Morgunblaðið - 18.09.1986, Side 37

Morgunblaðið - 18.09.1986, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar! Að grunnskóla Patreksfjarðar vantar enn kennara í eftirtaldar greinar: ★ Dönsku ★ Handmennt ★ Raungreinar ★ íþróttir ★ og almenna barnakennslu. Hér er í boði gott starf á góðum stað og ýmislegt fleira. Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 94-1257 eða 94-1331 einn- ig hjá formanni skólanefndar í síma 94-1222. Skólanefndin. Framtíðarstarf óskast 20 ára stúlka óskar eftir framtíðarstarfi. Get- ur byrjað strax. Upplýsingar í síma 78799. Stýrimann eða II. vélstjóra vantar á mb Akurey sem fer á netaveiðar frá Keflavík. Upplýsingar í síma 91-41278 eftir kl. 7 á kvöldin. Vélstjóri II. vélstjóra sem getur leyst af sem yfirvél- stjóri vantar á BV Runólf SH-135 Grundar- firði. Upplýsingar í símum 93-8739 og 93-8618. Kór Háteigskirkju óskar eftir söngfólki. Upplýsingar í síma: 39617, 34964, 17137. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Listmálunarhönnun Myndræn skilta- og plakathönn- un. Uppl. i síma 77164 á kvöldin. Karvel Gránz, listmálari. Borðbúnaður til leigu Leigjum út alls konar boröbúnaö. Boröbúnaöarleigan, s: 43477. íbúð óskast Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 3ja herbergja íbúö til leigu. Upplýsingar i síma 36849 eftir kl. 18.00. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þribúðum, Hverfisgötu 42. Þar verður almennur söngur í fyrirúmi viö undirleik hljóm- sveitarinnar og einnig mun Samhjálparkórinn taka lagiö. Vitnisburöi heyrum við frá Rósu, Ingu, Vigni, Þóri, Jóni Pálma, Magnúsi, Önnu og Sigrúnu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Þrekæfingar Skiðadeildar Vikings eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18.30 á íþótta- svæöi Víkings við Hæöargarð. Þjálfari er Þóröur Hjörleifsson, simi 38668. Ath. vinnudagur veröur á skiöasvæði félagsins sunnudaginn 21. sept. kl. 10. Mætum vel. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Völvufelti Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Ungt fólk með hlutverk Almenn vakningar- og lofgjarö- arsamkoma í Grensáskirkju í kvöld, fimmtudaginn 18. sept., kl. 20.30. Ræðumaður séra Halldór S. Gröndal. Starfsmaöur Alkirkjuráðsins Trevor Davis segir frá náöargjafahreyfingunni erlendis. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Flokksforingjarnir stjórna. Við minnum einnig á samkirkju- legu samkomuna annaö kvöld kl. 20.30 i Langholtskirkju. Allir velkomnir. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 i Langageröi 1. Mikill söngur og lofgjörö. Vitnisburður Filipia Kristjánsdóttir. Ræöu- maður Jón Dalbú Hróbjartsson, yfirskrift náöargáfurnar. Bæna- stund i lok samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Þórsmörk, haustlitaferð og grillveisla 19.-21. sept. Gist í skálum Útivistar i Básum. Staðfestið pantanir í allra síðasta lagi á fimmtudag. Gönguferðir. Kvöidvaka. Grill- matur innifalinn. Takmarkaö pláss. Skrifst. Grófinni 1 er opin alla virka daga frá kl. 9.30-17.30. Sjáumst. Útivist, feröafélag. I.O.O.F. 11 = 1689188'/2 = FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagurinn 21. sept. Kl. 10.00 Konungsvegurinn — Brekkuskógur. Ekið sem leiö liggur austur í Laugardal. Síðan gengiö leiöina sem farin var 1907 þegar kon- ungurinn fór austur aö Geysi í Haukadal. Nokkuð löng ganga en ekki erfið. Verð kr. 750. Kl. 13.00 Þingvellir í haustlitum. Ekið austur á Þingvelli og gengið um gamlar götur eyðibýlanna þar. Léttar göngur. Verö kr. 600. Fritt fyrir börn og ungl. 15 ára og yngri sem eru í fylgd með foreldrum sínum. Farið frá Umferðarmiðstööinni að austanverðu. Farmiðar seldir i bílum. Ferðafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. 