Morgunblaðið - 12.08.1986, Side 17

Morgunblaðið - 12.08.1986, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1986 17 Morniónamusteri í bænum Paradise. fjármagnað rannsóknarstöð þar sem verið er að smíða nokkurs kon- ar „supercomputer", tölvu sem vinnur á margföldum hraða á við það sem í dag þekkist. Mikil körfu- boltahöll er á háskólalóðinni, gjöf frá herra Marryott, hótelhaldara, en hann var mormóni og er nýlát- inn. Þá lést einnig fyrir skömmu leiðtogi mormónakirkjunnar um áratuga skeið, Spencer Kimball. Var svo heppinn að sjá honum bregða fyrir eitt skipti á hóteli því sem ég bjó á, Hotel Westin Utah, miklu glæsihóteli. Þar hafði leið- toginn íbúð til umráða, enda stutt þaðan í Temple Square þar sem mormónakirkjan og aðaistöðvamar eru. Þeir eiga má segja allt fylkið, viðskiptahallir, útvarpsstöðvar o.fl. Fór í skoðunarferð um aðalstöðv- amar í Temple Square og er fróð- legt að sjá söguhús þeirra þar sem rakin er saga mormónatrúar með ævintýmm og erfíðleikum. Leið- sögumaður minn var afar duglegur og alúðlegur og útskýrði hvert at- riði af mikilli kunnáttu. Efst í sögusafninu er geysifalleg og há Kristsstytta eftir hinn „danska" listamann Thorvaldsen og heyrði ég leiðsögumennina sí og æ halda þessu fram. Ég hafði samband við yfirmann sögusafnsins og útskýrði fyrir honum fjölskylduhagi Bertels Thorvaldsen. Ég vona að nú sé búið að breyta öllum ferða- mannabæklingum og leiðrétta útskýringar leiðsögumanna safns- ins á þann veg að minnst sé á tengsl Thorvaldsens við ísland. Skellti mér upp til Sundance, en þar á Robert Redford ágætis bú- garð og lifir eins og blómi í eggi. Skíðasvæðin í fjöllunum í kringum Salt Lake City em nokkuð góð á að líta og fyrirtaks hótel og lyftur. Þá má og taka fram við væntanlega Utah-fara að á skíðahótelum í Alta em framreiddar þær beztu amerísku steikur sem til em þó víða séu þær góðar og stórar eins og allt í henni Ameríku. Það er margt að sjá í Utah, miklar eyðimerkur og líður manni vel í þessari hlýju víðáttu. Eyddi degi í að aka í kring- um Lake Utah fyrir sunnan Salt Lake City og var það dýrlegt ævin- týri, fallegir, beinir, malbikaðir vegir í gegnum eyðimörkina og þögnin alger. Var þá á heimleið frá bókasafninu við háskólann í Provo. Þar í kjallaranum er geysistórt safn íslenzkra bóka, bóka sem innflytj- endumir höfðu meðferðis, alþýðu- fróðleikur, gatslitnar skmddur sem bera vott um ást á landi, máli og þjóð. í safninu í Provo er og mikið ættfræðisafn, en mormónar hafa lagt sig fram við að ljósmynda kirkjubækur í um 40 löndum og er þar margan fróðleik að fínna og ávallt mikið um heimsóknir manna sem em að leita uppmna ætta sinna. Margt er að sjá í Utah, það er fallegt landslag, gott fólk og er gott að vita af svona fögm ríki þar sem kjami íslendinga hefur fundið það sem mestu skiptir í lífinu, ham- ingjuna. Höfundur starfar sem blaðafull- trúi bjá Menningarstofnun Bandaríkjanna. Stjórnunarfélag Islands Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands tók til starfa haustið 1985. í upphafi var Ijóst að áhugi fyrir aukinni menntun er tengdist tölvum og tölvuvæðingu var mikill. Á haustmisseri 1986 tekur skólinn til starfa 1. sept. og verður kennt í 4 klst. á dag í 14 vikur (samt. 280 klst.). □ □ □ □ □ □ □ Námsefni: Kynning á tölvum______ Stýrikerfi og skráarkerfi Kerfisgreining________ Kerfishönnun__________ Forritun______________ Gagnasaf nsf ræði_______ íslenski tölvumarkaðurinn. I Til að uppfylla kröfur atvinnulífsins Miklar kröfur eru gerðar til nemenda með prófum og heimaverkefnum. Einnig hefur reynst nauðsynlegt að gera kröfur um lágmarksmenntun nemenda, sem nú eru stú- dentspróf, sambærileg menntun eða starfsreynsla. Auk þess þurfa nemendur að taka inntökupróf í skólann. Nemendur sem útskrifast úr Tölvuskóla Stjórnunarfélagsins geta að námi loknu unnið með tölvunar-, viðskipta- og kerfisfræðingum við hugbúnaðarframleiðslu og rekstur tölvukerfa. Með því að gera miklar kröfur til nemenda uppfyllir Tölvuskólinn kröfur atvinnulífsins. Tölvuskólinn hefst 1. september og stendur í 14 vikur. Allar nánari upplýsingar í síma 62 10 66 Séð yfir Salt Lake City. BOMANITE BOMANITE BOMANITE Á höfuðborgarsvæðlnu AKURBYRI HAFNARFIRÐI / GARÐABÆ KEFLAVÍK / SUÐURNESJUM notum vlð elngongu steypu Magnús Glslason Bjðm Ámason Elnar Traustason frá ÓS. Múraramelstari Múrarameistari Múrarameistari ■KM STEVPA SEIVl STEINIST Lerkilundi 28 Hjallabraut 13 Hafnargótu 48 S. 96-21726 S. 53468 S. 92-3708 MUNSTUR NO. 1 DdJDC □CXD DOCDC CDCDCD MUNSTUR NO. 2 MUNSTUR NO. 3 MUNSTUR NO. 4 MUNSTUR NO. 5 MUNSTUR NO. 6 MUNSTUR NO. 7 T Á ÍSLANDI SMIÐJUVEGI lle S. 641740 mldos auglýslngaþjónusta, s. 685651

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.