Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Au pair — USA Stúlkur óskast á þrjú heimili í úthverfi New York. Nauðsynlegt að ein hafi bílpróf. Aldur 20-22 ára. Upplýsingar í síma 51622 eftir kl. 20.00 næstu daga. Apótek Lyfjatæknir eða annar vanur starfskraftur óskast í Háaleitis Apótek sem fyrst. Vinnu- tími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 84829 fyrir hádegi á morgun, mánudag. Reyndur sölumaður Útgáfufyrirtæki óskar eftir reyndum sölu- manni í tímabundið starf. Þarf að geta hafið störf 5. ágúst. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsókn ásamt uppl. um aldur og fyrri störf leggist inn á augldeild Mbl. merkt: „BS - 2000“ fyrir 30. júlí nk. Útflytjendur athugið Rúmlega þrítugur maður með nokkura ára reynslu í rekstri innflutningsverslunar og mikinn áhuga á útflutningi óskar eftir starfi við útflutning. Dvöl erlendis ekki til fyrir- stöðu. Góð tungumálakunnátta. Þeir sem áhuga hafa sendi inn tilboð á augld. Mbl. merkt: „G - 05513“. Rafeindavirki Verslun og verkstæði í rafeindaþjónustu óskar eftir duglegum einstaklingi í fjölbreitt og líflegt starf. Æskilegt er að umsækjandi gerist eignaraðili að rekstrinum. Góð laun og starfsaðstaða í boði. Nafn og heimilisfang leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 1. ágúst merkt: „R-3125". Öllum umsóknum svarað og farið með um- sóknir sem trúnaðarmál. Lögregluþjónar Lögregluþjóna vantar til afleysinga í Lög- reglu ísafjarðar frá 1. október til 20. desember 1986. Yfirlögregluþjónn veitir nánari upplýsingar. 25.júlí 1986, bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, PéturKr. Hafstein. Aðstoðarlagerstjóri Viljum ráða duglegan og áreiðanlegan starfs- mann til framtíðarstarfa í verslun okkar að Hólshrauni 1. Æskilegt að væntanlegur um- sækjandi hafi verslunar- og vöruþekkingu. Fjarðarkaup, Hólshrauni 1, Ha fnarfirði. Sími53500. II. stýrimaður Vanan II. stýrimann vantar á skuttogara af minni gerð sem getur leyst af I. stýrimann. Upplýsingar í símum 93-2370 og 93-2542. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Útvegstæknir sem jafnframt hefur vélstjórapróf óskar eftir atvinnu. Hefur reynslu af vélstjórn á togurum. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Út — 380" fyrir 4. ágúst. Atvinna óskast Ég er 25 ára með stúdentspróf frá Hag- fræðideild Verslunarskóla íslands. Hef reynslu af sölumennsku, skrifstofustörfum og hef lítillega kynnst tölvum. Einnig hef ég góða enskukunnáttu. Önnur áhugaverð störf koma til greina. Uppl. í síma 73131. Kennarar! Kennarar! Kennara vantar að Grunnskóla Stokkseyrar. Æskilegar kennslugreinar eru íslenska, danska, líffræði, samfélagsgreinar, hand- mennt, tónmennt og leikfimi. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-6300 og hjá formanni skólanefndar í síma 99-3266. Vanar saumakonur óskast. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. veittar á staðnum. Ekki í síma. Tískuhúsið Ina, Hafnarstræti 16. Skyndibitastaður Skyndibitastaður í miðborginni óskar eftir að ráða tvo starfskrafta. Vaktavinna frá kl. 10-22. Umsóknir sendist til augldeild Mbl. merkt: „T — 5843“ fyrir 30. júlí nk. Hjúkrunarfræðingar Fyrirtæki vill ráða hjúkrunarfræðing í hluta- starf. Verksvið: Kynning og sala á vörum á hjúkrunarsviði svo og þjónusta. Leitað er að hjúkrunarfræðingi á aldrinum 25-40 ára sem býr yfir sölumannshæfileikum, hefur faglegan metnað og getur unnið sjálfstætt. Svör berist augldeild Mbl. fyrir nk. mánaðar- mót merkt: „Framtak — 503". Sundþjálfari Sundfélagið Óðinn á Akureyri óskar að ráða sundþjálfara frá 1. september. Þeir sem óska frekari uppl. sendi nafn og símanúmer í póst- hólf 210, 600 Akureyri. StöðvarstJóri Fiskeldisstöðin Sjávargull hf., Grindavík óskar eftir að ráða stöðvarstjóra frá 1. sept. '86 fyrir landeldisstöð sína í Grindavík, sem og seiðaeldisstöð, sem áætlað er að byggja í Landssveit, Rangárvallasýslu. Þeir sem hafa áhuga á stöðunni sendi inn umsókn með uppl. um menntun, reynslu í fiskeldi, ásamt launakröfum fyrir 30. júlí nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Fiskeldisstöðin Sjávargull hf., Brautarholti 8, 2. hæð, 105 Reykjavík. S. 91-622848. Bókasafnsfræðing- ur 1 ár Starf bókasafnsfræðings er laust til 1 árs frá 1. september nk. Umsóknir sendist forstöðu- manni. Uppl. f síma 686922. Þjónustustörf Þjónustufyrirtæki óskar eftir duglegum starfskrafti í útkeyrslu og þjónustustörf. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf óskast send til augld. Mbl. merkt: „HHAL-6" fyrir 1. ágúst. Ritari Augljós markaðsþjónusta óskar eftir að ráða ritara til starfa á skrifstofu. Starfssvið : Al- menn skrifstofustörf og símavarsla. Viðkom- andi þarf að kunna mjög góð skil á íslensku, ensku, vélritun og öllum frágangi á bréfum og skýrslum. Við viljum ráða ritara sem — vinnur skipulega — er snyrtileg í alla staði og hefur góða og örugga framkomu — er jákvæð og á auðvelt með að umgangast og vinna með öðru fólki — reykir ekki. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir Hamraborg 12, 200 Kópavogur, sími 42255 ALHLIÐA MARKAÐSÞJÓNUSTA 0G AUGLÝSINGAGERÐ k raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \ | tilkynningar \ SILVA-rafgirðingar Lokað Peugeot/Talbot eigendur Vegna flutninga verður fyrirtækið lokað 5.-8. ágúst nk. Starfsemi hefst að nýju mánud. 11. ágúst í húsakynnum Jöfurs hf. að Nýbýla- vegi 2, Kópavogi. Hafrafell hf. TEGLGAARD A/S og BOÐA S/F hefur GLOB- US H/F tekið að sér söluumboð á SILVA- rafgirðingum á íslandi. BOÐI S/F, BRDR TEGLGAARD A/S. september. Eyjótfur K. Sigurjónsson, löggiltur endurskoðandi, Húsi verslunarinnar. Sími 687900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.