19.-21. sept. 1. Landmannalaugar — Jökul- 9». Lagt af stað kl. 20.00 á föstu- dag. Gist í upphituðu húsi i Landmannalaugum. Laugardag- urinn notaður til að fara inn i Jökulgiliö, sem er víðfrægt fyrir stórbrotna náttúru. Á sunnudag- inn er gengið um nágrenni Lauganna. 2. Þórsmörk — haustlitaferð. Þórsmörkin er sjaldan fegurri en á haustin þegar litadýrð náttúr- unnar er hvað mest. Gist í upphituöu og upplýstu húsi. Farnar gönguferðir um nágrenn- ið. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Æskufólk sér um samkomuna. Aðstoða námsfólk i íslensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstig 3, sími 12526. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvesi 7 Næstu námskeið Baldýring 18. sept. Myndvefnaður 23. sept. Fatasaumstækni 1. okt. Leðursmiði 4. okt. Vefnaðarfræði 6. okt. Tauþrykk 7. okt. Brugöin bönd 8. okt. Vefnaður f. böm 11. okt. Knipl 11. okt. Innritun fer fram að Laufásvegi 2. Upplýsingar í síma 17800. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Frönskunámskeið Alliance francaise Haustnámskeiðið hefst mánudaginn 22. september — 13 vikna námskeið. Kennt verður á öllum stigum ásamt bók- menntaklúbbi, barnaflokki og unglingaflokki. Innritun fer fram á Bókasafni A.F. alla virka daga frá kl. 15.00-19.00 og hefst miðvikudag- inn 10. september. Nánari upplýsingar í síma 23870 á sama tíma. TÓNLISMRSKÓLI KÓP^IOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Skólinn verður settur á morgun föstudaginn 19. september kl. 17.00 í Kópavogskirkju. Skólastjóri. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólinn verður settur fimmtudaginn 18. sept- ember kl. 17.00 í Háteigskirkju. Getum enn bætt við nemendum í 3.-5. stigi í æfinga- deild píanókennaradeildar. Hálft skólagjald. Skólastjóri. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram i Hafnarfiröi heldur almennan fund nk. mánu- dag 22. september kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu á Strandgötu 29, Hafnarfiröi. Frummælandi er Þórarinn Jón Magnússon ritstjóri. Fundarefni: 1. Fjölmiölabyltingin. 2. Frummælandi gerir einnig að umtalsefni hugmyndir að breytt- um starfsháttum og nýjungum í flokksstarfi. 3. Frjálsar umræður 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stefnisfélagar, Vorboöakonur og félagar í Þór eru sérstaklega boðin ir velkomin á fundinn. Landsmálafélagiö Fram. IIEIMDALI.UR F ■ U ■ S Aðalfundur Heimdallar — báknið burt 10 ára Aöalfundur Heimdallar verður haldinn í Valhöll Háaleitisbraut 1, laugardaginn 20. september nk. og hefst hann kl. 17.30. Fundarstjóri Vilhjálmur Egilsson formaður SUS. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Báknið burt 10 ára. Friörik Sóphusson varaformaður Sjálf- stæöisflokksins flytur erindi. 3. Önnur mál. Stjórn Heimdallar. Efnalaugavélar Get útvegað notaðar en uppgerðar fata- hreinsunarvélar, pressur, gínur, bletthreins- unarborð o.fl. Upplýsingar í síma 32220 næstu daga milli kl. 9.00 og 12.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.