Morgunblaðið - 18.09.1986, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 18.09.1986, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986 r 'r’ Frumsýnir: ALGJÖRT KLÚÐUR (A Fine Mess) Leikstjórinn Blake Edwards hefur leik- stýrt mörgum vinsælustu gaman- myndum seinni ára s.s. „The Great Race“, „Pink Panther“ myndunum margfrægu með Peter heitnum Sell- ers, „10“ meö Dudley Moore, „Victor/ Victoria" og „Micki og Maud“. Algjört klúöur er gerö i anda fyrir- rennara sinna og aöalleikendur eru ekki af verri endanum: Ted Danson barþjónninn úr Staupasteini og Howie Mander úr vinsælum banda- rfskum sjónvarpsþáttum „St. Elsewhere". Þeim til aðstoðar eru Maria Conchita Alonso (Moscow on the Hudson), Richard Mulligan (Burt í Löðri) og Stuart Margolin (The Rockford Files, Magnum, PJ., Deathwish). Handrit og leikstjórn: Blake Ed- wards. Framleiðandi: Tony Adams. Tónlist: Henry Mancini. Gamanmynd í sérflokki! Sýnd t A-sal kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. KARATEMEISTARINN IIHLUTI ***** BT. **** Box Office. ***** Hollywood Reporter. ***** L.A. Times. Fáar kvikmyndir hafa notið jafn mik- illa vinsælda og „The Karate Kid“. Nu gefst aðdáendum Daníels og Miyagis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aöalhlutverk: Ralph Macchlo, Nor- iguki „Pat“ Morita, Tamlyn Tomita. Leikstjóri: John G. Avildsen. i ÞESSARI FRÁBÆRU MYND SEM NÚ FER SIGURFÖR UM ALLAN HEIM ERU STÓRKOSTLEG KAR- ATE-ATRIÐI, GÓÐ TÓNLIST OG EINSTAKUR LEIKUR. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. DOLBY STEREO [ ÓGLEYMANLEGT SUMAR Sissy Spacek og Kevin Kline eru í hópi vinsæiustu leikara vestan hafs um þessar mundir. í þessari mynd leikur Spacek heimsfrægan fróttaljósmynd- ara sem heimsækir æskustöðvar eftir 13 ára fjarveru. Þar hittir hún gamlan kærasta (Kevin Kline). Afleiðingar þessa fundar verða báðum afdrífaríkar. Leikstjóri er eiginmaður Sissy Spacek, Jack Fisk. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. laugarásbiö - SALUR A Frumsýnir: LEPPARNIR Ný bandarisk mynd sem var frumsýnd í mars sl. og varð á „Topp 10“ fyrstu vikumar. Öllum illvigustu kvikindum geimsins hafði verið búið fangelsi á stjömu i fjarlægu sólkerfi. Dag einn tekst nokkrum leppum að sleppa og stela fullkomnu geimfari sem þeir stefna beint til jarðar. Þegar þeir lenda eru þeir glorsoltnir. Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Wallace Stone. Leikstjóri: Stephen Herek. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 14 ára. SALURB SKULDAFEN SíOneypit Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Stéven Spielberg um raunir þeirra sem þurfa á húsnæðisstjórnarlánum og iðnaðarmönnum að halda. Sýndkl. S, 7,9og 11. ------- SALURC------------- FERÐIN TIL BOUNTIFUL Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðaihlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 7 og 9. BIKINIBÚÐIN Sýnd kl.SogH. Autoheim sjálfstýringar fyrir alla báta Höfum ávallt á lager þessar vinsælu sjálf- stýringar fyrir allar stærðir báta. Auðveld- ar í uppsetningu. Viðurkennd vara. Hagstætt verð. Góð greiðslukjör. Útsölustaðir: Benco hf., Bolhoit 4. Sími: 91-21945. Ellingsen, Ánanaustum. Sími: 91-28855. Mynd ársins er komin í Háskólabíó ÞEIRBESTU „Top Gun er á margan hátt dásamleg kvik- mynd". ★ ★★HP. Besta skemmtimynd ársins til þessa. ★ ★ ★SV.Mbl. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. Top Gun er ekki ein best sótta myndin í heiminum í dag heldur sú best sótta! □□c DOLBY STEREO | ím ÞJ0DLE1KHUSID Sala á aðgangskortum stendur yfir. Verkefni í áskrift eru: 1. Uppreisn á Isafirði eftir Ragnar Arnalds. 2. Tosca eftir Puccini. 3. Aurasálin eftir Moliére. 4. Glugginn — Ballett eftir Joc- hen Ulrich. 5. Rómúlus mikli eftir Fricdrich Durrenmatt. 6. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. 7. Lánið mér tenór eftir Ken Ludwig. Verð pr. sæti kr. 3.200,- Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. ÍSLENSKA ÖPERAN Sýn. laug. 20. sept. kl. 20.00. Sýn. Blönduósi sun. 21. sept. kl. 20.00. Sýn. laug. 27. sept. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. Símapantanir frá kl. 10.00-19.00 mánud.— föstud. Sími 11475. Salur 1 Frumsýning á meistaraverki Spieibergs: PURPURALITURINN „Jafn mannbaetandi og notalegar myndir sem The Color Purple eru orðnar harla fágætar,ég mæli með henni fyrir alla." ★ ★★*/i SV.Mbl. „Hrífandi saga, heillandi mynd ...boðskapur hennar á erindi til allra, sama á hvaða aldri þeir eru." ★ ★★ MrúnHP. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sin eins miklu af viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopl Goldberg. Leikstjóri og framleiöandi: Steven Spielberg. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. DOLBYSTERÍol Salur 2 KYNLÍFSGAMANMÁL Á JÓNSMESSUNÓTT (A Midsummer Night's Sex Comedy) Meistaraverk Woody Allen sem aliir hafa beðið eftir. Aöalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Jose Ferrer. Bönnuö innan 12 ára. Sýndkl.5,7,9og11. Myndin er ekki með ísl. texta. Salur 3 Evrópufrumsýning á spennumynd ársins C0BRA Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað vsrð. BÍÓHÚSIÐ Lækjargötu 2, simi: 13800 Frumsýnir nýjustu mynd William Friedkin ÁFULLRI FERÐÍL.A. Splunkuný og þrælspennandi lögreglu- mynd um eltingarieik lögreglunnar við afkastamikla peningafalsara. Óskarsverðlaunahafinn Willima Fri- edkin„The French Connection" en hann fékk einmitt Óskarinn fyrir þá mynd. Aðalhlutverk: William L. Petersen, John Pankow, Debra Feuer, Willem Dafoe. Framleiðandi: Irving Levin. Leikstjóri: Wiliiam Frledkln. Myndln er f: □OLBY STEBEO | Bönnuð innan 16 ára — Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. LEIKFÉLAG REYKjAVÍKUR SÍM116620 <feO med feppid $olmundur Upp með teppið, Sólmundur! Frums. föstud. 19/9 kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 21/9 kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. sýn. miðvd. 24/9 kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. sýn. fimmtud. 25/9 kl. 20.30. Blá kort gilda. LAND MÍNS FÖÐUR 146. sýn. laug. 20/9 kl. 20.30. Aðgangskort Sala aðgangskorta sem gilda á leiksýn. vetrarins stcndur nú yfir. Uppselt á frumsýn. 2. sýn. og 3. sýn. Ennþá til miðar á 4,-10. sýn. Verð aðgangskorts kr. 2000. Pantanir óskast sóttar sem allrn fyrst. Uppl. og pantanir í síma 1 66 20. Einnig símsala með Visa og Euro. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-19.00. p torgmtil u [fibib ft Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.