Morgunblaðið - 12.08.1986, Síða 6

Morgunblaðið - 12.08.1986, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1986 Rölt Aður en lengra er haldið vil ég minna hlustendur á að nýtt framhaldsleikrit, Eyja í hafinu eftir Jóhannes Helga, hefir hafíð göngu sína á rás 1, nánar til tekið á sunnudögum klukkan 16.20 og síðan er hver þáttur endurtekinn á laugardagskvöldum klukkan 22.00. Fyrsti þáttur þessa verks Jóhannes- ar Helga hafði afar einkennileg áhrif á undirritaðan og þá sérstak- lega hið kaldranalega andrúmsloft er lék um sviðið, en verkið gerist í ímynduðu þorpi í nálægð herstöðv- ar. Ég rek ekki frekar efni þessa framhaldsleikrits enda ekki mitt að segja útvarpshlustendum hvemig þeir skuli nálgast eyjuna hans Jó- hannesar Helga. En að lokum endurtek ég að þeir er hafa misst af fyrsta þættin- um eiga þess kost að hlýða á hann á rás 2 næstkomandi laugardags- kvöld klukkan 22. Vinnum saman Svona kvikna hugmyndimar. Ég sit hér galtómur í grámósku mánu- dagsins og hef ekki minnstu hugmynd um hvað ég á að segja næst við ykkur kæru lesendur — en neyðin kennir og ég lít aftur á lokalínu fyrstu málsgreinar greinar- komsins . . . þeir er hafa misst af fyrsta þættinum eiga þess kost að hlýða á hann á rás 2. Hvemig læt ég, auðvitað get ég ritað nokkrar línur um nánari samvinnu rásanna. Ykkur er ljóst kæru lesendur að rás 1 og 2 tengjast með ýmsum hætti, til dæmis em sameiginlegir fréttatímar á rásunum fímm sinn- um á dag og ýmsir starfsmenn ríkisútvarpsins flakka á milli rás- anna. Þá er þátturinn I loftinu sendur út eftir klukkan 18.00 á báðum rásum og svo hef ég áður minnst á útvarpsleikritin — en má ekki auka þessa samvinnu á milli rásanna enn frekar þó ekki væri nema til að nýta betur afnotagjald- ið og auglýsingatekjumar? Hér dettur mér í hug hvort ekki væri hægt að beita rás 1 til að bijóta upp hinar fremur stöðluðu þáttarað- ir rásar 2 sem em viku eftir viku og jafnvel svo ámm skiptir í umsjón sömu manna? Til að skýra nánar hvað ég á við gríp ég af handahófí niður í dagskrá rásar 2 síðastliðinn sunnudag en þá var að venju á dagskrá vinsældalisti hlustenda rásar 2 er spannar hvorki meira né minna en tvær klukkustundir. Á rás tvö em fleiri slíkir þættir en að mínu mati er út í hött að ætla hlustendum að hlýða á ákveðna dagskrárgerðarmenn í tvær klukkustundir samfellt. Vinsældalisti rásar 2 er reyndar á dagskrá alla vikuna og er svo sem ekkert við því að segja en er ekki til full mikils ætlast að hlustendur sitji undir ræðu til dæmis Gunn- laugs Helgasonar í tvær klukku- stundir á sunnudögum þegar hvorki meira né minna en 30 vinsælustu lög þeirrar viku em kynnt. Mætti ekki breyta hér svolítið fyrirkomu- laginu og kynna 10 lög á dag fram eftir viku og þannig yrði þáttur Gunnlaugs þrískiptur nú og máski efnismeiri í hvert skipti án þess að ég sé nokkuð sérstaklega að setja út á þáttinn sem slíkan. En það er víst kominn tími til að tengja eins og þeir Skriðjöklar segja og þannig hvarflaði að mér að ef til vill væri hægt að færa sunnudagsrölt Guð- jóns Friðrikssonar á rás 1 svolítið framar í dagskrána þannig að það hljómaði á báðum rásum upp úr klukkan 17.30. Rabb Guðjóns um gömlu Reykjavík er mjög fræðandi og skemmtilegt og ég er nú einu sinni þeirrar skoðunar að blessaðir unglingamir, er ku vera helstu að- dáendur vinsældalistans, séu vitsmunavemr sem vilji kunna skil á umhverfí sínu, ekki bara afurðum poppiðnaðarins. Jæja, nóg um það, ég held bara að greinin sé í höfn og þá er bjöminn unninn. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / SJÓNVARP Barnaútvarpið: Múmían sem hvarf ■■■■ í dag verður les- 1 703 inn annar hluti A • framhaldssögu Bamaútvarpsins, Múmían sem hvarf. Sagan fjallar um þá félaga, Dracula, sem reyndar er kallaður Gúlli, Edda varúlf og Mumma múmíu og ævintýri þeirra. Mummi múmía týnist og þeir félagar gera sér lítið fyrir og ræna stráknum Fredda og láta hann að- stoða við leitina að Mumma. Margt verður þó til að leiða þá af réttri leið. Eddi varúlfur er orðinn sjúkur í hamborgara og lítur helst ekki við öðm og Gúlli á í mestu vandræðum með að fínna ómengað blóð. Umsjón Vemharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. Svitnar sól og tárast tungl: Inkakóla ■^■B í þriðja þættin- OA35 um af Svitnar sól og tárast tungl ætlar Jack Pizzey að fræða sjónvarpsáhorfendur um afkomendur Inkanna sem stunda landbúnað og reyna að halda í leifamar af sérkennum sínum þrátt fyrir vestræn áhrif. Mikill fólksflótti er nú úr sveitum Suður-Ameríku til borg- ánna. Þættirnir em ástralskir og eitt stærsta verkefni sem þarlend sjónvarpsstöð hefur tekist á hendur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. Arfur Afródítu ■li^M í kvöld er á dag- Ol 40 skrá sjónvarps Li í ~~~ fjórði þátturinn af sakamálamyndaflokkin- um Arfur Afródítu, The Aphrodita Inheritance. Leikstjóri og handrits- höfundur er Michael J. Bird, sá sami og gerði Hver borgar ferjutoilinn? sem íslenskir sjónvarps- áhorfendur sáu fyrir skömmu. Bird heldur sig við Miðjarðarhafíð í þáttum sínum, Hver borgar ferju- tollinn? var tekin á Krít en Arfur Afródítu er tekin að mestu á syðri hluta Kýpur. Með aðalhlutverk fara Peter McEnery og Alex- andra Bastedo. Þættimir em gerði í samvinnu bresku sjónvarpsstöðvar- innar BBC og sjónvarps- stöðvar Kýpur. