Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 37
f Evrópubandalagið: Sérfræðingar EB o g Comecon ræði samstarf Brussel, Belgíu. AP. Framkvæmdanefnd Evrópu- bandalagsins hefur lagt til, að sérfræðingar EB og Comecon, efnahagsbandalags austantjalds- ríkjanna, komi saman tii fundar í september til að kanna mögu- leika á aukinni samvinnu. Embættismaður framkvæmda- nefndarinnar sagði í gær, að tillaga þessi hefði komið fram í bréfi, sem Willy de Clercq, framkvæmdastjóri utanríkismálanefndar EB, hefði skrifað Viatcheslav Sytchov, aðal- ritara Comecon. Könnunarviðræðurnar munu fara fram í Genf seinni hlutann í september og eiga að verða til und- irbúnings fundar þeirra de Clercqs og Sytchovs, að sögn embættis- mannsins. Ekki vissi hann nánari deili á væntanlegum umræðuefnum sér- fræðinganna, en taldi, að á fundin- um yrði gefín út sameiginleg yfirlýsing um gagnkvæma viður- kenningu og opinber samskipti bandalaganna tveggja. í fyrra samþykkti Comecon til- lögu þess efnis, að bandalögin gæfu út slíka yfírlýsingu sameiginlega. Aðild að Comecon eiga Sovétrík- in, Austur-Þýskaland, Pólland, Tékkóslóvakía, Ungveijaland, Rúmenía, Búlgaría, Mongólía, Víet- nam og Kúba. Risaveldin: Ræða bann við tilraun- um með kjarn- orkuvopn MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986 37 LOKSINS ÓDÝRU roadsfar GÆÐINGARNIR ERU NÚ KOMNIR Kr. 5.500,- Kr. 6.980,- AD-7012 LXN Auto-Stop LW/MM/FM Loudness Kr. 5.500,- Þetta ertækið, sem allirvoru að bíða eftir. Ódýrt og vandað. Nú er valið auðvelt. AD-7032 LXN AUTO-REVERSE LW/MW/FM Kr. 6.980,- Nú gefst þér kostur á að eignast fullkomið tæki sem spilar í báðar áttir á verði sem vekur athygli. Auk þess: ★ Rosalegt úrval af hátölurum og kraft- mögnurum. ★ Mikið úrval af tækjum hlöðnum tækni- búnaði — allt eftir óskum þínum. WlÖKUMVEL Á wón HR SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Genf, AP. VIÐRÆÐUR Bandaríkjamanna og Sovétmanna um ýmis mál er varða bann á tilraunum með kjarnorkuvopn hófust i Genf i gær, en ekkert hefur verið látið uppi um gang þeirra. Sovétmenn sögðu fyrir fundinn að þeir hygð- ust leggja áherslu á að knýja fram algjört bann við kjarnorku- tilraunum, en Bandaríkjamcnn vilja einkum fjalla um hvernig unnt verði að hafa eftirlit með samningum um kjarnorkuvopna- tilraunir. Fundurinn er þó ekki liður í af- vopnunan.’iðræðum risaveldanna, en þær liggja nú niðri vegna sumar- hlés. Vonast ráðamenn í Washing- ton til að fundurinn muni samt þjóna þeim tilgangi að undirbúa fyrirhugaðan fund Ronalds Reag- ans Bandaríkjaforseta og Mikhails Gorbachevs leiðtoga sovéska kom- múnistaflokksins síðar á árinu. Fyrir ári ákváðu Sovétmenn að hætta kjamorkuvopnatilraunum í ákveðinn tíma. Eftir tvær vikur rennur sá tími út, sem þeir skuld- bundu sig til að framfylgja þessari ákvörðun sinni. HERJÓLFSFERÐ ER GÓÐ FERÐ HERJÓLFSFERÐ ER ÖRUGG FERÐ HERJÓLFSFERÐ ER ÓDÝR FERÐ XJöfðar til 1 Xfólks í öllum starfsgremum! FARMIÐASALA: Reykjavík: Umferðarmiðstöðin, sími 22300. Afgreiðsla Herjólfs v. Köllunarklettsveg, sími 686464. Selfoss: Árnesi í Ársölum, sími 99-1599. Auk þess um borð í Herjólfi. FERÐIST ÓDÝRT FERÐIST MEÐ HERJÓLFI. HERJÓLFUR h.f. Símar: 98-1792, 98-1433. Vestmannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.