Morgunblaðið - 27.07.1986, Side 53

Morgunblaðið - 27.07.1986, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Au pair — USA Stúlkur óskast á þrjú heimili í úthverfi New York. Nauðsynlegt að ein hafi bílpróf. Aldur 20-22 ára. Upplýsingar í síma 51622 eftir kl. 20.00 næstu daga. Apótek Lyfjatæknir eða annar vanur starfskraftur óskast í Háaleitis Apótek sem fyrst. Vinnu- tími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 84829 fyrir hádegi á morgun, mánudag. Reyndur sölumaður Útgáfufyrirtæki óskar eftir reyndum sölu- manni í tímabundið starf. Þarf að geta hafið störf 5. ágúst. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsókn ásamt uppl. um aldur og fyrri störf leggist inn á augldeild Mbl. merkt: „BS - 2000“ fyrir 30. júlí nk. Útflytjendur athugið Rúmlega þrítugur maður með nokkura ára reynslu í rekstri innflutningsverslunar og mikinn áhuga á útflutningi óskar eftir starfi við útflutning. Dvöl erlendis ekki til fyrir- stöðu. Góð tungumálakunnátta. Þeir sem áhuga hafa sendi inn tilboð á augld. Mbl. merkt: „G - 05513“. Rafeindavirki Verslun og verkstæði í rafeindaþjónustu óskar eftir duglegum einstaklingi í fjölbreitt og líflegt starf. Æskilegt er að umsækjandi gerist eignaraðili að rekstrinum. Góð laun og starfsaðstaða í boði. Nafn og heimilisfang leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 1. ágúst merkt: „R-3125". Öllum umsóknum svarað og farið með um- sóknir sem trúnaðarmál. Lögregluþjónar Lögregluþjóna vantar til afleysinga í Lög- reglu ísafjarðar frá 1. október til 20. desember 1986. Yfirlögregluþjónn veitir nánari upplýsingar. 25.júlí 1986, bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, PéturKr. Hafstein. Aðstoðarlagerstjóri Viljum ráða duglegan og áreiðanlegan starfs- mann til framtíðarstarfa í verslun okkar að Hólshrauni 1. Æskilegt að væntanlegur um- sækjandi hafi verslunar- og vöruþekkingu. Fjarðarkaup, Hólshrauni 1, Ha fnarfirði. Sími53500. II. stýrimaður Vanan II. stýrimann vantar á skuttogara af minni gerð sem getur leyst af I. stýrimann. Upplýsingar í símum 93-2370 og 93-2542. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Útvegstæknir sem jafnframt hefur vélstjórapróf óskar eftir atvinnu. Hefur reynslu af vélstjórn á togurum. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Út — 380" fyrir 4. ágúst. Atvinna óskast Ég er 25 ára með stúdentspróf frá Hag- fræðideild Verslunarskóla íslands. Hef reynslu af sölumennsku, skrifstofustörfum og hef lítillega kynnst tölvum. Einnig hef ég góða enskukunnáttu. Önnur áhugaverð störf koma til greina. Uppl. í síma 73131. Kennarar! Kennarar! Kennara vantar að Grunnskóla Stokkseyrar. Æskilegar kennslugreinar eru íslenska, danska, líffræði, samfélagsgreinar, hand- mennt, tónmennt og leikfimi. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-6300 og hjá formanni skólanefndar í síma 99-3266. Vanar saumakonur óskast. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. veittar á staðnum. Ekki í síma. Tískuhúsið Ina, Hafnarstræti 16. Skyndibitastaður Skyndibitastaður í miðborginni óskar eftir að ráða tvo starfskrafta. Vaktavinna frá kl. 10-22. Umsóknir sendist til augldeild Mbl. merkt: „T — 5843“ fyrir 30. júlí nk. Hjúkrunarfræðingar Fyrirtæki vill ráða hjúkrunarfræðing í hluta- starf. Verksvið: Kynning og sala á vörum á hjúkrunarsviði svo og þjónusta. Leitað er að hjúkrunarfræðingi á aldrinum 25-40 ára sem býr yfir sölumannshæfileikum, hefur faglegan metnað og getur unnið sjálfstætt. Svör berist augldeild Mbl. fyrir nk. mánaðar- mót merkt: „Framtak — 503". Sundþjálfari Sundfélagið Óðinn á Akureyri óskar að ráða sundþjálfara frá 1. september. Þeir sem óska frekari uppl. sendi nafn og símanúmer í póst- hólf 210, 600 Akureyri. StöðvarstJóri Fiskeldisstöðin Sjávargull hf., Grindavík óskar eftir að ráða stöðvarstjóra frá 1. sept. '86 fyrir landeldisstöð sína í Grindavík, sem og seiðaeldisstöð, sem áætlað er að byggja í Landssveit, Rangárvallasýslu. Þeir sem hafa áhuga á stöðunni sendi inn umsókn með uppl. um menntun, reynslu í fiskeldi, ásamt launakröfum fyrir 30. júlí nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Fiskeldisstöðin Sjávargull hf., Brautarholti 8, 2. hæð, 105 Reykjavík. S. 91-622848. Bókasafnsfræðing- ur 1 ár Starf bókasafnsfræðings er laust til 1 árs frá 1. september nk. Umsóknir sendist forstöðu- manni. Uppl. f síma 686922. Þjónustustörf Þjónustufyrirtæki óskar eftir duglegum starfskrafti í útkeyrslu og þjónustustörf. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf óskast send til augld. Mbl. merkt: „HHAL-6" fyrir 1. ágúst. Ritari Augljós markaðsþjónusta óskar eftir að ráða ritara til starfa á skrifstofu. Starfssvið : Al- menn skrifstofustörf og símavarsla. Viðkom- andi þarf að kunna mjög góð skil á íslensku, ensku, vélritun og öllum frágangi á bréfum og skýrslum. Við viljum ráða ritara sem — vinnur skipulega — er snyrtileg í alla staði og hefur góða og örugga framkomu — er jákvæð og á auðvelt með að umgangast og vinna með öðru fólki — reykir ekki. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir Hamraborg 12, 200 Kópavogur, sími 42255 ALHLIÐA MARKAÐSÞJÓNUSTA 0G AUGLÝSINGAGERÐ k raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \ | tilkynningar \ SILVA-rafgirðingar Lokað Peugeot/Talbot eigendur Vegna flutninga verður fyrirtækið lokað 5.-8. ágúst nk. Starfsemi hefst að nýju mánud. 11. ágúst í húsakynnum Jöfurs hf. að Nýbýla- vegi 2, Kópavogi. Hafrafell hf. TEGLGAARD A/S og BOÐA S/F hefur GLOB- US H/F tekið að sér söluumboð á SILVA- rafgirðingum á íslandi. BOÐI S/F, BRDR TEGLGAARD A/S. september. Eyjótfur K. Sigurjónsson, löggiltur endurskoðandi, Húsi verslunarinnar. Sími 687900.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.