími sem fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. SAMBANDISL.SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALO LINDARGÖTU 9A Atvinna Lausar stöður á Dalvík Eftirtaldar stöður hjá Dalvíkurbæ eru lausar til umsóknar: Bæjarritari: í starfinu felst dagleg stjórnun bæjarskrif- stofu, umsjón með fjárreiðum bæjarsjóðs og rekstri. Góð bókhaldsþekking auk þekk- ingar á sviði tölvunotkunar nauðsynleg. Launakjör samkvæmt launakjörum starfs- mannafélags Dalvíkurbæjar. Aðalbókari: í starfinu felst umsjón með bókhaldi bæjar- sjóðs og bæjarfyrirtækja auk færslu bók- halds. Launakjör samkvæmt launakjörum starfsmannafélags Dalvíkurbæjar. Æskilegt er að umsækjendur gætu hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist til bæjarstjórans á Dalvík fyrir 12. ágúst. Allar frekari upplýsingar gefa bæjarrit- ari og bæjarstjóri. Dalvíkurbær, Ráðhúsinu, 620 Daivík. Vélstjóri 1 vélstjóra vantar á MB ísleif IV ÁR 463, 170 lesta bát sem gerður er út frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3744 og hjá L.Í.Ú. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 82204 og 688882. Álftarós hf. Rafvirki óskast strax. Uppl. í síma 82204. Álftarós hf. Starf í snyrtivöruverslun Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í snyrtivöru- verslun í miðborginni. Hálfan daginn, fyrir eða eftir hádegi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „5673" fyrir fimmtudaginn 31. júlí. Verslunarstjóri Nótur/Hljóðfæri Nótna- og hljóðfæraverslun f borginni, vill ráða verslunarstjóra til starfa sem fyrst. Við- komandi sér um allan daglegan rekstur m.a. innkaup — fjármál. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á tónlist og stjórnunarreynslu. í boði er launakerfi sem býður upp á góð laun. Nánari uppl. á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur , menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 3. ágúst nk. QjðntIónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sólheimar í Grímsnesi Starfsmaður óskast til starfa í mötuneyti heimilisins frá 7. ágúst nk. Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 99-6430. Hárgreiðsla Óska eftir að ráða hárgreiðslusvein eða meistara á aldrinum 25-40 ára. Hálfdags- störf koma til greina. Einnig hárgreiðslu- nema. Upplýsingar í síma 72910 eða 78887. Hárgreiðslustofa Eddu Hinriksdóttur, Æsufelli 6, Reykjavík. Símavarsla o.fl. Lögmannsstofa óskar að ráða starfsmann við símavörslu, móttöku, vélritun o.fl. Þyrfti að geta hafið störf nú þegar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir nk. fimmtu- dag merktar: „Móttaka — 2630“. Ritari Bifreiðaumboð leitar eftir starfsmanni á skrif- stofu sem annast getur öll almenn skrifstofu- störf. Starfssvið felur í sér meðal annars bréfaskriftir, telex, skjalavörslu, símavörslu og móttöku viðskiptavina. Umsækjendur sendi umsóknir með upplýs- ingum um aldur og fyrri störf á augld. Mbl., merkt: „Ritari — 1987“ fyrir 31. júlí 86. Ritari óskast Ritari óskast á skrifstofu sýslumanns- embættis Vestur-Skaftafellssýslu. Laun samkv. kjarasamningi opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist sýslumanni Vestur- Skaftafellssýslu, Austurvegi 15, Vík í Mýrdal fyrir 15. ágúst nk. Lei kf a nga versl u n Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, óskast sendar Mbl. fyrir 5. ágúst merktar: „Leik- fangaverslun — 5672“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.