Morgunblaðið - 18.09.1986, Side 9

Morgunblaðið - 18.09.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986 9 ATTÞU SPARISKIRTEINI RÍKISSJÓÐS SEM VORU TIL INNLAUSNAR 10. OG 15. SEPTEMBER ’86 Flokkur Innlausnartímabil Innlausnarverð * 10.000 gkr. skírteini 1972 - 2. fl. 1973 - 1. fl. A 1974 - 1. fl. 1977 - 2. fl. 1978 - 2. fl. 1979 - 2. fl. * Innlausnarve 15.09.86 15.09.86-15.09.87 15.09.86-15.09.87 10.09.86-10.09.87 10.09.86-10.09.87 15.09.86-15.09.87 rð er höfuðstóll, vextir, v kr. 23.24 .02 kr. 17.041,83 kr. 10.327,12 kr. 3.371,15 kr. 2.153,75 kr. 1.404,03 axtavextir og verðbót. VIÐ INNLEYSUM SPARISKÍRTEININ FYRIR PIG EÐA SKIPTUM Á PEIM OG ÖÐRUM SPARISKÍRTEINUM EÐA VERÐBRÉFUM VIÐ BENDUM SPARIFJAREIGENDUM SÉRSTAKL.EGA Á~ EFURFARANDI FJ ÁRFESTIN G A V ALKOSTI: Ávöxtun Binditimi Spariskírteini ríkissjóðs raunáv. 8 % 5-6 ár Einingabréf 1 raunáv. nú 16-17% * alltaf laus Einingabréf 2 raunáv. nú 9-11% * alltaf laus Einingabréf 3 nafnáv. nú 30-35% * alltaf laus Bankatryggð bréf raunáv. 10,5-12,5% 0,5-6 ár • Án tillits til 2% innlausnargjalds og 0,5% stimpilgjalds. Sölugengi verðbréfa 18. september 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggó Með 2 gjaldd. á ári Meö 1 gjaldd. á ári Solugengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil. tími vextlr verötr. verðtr. vextlr vextir vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 Elnlngabr.1 kr. 1.695- 6 5% 79,19 75,54 Einingabr.2 kr. 1.035- 7 5% 76,87 72,93 Elningabr.3 kr. 1.052- 8 5% 74,74 70,54 sls bréf, 19851. fl. 13.157- pr. 10.000- kr. 9 5% 72,76 68,36 SS br., 19851. fl. 7.821 - pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 Kóp. br., '851. fl. 7.576- pr. 10.000- kr. Lind hf. br., ’861. fl. 7.429- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Vikurnar 15.8.-31.0.1986 Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 18 14 16,26 öll verðtr. skbr. 18 10 14,05 KAUPÞING HE Húsi verslunarinnar '23? 68 69 88 MðÐVHJINN LEIÐARI 1936-1966 ÞJOOVIUHNN SO ÁRA Leitin að góðærinu Leitin að góöærinu stendur nú sem *'æsX I síðustu viku fór Þjóðviljinn á stutana OD ■sDurði fólk á fömum vegi. hvorl það heföi oröió ■vart við góðærið. þetta góöæn sem nu gengur I vfir oq hofur sem mest verið útbásunað i ymsum ur les um f blööum. en finnur ekki fynr i budd- minnsta kosti fjórðungi i, þess aö lækka verðbólgu. L inm og almenningi það til | heimsmarkaöi stórtækkail einmi*. ein megmástæða P Flest hefur gengið f haginn Margt hefur gengið okkur íslendingum í haginn síðustu árin. Við vórum Evrópumethafar í verðbólgu 1983 en nálgumst nú hliðstæða verðlagsþróun og í helztu samkeppnislöndum okkar. Hér er ekkert atvinnuleysi, sem er þjóðarböl í flestum grannríkj- um. Hagvöxtur hefur vaxið. Kaupmáttur heildartekna aukizt. Innlendur sparnaður í lánakerfinu hefur styrkzt. Viðskiptahalli hefur rénað, þó hann sé enn of mikill. Staksteinar gera í dag samanburð á þessari hagstæðu framvindu og „ávöxtum" vinstri stjórna 1971-1974 og 1978-1983. Pjögurra blaða smárinn ÖU viðreisnarárin, 1959-1971, var stöðug- leiki í efnahagslífi, verðbólga að meðaltali innan við 10% á ári, oft vel innan við það mark. Árið 1971 var rnynduð vinstri ríkisstjórn. Sól ráðherrasósíalismans reis yfir stjómarráðið. Þetta ár hélt óðaverð- bólgan innreið sína í þjóðarbúskapinn. Hún skekkti samkeppnisstöðu islenzkrar framleiðslu, heima og heiman, rýrði kaupgUdi íslenzku krón- unnar dag frá degi, brenndi „kaupauka" áð- ur en þeir komust í launaumslög, rústaði inn- lendan peningaspamað, gerði islenzkan þjóðar- búskap háðari erlendu lánsfjármagni o.s.frv. Sá fjögurra blaða smári, sem vinstri stjómir með aðild Alþýðubandalags- ins skenktu þjóðinni, var samansettur af: við- skiptahalla, erlendum skuldum, sem rýra út- flutningstekjur okkar um allt að fjórðung, við- varandi gengisfaUi hins íslenzka gjaldmiðils og verðbólgu, sem sigldi hraðbyrí upp aimað hundraðið á fyrri hluta árs 1983. Ríkisstjóm þeirrí sem nú situr hefur tekizt verkefni sitt misvel. En í samanburði við þær ríkisstjómir verðbólgu- áratugarins, sem ráð- herrasósíalisminn var öxuUinn í, hefur hún stóran vinning. Signr vinstri flokka 1978 Alþýðuflokkur og Al- þýðubandalag unnu umtalsverða kosninga- sigra 1978. Kjörfylgi þeirra, hvors um sig, varð milli 22-23%. Að sigrí loknum buðu þeir Framsóknarmaddöm- unni upp í stjómardans. Alþýðuflokkurinn hrökklaðist úr ríkis- stjóminni eftir rúmt ár. Benedikt Gröndal, þá formaður Alþýðuflokks- ins, sagði: „Þessari rikisstjóm hefur ekki tekizt að koma sér saman um nein þau meginatriði sem varða stjómsýslu lands- ins.