Morgunblaðið - 18.09.1986, Side 22

Morgunblaðið - 18.09.1986, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986 XT tölvuvogir og prentara^"""'ll RÖKRÁS SF. Rafeindatækniþjónusta Hamarshöfða 1 Sími 39420 AFMÆLISUTGAFA vegna 70 ára afmælis Guðrúnar Guðvarðardóttur FERÐA- SÖGUR FRÁ VESTFJÖRÐUM NIÐJATAL Þóru Gunnlaugsdóttur frá Svarfhóli Álftafirði Guðrún Guðvarðardóttir (tilefni af 70 ára afmæli Guðrúnar Guðvarðardóttur í vor s.l. mun Starfsmannafélag Þjóðviljans gefa út feröasögur hennar frá Vestfjörðum og niðjatal Þóru Gunnlaugsdóttur frá Svarfhóli. Bókin er væntanleg á markaðinn (október. Þeir sem hug hafa á að tryggja sér eintak geta hringt í síma 681333/73687 (Jóhannes) og 610398 (Jörundur) eða fýllt út pöntunarseðil og sent Starfsmannafélagi Þjóðviljans. Pósthólf 8020, 128 Reykjavík. Nöfn áskrifenda munu birtast í bókinni sem heillakveðja. Bókin kostar kr. 1.300.- til áskrifenda. (Útsöluverð úr búð verður kr. 1.500.-). Pöntunarseðlll Nafn Heimili Sími Póstnúmer Tannlæknadeilan Staðreyndir eða hvað? eftir Ólaf G. Karlsson Það stóð ekki á skjótum svörum frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra, Ragnhiidi Helgadóttur, við grein minni í Morgunblaðinu 12. sept. sl. um deilu Trygginga- stofnunar ríkisins og Tannlæknafé- lags íslands. Það má skilja á orðum ráðherra, að marga hafí þurft til þessa verks þó að nafn mitt stæði þar undir, en ég get fullvissað hana um að ég kom þessu saman hjálparlaust, en bar skrifin að sjálfsögðu undir stjóm Tannlæknafélags íslands áð- ur en þau birtust. Að sæmdinni vík ég síðar. Það var aldrei ætlunin að standa í blaðadeilum við ráðherrann með þessu greinarkomi, sem ætlað var til upplýsinga fyrir þá sem ekki em málum kunnugir. En þegar ráð- herra birtir nú með svo sérstökum hætti „staðreyndir" í tólf liðum í þessu deilumáli, sem í svo mörgum atriðum ganga á svig við það er fulltrúar tannlækna telja vera rétt, verður ekki hjá því komist að gera nokkrar athugasemdir. Það er rangt að samningar hafi aðeins verið lausir frá því í desem- ber sl. Þeir hafa verið lausir síðan 1. janúar 1981. Það er rétt, að tann- læknar höfnuðu þeirri hugmynd og töldu fráleita, að eftir allan þennan tíma væri mögulegt að gera raun- hæfan samanburð á tannlæknis- kostnaði í öðmm löndum á tveimur Ólafur G. Karlsson „Það má skilja á orðum ráðherra, að ég haf i í grein minni vegið að æru hennar. Þetta kom mér ákaf lega á óvart, því slíkt var ekki ætlun mín.“ til þremur vikum. Það sýnir sig líka, að nú, sex vikum síðar, er fyrst lagt í þessar athuganir og trúlega tekur það tímann sinn að vinna úr þeim upplýsingum sem þar fást. Um lið 6 í staðreyndum ráðherra er það að segja, að rétt er að ekki var ágreiningur um hækkun á kostnaðarhluta skv. gamla samn- ingnum. Ráðherra telur sig hafa hækkað launahluta gjaldskrárinnar skv. 4. grein gamla samningsins eins og gert hefur verið, þ.e.a.s. í samræmi við óvegið meðaltal 10 efstu flokka BHM frá 1. mars til 1. júní og feng- ið þannig út 7,4% hækkun launalið- ar. Þetta er rangt og til skýringar fylgja hér launatölur 10 efstu flokka BHM 1. mars og 1. júní. 1. mars i ■ júní Lfl. Lfl. 139 44.929 143 52.115 140 46.277 144 53.679 141 47.666 145 55.290 142 49.096 146 56.948 143 50.568 147 58.657 144 52.085 149 62.230 145 53.648 150 64.096 146 55.257 150 60.417 147 56.915 151 66.019 148 58.623 152 68.000 515.064 597.451 Meðaltal 51.506,4 59.745,1 Óvegin meðaltalshækkun 15,995% Þann 1. júní voru samkvæmt úrskurði kjaradóms teknir í notkun fjórir nýir flokkar í launatöflu BHM, nr. 149—152. Óvegin meðaltals- hækkun á 10 efstu flokkum BHM frá 1. mars—1. júní er því 15,995% en ekki 7,4% og gjaldskrá átti að hækka samkvæmt því um 9,26% 'en ekki 5,5%. Sú fuliyrðing ráðherra, að tann- læknar séu að miða við launaflokka Alltaf á föstudögum Garðhýsi Þór Sævarsson garðyrkjufræð- ingur leiðbeinir meðal annars um val á plöntum og rætt er við nokkra garðhúsaeigendur. Norræn hönnun Rætt við Eyjólf Pálsson innan- hússarkitekt. Fatastíll Katharine Hepburn 200 ára tíska í tilefni afmælis Reykjavíkur- borgar stillti Ásgerður Hösk- uldsdóttir út í glugga Vogue maddömum klæddum sam- kvæmt tískunni 1786. Föstudcigsblaðið ergott forskot á helgina HÚS KLÆTT GRO-KO STÁLI HLÝTUR VIÐURKENNINGU FYRIR HÖNNUN Hús Kristjáns Siggeirssonar hf. hlaut viðurkenningu Umhverfismálaráðs Reykjavíkurborgar fyrir vandaða hönnun. Húsið er að Hesthálsi 2-4 og blasir vel við öllum sem aka Vesturlandsveginn. Við óskum Kristjáni Siggeirssyni hf. til hamingju með húsið og viðurkenninguna. VÍRNET g BORGARBRAUT 74 -310 BORGARNESI SlMI 93-7296 FRAMLEIÐUM 9£0_j§0 STÁLKLÆÐNINCAR, VARÐAR MEÐ INNBRENNDU AKRÝLLAKKI. | SÖLUAÐILAR: BYCCINCAVÖRUSALAR UM ALLT LAND. 1 húsi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.