Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986
51
■mmii—mmt Miiiii—i im tiim—íh wiiiMiiinmw»i»«imriin-nr>rnr mnwir rn~n ii'iiwtrnri TTr>i>'iii~i'mni»ifi ti»ii mi»T»fnrii<iirT~i>r—■fiiiwrwiiw—i>^<——— i »111 n m>mi imnwnMiiiM wnaiiiitiM«i»>iiBUiuiijiiiiiJui»iJwiaMUJMMMBM— ^
I atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Reiknistofa bankanna óskar að ráða:
sérfræðing
- (kerfisforritara)
Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla-
próf í tölvunarfræði eða verkfræði og/eða
umtalsverða reynslu við forritun.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍB
og bankanna.
Umsóknarfrestur er til 7. ágúst n.k.
Allar nánari upplýsingar um starfið veita
framkvæmdastjóri og forstöðumaður tækni-
deildar reiknistofunnar.
Umsóknir berist á þar til gerðum eyðublöðum
er fást hjá Reiknistofu bankanna, Kalkofns-
vegi 1, 150 Reykjavík, sími 91-622444
Félagsútgáfan
óskar eftir duglegum starfsmanni til að stýra
áskrifendasöfnun fyrir tímaritið Þjóðlíf.
Góð laun í boði. Umsóknir ásamt uppl. um
fyrri störf leggist inn á augldeild Mbl. fyrir
31 júlí nk., merktar: „F — 200“.
Rafmagnsveitur
ríkisins
auglýsa laust til umsóknar starf skrifstofu-
manns (ritara). Starfið er m.a. fólgið í
almennum ritarastörfum, vélritun, skjala-
vörslu og símaþjónustu. Verzlunarskóla- eða
sambærileg menntun æskileg. Einnig reynsla
í ritvinnslu.
Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri
störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds
fyrir 5. ágúst nk.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118,
105 Reykjavík.
Bolungarvík
— kennarar
Kennara vantar til starfa við Grunnskóla
Bolungarvíkur. Kennslugreinar: Almenn
kennsla á barnastigi, samfélagsfræði og
náttúrufræði á unglingastigi, danska, enska,
íþróttir, mynd- og tónmennt. Ennfremur
stuðnings- og hjálparkennsla. Ódýrt hús-
næði.
Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma
94-7288 og formaður skólanefndar í síma
94-7540.
Skólanefnd Grunnskólans í Bolungarvík.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar
óskast til starfa á lyflækningadeild 4 14-G
við hjúkrun gigtar- og nýrnasjúklinga. Deildin
opnar að nýju eftir endurnýjun þann 17.
ágúst nk. Boðið er upp á 3ja daga fræðslu-
námskeið við opnun deildarinnar bæði fyrir
hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Hjúkrunar-
fræðingum er boðið upp á skipulagt aðlögun-
artímabii.
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar
óskast á lyflæknigadeild 1 11-A, 2 11-B, 3
14-E og taugalækningadeild 32-A. Fastar
næturvaktir bjóðast á öllum þessum deildum
einnig koma til greina 5 tíma vaktir á flestum
þeirra.
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar
óskast til fastra starfa á krabbameinslækn-
ingadeild kvennadeildar. Boðið er upp á
einstaklingsbundið aðlögunartímabil.
Ljósmæður/hjúkrunarfræðingar og
sjúkraliðar
óskast til fastra starfa við sængurkvenna-
deildir. Einstaklingsbundið aðlögunartímabil
stendur til boða.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr-
unarforstjóri Landspítalans í síma 29000.
Læknaritari
óskast frá ca 15. ágúst nk. við geðdeild
Landspítalans. Stúdentspróf eða hliðstæð
menntun áskilin ásamt góðri íslensku- og
vélritunarkunnáttu. Umsóknir er greini
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu
ríkisspítala fyrir 11. ágúst nk. Upplýsingar
veitir starfsmannastjóri í síma 29000.
Skrifstofumaður
óskast við rannsóknadeild Landspítalans í
blóðmeinafræði. Upplýsingar veitir deildar-
meinatæknir blóðmeinafræðideildar í síma
29000.
Skrifstofumaður
óskast við Blóðbankann. Upplýsingar veitir
skrifstofustjóri Blóðbankans í síma 29000.
Hjartaritari
óskast nú þegar eða eftir samkomulagi við
hjartalínurit 14-F. Starfið er fólgið í töku
hjartalínurita af sjúklingum. Upplýsingar veit-
ir meinatæknir hjartalínuriti í síma 29000-
389.