“ Tíminn lýsir þessu stjómarsamstarfi svo: „Alþýðuflokkurinn og Alþýðubandalagið breyttu Alþingi á sl. vetri í málfundafélag í illa öguðum gagnfræða- skóla. Mál komust ekki fram vegna illdeilna, yfirlýsinga og málþófs." Sigur vinstri flokk- anna í þingkosningum 1978 koðnaði þann veg niður í argaþrasið eitt i eins árs ríkisstjóm, sem síðan sprakk á limminu. En Alþýðubandalagið hélt áfram ráðherrasósí- alisma sinum allar götur fram á árið 1983. Fylgi- fiskurinn, verðbólgan, var með í för, óx og blómgaðist. Alþýðubandalagið stóð að bráðabirgðalögum gegn löglega boðuðu verkfalli, Svavar Gests- son tók að sér for- mennsku í EFTA-ráðinu og Hjörleifur Guttorms- son opnaði Gnmdart- angaverksmiðju. Og allar ríkisstjómir, sem Al- þýðubandalagið hefur átt aðild að, vóm NATÓ- ríkisstjómir með aðild að vamarsamningnum við Bandaríkin! Það var út af fyrir sig ánægjuefni en sýnir engu að siður, ótvírætt, hvert mark er takandi á orðum og eið- um forsvarsmanna þess. Stórvinningnr sljómarinnar Árangur núverandi ríkisstjóraar er allnokk- ur, litinn í samanburði við ávexti vinstri stjórna. Árangurinn hefur náðst „þrátt fyrir ríkisstjóm- ina“. segir Þjóðviljinn. Það er góðærið sem hef- ur fært ríkisstjóminni happdrættisvinning, segja allahallar. Og víst hafa ytri aðstæður verið þjóðinni og ríkisstjóm- inni hliðhollar rnn margt. En Þjóðviljinn hefur ekki hátt um það sem verið hefur ríkisstjóminni allra hagstæðast; hennar stórí happdrættisvinn- ingur í raun og sann- leika. Sem sé hin eindæma slappa stjóm- arandstaða, þar sem þingflokkur Alþýðu- bandalagsins hefur veríð lakastur af lökum. Menn em síður en svo sammála um rikisstjóm- ina sem slíka. Um hitt em flestir á einu máli, þegar ríkisstjómin er metin i samanburði við stjómar- andstöðuna, þá sé vinn- ingur hennar ótviræður. Sama máli gegnir um samanburð á starfs- árangri ríkisstjómarinn- ar og genginna vinstri- og verðbólgustjóma. Fóðrinaa- efni Fyrirliggjandi fóðringaefni Í2ja metrastöngum: 40-50-60mm. í þvermál. Gottslitþol. Þægilegt í vinnslu. Viðurkennt í matvælaiðnaði. Hitaþol frá^-100 til +80°. Leitið nánari upplýsinga. UMBOÐS OG HEILDVEfíSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SIMI: 6724 44 TSíframalkadutLnn s&tettirgötu 1-2-18 Honda Civic CRX 1986 Svartur, einn sá glæsilegasti sportbíll landsíns. Verö 600 þús. stgr. Subaru ST 1,8 1983 Ljósbrúnn, ekinn 50 þ.km. 2 dekkja- gangar á felgum o.fl. Mjög fallegur bíll. verð 395 þ. Honda Accord 1982 Blásans. ekinn aðeins 48 þ.km. upp- hækkaður 5 gíra. Verö 330 þ. BMW 518 1982 Grásans, ekinn 60 þ.km. Gullfallegur fjölskyldubíll. Verð 410 þ. » M. Bens 2300 diesel 1984 Blár, ekinn 89 þ.km. gullfallegur og vel meö farinn bíll. Verö 770 þ. M. Benz 190 E '85 m/öllu, ekinn 31 þ. v. 990 þ. Toyota Cressida sport '78 Gott eintak, góð lán, v. 155 þ. Peugeot 505 station diesel '84 8 manna úrvalsbíll, v. 620 þ. Nissan Pulsar '86 Sem nýr ekinn 10 þ. v. 320 þ. Mazda 626 1600 '81 2 dekkjagangar, v. 190 þ. MMC Galant 2000 '82 5 gira, útvarp o.fl., v. 320 þ. Nissan Sunny station '83 Rauöur dekurbíll, v. 280 þ. Suzuki Fox 4x4 '82 Blár, ekinn 46 þ.km., v. 230 þ. Saab 900 GLS '83 5 gira, verð 400 þ. Volvo 244 GL ’82 Vínrauöur, ekinn 47 þ.km. M.Bens 190 E ’83 Einn sá fallegasti. Range Rover '77 Góöur bíll. Skipti á ódýrari. Mazda 929 Hardtop '83 Ijósblár 2ja dyra, v. 425 þ. Ford Sierra GL 1600 '84 Grásans, ekinn 50 þ.km., v. 395 þ. Fíat Panorama stat. '85 Ekinn 14 þ., v. 220 þ. Citroen GSA Pallas '82 Gott eintak, góð lán, v. 240 þ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.