Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 37
f
Evrópubandalagið:
Sérfræðingar
EB o g Comecon
ræði samstarf
Brussel, Belgíu. AP.
Framkvæmdanefnd Evrópu-
bandalagsins hefur lagt til, að
sérfræðingar EB og Comecon,
efnahagsbandalags austantjalds-
ríkjanna, komi saman tii fundar
í september til að kanna mögu-
leika á aukinni samvinnu.
Embættismaður framkvæmda-
nefndarinnar sagði í gær, að tillaga
þessi hefði komið fram í bréfi, sem
Willy de Clercq, framkvæmdastjóri
utanríkismálanefndar EB, hefði
skrifað Viatcheslav Sytchov, aðal-
ritara Comecon.
Könnunarviðræðurnar munu
fara fram í Genf seinni hlutann í
september og eiga að verða til und-
irbúnings fundar þeirra de Clercqs
og Sytchovs, að sögn embættis-
mannsins.
Ekki vissi hann nánari deili á
væntanlegum umræðuefnum sér-
fræðinganna, en taldi, að á fundin-
um yrði gefín út sameiginleg
yfirlýsing um gagnkvæma viður-
kenningu og opinber samskipti
bandalaganna tveggja.
í fyrra samþykkti Comecon til-
lögu þess efnis, að bandalögin gæfu
út slíka yfírlýsingu sameiginlega.
Aðild að Comecon eiga Sovétrík-
in, Austur-Þýskaland, Pólland,
Tékkóslóvakía, Ungveijaland,
Rúmenía, Búlgaría, Mongólía, Víet-
nam og Kúba.
Risaveldin:
Ræða bann
við tilraun-
um með kjarn-
orkuvopn
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986
37
LOKSINS
ÓDÝRU roadsfar GÆÐINGARNIR
ERU NÚ KOMNIR
Kr. 5.500,-
Kr. 6.980,-
AD-7012 LXN
Auto-Stop LW/MM/FM Loudness
Kr. 5.500,-
Þetta ertækið, sem allirvoru að bíða eftir.
Ódýrt og vandað. Nú er valið auðvelt.
AD-7032 LXN
AUTO-REVERSE LW/MW/FM
Kr. 6.980,-
Nú gefst þér kostur á að eignast fullkomið tæki
sem spilar í báðar áttir á verði sem vekur athygli.
Auk þess:
★ Rosalegt úrval af hátölurum og kraft-
mögnurum.
★ Mikið úrval af tækjum hlöðnum tækni-
búnaði — allt eftir óskum þínum.
WlÖKUMVEL
Á wón HR
SKIPHOLTI 19
SÍMI 29800
Genf, AP.
VIÐRÆÐUR Bandaríkjamanna
og Sovétmanna um ýmis mál er
varða bann á tilraunum með
kjarnorkuvopn hófust i Genf i
gær, en ekkert hefur verið látið
uppi um gang þeirra. Sovétmenn
sögðu fyrir fundinn að þeir hygð-
ust leggja áherslu á að knýja
fram algjört bann við kjarnorku-
tilraunum, en Bandaríkjamcnn
vilja einkum fjalla um hvernig
unnt verði að hafa eftirlit með
samningum um kjarnorkuvopna-
tilraunir.
Fundurinn er þó ekki liður í af-
vopnunan.’iðræðum risaveldanna,
en þær liggja nú niðri vegna sumar-
hlés. Vonast ráðamenn í Washing-
ton til að fundurinn muni samt
þjóna þeim tilgangi að undirbúa
fyrirhugaðan fund Ronalds Reag-
ans Bandaríkjaforseta og Mikhails
Gorbachevs leiðtoga sovéska kom-
múnistaflokksins síðar á árinu.
Fyrir ári ákváðu Sovétmenn að
hætta kjamorkuvopnatilraunum í
ákveðinn tíma. Eftir tvær vikur
rennur sá tími út, sem þeir skuld-
bundu sig til að framfylgja þessari
ákvörðun sinni.
HERJÓLFSFERÐ ER GÓÐ FERÐ
HERJÓLFSFERÐ ER ÖRUGG FERÐ
HERJÓLFSFERÐ ER ÓDÝR FERÐ
XJöfðar til
1 Xfólks í öllum
starfsgremum!
FARMIÐASALA:
Reykjavík: Umferðarmiðstöðin,
sími 22300.
Afgreiðsla Herjólfs v. Köllunarklettsveg,
sími 686464.
Selfoss: Árnesi í Ársölum, sími 99-1599.
Auk þess um borð í Herjólfi.
FERÐIST ÓDÝRT
FERÐIST MEÐ HERJÓLFI.
HERJÓLFUR h.f.
Símar: 98-1792,
98-1433.
Vestmannaeyjum.