Reykjavík, 27.júlí 1986.
Járniðnaðarmenn
óskast til starfa á vélaverkstæði okkar nú
þegar.
n AMC Jeep
Bifvélavirkjar
Vegna stóraukinnar sölu og þjónustu á
AMC-Jeep bifreiðum viljum við ráða bifvéla-
virkja til starfa nú þegar á þjónustuverkstæði
vort. Upplýsingar hjá verkstjóra.
Egill Vilhjálmsson hf.,
Smiðjuvegi 4, s. 77200.
Starfskraft
í Ijósa- og raftækjaverslun óskast. Þarf að
annast daglegan rekstur, hafa góða fram-
komu og söluhæfileika. Tilboð sendist
augiýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 31. júlí
merkt: „Raftækjaverslun — 0266“.
Sölumaður óskast
Óskum eftir að ráða sölumann á tilbúnum
fatnaði sem fyrst.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf óskast sendar á augld. Mbl. fyrir
1. ágúst merktar: „Vanur — 8877“.
Sölumaður
Heildsölufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
sölumann í fullt starf hið allra fyrsta. Fjöl-
breytilegt og líflegt starf. Umsóknir sendist
augldeild Mbl. fyrir 5. ágúst merkt:
„Sala - 123".
Saumakonur óskast
Vanar saumakonur óskast nú þegar. Vinnu-
tími eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur
verkstjóri í síma 29620 eða 681192.
Fatagerðin Bót, Hverfisgötu 52.
Véltæknifræðingur
Véltæknifræðingur með vélskólamenntun og
sérmenntun í hitatækni óskar eftir starfi á
Reykjavíkursvæðinu. Hefur 5 ára starfs-
reynslu sem véltæknifræðingur. Tilboð
merkt: „Starf — 0268“ sendist augld. Mbl.
Rafvirki
Rafvirki óskast til viðgerða á litlum raftækjum
til heimilisnota. Þarf einnig að geta sinnt
afgreiðslu. Tilvalið starf fyrir mann á aldrinum
40-50 ára. Umsóknir sendist augldeild Mbl.
fyrir 5. ágúst merkt: „RAF — 456“.
Grunnskólar
Kópavogs:
Kennarar
Kennara vantar við Þinghólsskóla. Kennslu-
greinar líffræði og eðlisfræði.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 41132
og skólafulltrúi í síma 41863.
Skólafulltrúi.
Frá heilsugæslu-
stöð Kópavogs
Hjúkrunarfræðingar, meinatæknar
Heilsugæslustöð Kópavogs óskar að ráða
hjúkrunarfræðing í skóla frá 1. sept.
Meinatæknir óskast frá miðjum ágúst til
1. mars.
Umsóknir berist hjúkrunarforstjóra sem veit-
ir nánari upplýsingar. Sími 40400.
Vélsmiðja Hornafjarðarhf.,
símar 97-8340 og 97-8341.
Hársnyrtir
Óskum eftir að ráða hárgreiðslu- og hár-
skerasvein hálfan eða allan daginn. Byrjun-
artími samkomulag.
Upplýsingar Hársnyrtistofan Figaro, Lauga-
vegi 51, sími 12704.
Reiknistofa
bankanna
óskar að ráða fólk til starfa í vinnsludeild
reiknistofunnar.
Störf þessi eru unnin á þrískiptum vöktum.
Laun samvkæmt kjarasamningi SÍB og
bankanna.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
bankanna, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík,
fyrir 2. ágúst nk. á eyðublöðum sem þarfást.
Skrifstofustarf
Heildverslun óskar eftir að ráða stúlku til fjöl-
breyttra skrifstofustarfa. 50-60% vinna eftir
hádegi. Umsóknir sendist augldeild Mbl.
merkt: „Z — 5842“.
Kennarar
— kennarar!
Grunnskólann Hofsósi í Skagafirði vantar
kennara í eftirtaldar greinar: íþróttir, smíðar,
dönsku og kennslu yngri barna að hluta.
Um er að ræða eina og hálfa stöðu og því
tilvalinn möguleiki fyrir tvo að deila með sér.
Gott húsnæði er í boði og leikskóli er á staðn-
um.
Allar frekari upplýsingar veita skólastjóri,
Svandís Ingimundar, í síma 91-41780 og
formaður skólanefndar Pálmi Rögnvaldsson
í síma 95-6400 og 95-6374.