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Morgunstund barnanna: Olla og Pési ■■■■ Fjórði hlutinn af 9 05 „Ollu og Pésa“ verður lesinn í Morgunstund bamanna í dag. Olla og Pési eiga heima í Reykjavík. Þau alast upp í hópi kynlegra kvista á sveitabæ inni við sundin með útsýn til Viðeyjar og þangað berst leikurinn einnig. Allir eiga sín vandamál og hjá Ollu og ijölskyldu er vandamálið hvemig þau geti bjargað jörðinni sinni frá því að lenda undir mal- biki, en borgin ágimist hana fyrir bílastæði Sagan er eftir Iðunni Steinsdóttur og annast hún sjálf lesturinn. UTVARP ÞRIÐJUDAGUR 12. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Olla og Pési" eftir löunni Steinsdóttur. Höf- undur les (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tiö. Her- mann Ftagnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Heilsu- vernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miödegissagan: „Katrin", saga frá Álands- eyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Stein- unn S. Siguröardóttir les (31). 14.30 Tónlistarmaöur vikunn- ar — Valgeir Guöjónsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum — Norðurland. Umsjón: Örn Ingi, Anna Ringsted og Stef- án Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Divertimenti a. Divertimento fyrir flautu og hljómsveit op. 52 eftir Ferruccio Busoni. Hermann Klemeyer leikur á flautu meö Sinfóníuhljómsveit Berfínar; Carl A. Búnte stjórnar. b. Divertimento fyrir strengjahljómsveit eftir Béla Bartók. Kammersveitin í Moskvu leikur; Rudolf Bars- hai stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Vernharöur Linnet. Aðstoöarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu — Hallgrimur Thorsteinsson og Guölaug María Bjarnadóttir. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðmund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiölarabb. Guö- mundur Heiöar Frímanns- son talar. (Frá Akureyri). 20.00 Ekkert mál. Ása Helga Ragnarsdóttir sér um þátt- inn. 20.40 Leyndarmál öræfanna. Fyrri þáttur Höskuldar Skag- fjörö. Lesari meö honum: Guörún Þór. 21.00 Perlur. Barbra Streisand og Luciano Pavarotti. 21.30 Útvarpssagan: „Dúlsíma" eftir H.E. Bates. Erlingur E. Halldórsson lýk- ur lestri þýöingar sinnar (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sumartónleikar i Skál- holti 1986. Ann Toril Lind- stad leikur á orgel verk eftir Ludwig van Beethoven. Louis Vierne, Arnild Edvin Sandvold, Vincent Lúbeck og Johann Sebastian Bach. Kynnir: Þorsteinn Helgason. 23.10 Á tónskáldaþingi. Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARP 19.00 Dansandi bangsar (Das Tanzbáren Márchen) Fyrsti þáttur. Þýskur brúöu- myndaflokkur í fjórum þáttum. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 19.25 Úlmi (Ulme) Sænskur teiknimyndaflokk- ur um dreng á víkingaöld. Þýöandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — sænska sjónvarpiö) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og dagskrá 20.35 Svitnar sól og tárast ÞRIÐJUDAGUR 12. ágúst tungl (Sweat of the Sun, Tears of the Moon) Þriöji þáttur: „Inkakóla". Ástralskur heimildamynda- flokkur í átta þáttum um Suður-Ameríku og þjóöirnar sem hana byggja. í þessum þætti segir frá afkomendum Inka sem yrkja jöröina og reyna aö halda þjóöarein- kennum sínum þrátt fyrir vestræn áhrif. Mikill fólks- flótti er nú úr sveitum Suöur Ameriku til borganna. Þetta skapar mikinn vanda sem erfitt veröúr aö leysa. Þýö- andi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.40 Arfur Afródítu (The Aphrodite Inheritance) Fjóröi þáttur. Breskur saka- málamyndaflokkur í átta þáttum. Aöalhlutverk: Peter McEnery og Alexandra Bastedo. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Kastljós Þáttur um erlend málefni. 23.10 Fréttir i dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 12. ágúst 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómassonar, Gunnlaugs Helgasonar og Siguröar Þórs Salvarssonar. Guðriöur Haraldsdóttir sér um barnaefni í fimmtán minútur kl. 10.05. 12.00 Hlé 14.00 Hingað og þangaö Meö Andreu Jónsdóttur 16.00 Hringiöan Þáttur i umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 17.00 I gegnum tiöina Jón Olafsson stjórnar þætti um íslenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar kl. 9.00 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæöisútvarp fyr- ir Reykjavik og nágrenni.- FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæöisútvarp fyr- ir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.