Morgunblaðið - 18.09.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 18.09.1986, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986 Fram hlaut markabikar Morgun- blaðsins LEIKMENN Fram skoruð flest t mörk 11. deild karla í knattspyrnu í sumar og hlutu markabikar Morgunblaðsins, sem veittur var í fyrsta skipti. Liðið skoraði 39 mörk í 18 leikjum, en Skagamenn komu næstir með 33 mörk og Valsmenn gerðu 31 mark. Alls skoruðu 79 leikmenn mark eða mörk fyrir félag sitt í 1. deild í sumar, þrír gerðu sjálfsmark, Keflavík tapaði einu marki á kæru og Víðir fékk þrjú vegna sama máls. Framarar skoruðu 39 mörk í 14 leikjum af 18 og eins og margoft hefur komið fram, skoruðu Guð- mundur Torfason og Guðmundur Steinsson bróðurpartinn eða 29 jmörk, en hin 10 skiptust á fjóra leikmenn, þá Kristinn Jónsson, sem gerði 4 mörk, Pétur Ormslev 3, Gauti Laxdal 2 og Ormarr Ör- lygsson eitt mark. Guðmundur Torfason skoraði 19 mörk og varð markakóngur, en Guðmundur Steinsson gerði 10 mörk. Skagamenn skoruðu einnig í 14 leikjum, en mörkin urðu 33 sam- tals. Tólf leikmenn skoruðu fyrir ÍA, en aðeins fyrirliðinn, Sigurður Lár- usson, komst ekki á blað að þessu sinni úr fastaliðinu. Valgeir Barða- son skoraði 9 mörk, Guðbjörn Tryggvason 7 og aðrir þrjú eða færri. Sigurjón Kristjánsson skoraði 10 mörk fyrir Val og var einn af níu markaskorurum liðsins. Ámundi Sigmundsson gerði 6, Valur Valsson og Hilmar Sighvats- son 4 hvor og aðrir færri. Vals- menn unnu Breiðablik 7:0, og var það stærsti sigur sumarsins, en alls skoruðu Valsmenn 31 mark og þar af var eitt sjálfsmark. Keflvíkingar töldu sig vanta markaskorara i byrjun móts, en annað kom á daginn. Liðið hafnaði í 4. sæti í keppni um Morgunblaðs- bikarinn, mörkin urðu 25, eitt þeirra sjálfsmark, og skoruðu 9 leikmenn mörkin. Flest gerði Freyr Sverrisson eða 6, Óli Þór Magnús- son gerði einnig 6, en missti markið á móti Víði vegna Sigurðar- málsins, og er því skráðúr með 5 -Góð þátttaka eldri kylfinga LANDSAMBAND eldri kylfinga, sem nýlega hefur verið stofnað og rúmar alla þá sem eldri eru en 55 ára (og konur yfir fimm- tugt) stóð fyrir stóru golfmóti á Grafarholtsvelli um síðustu helgi. Raunar var bætt við aukaflokki karla 50—54 ára og mættu 34 úr þeim flokki til leiks, 13 konur og 54 karlar úr eldri flokknum. Sam- tals voru þátttakendur því 101 '!'og veitti ekki af dagsbirtunni þótt byrjað væri strax að morgni. Keppt var um glæsileg verðlaun, ýmiskonar nothæfa hluti og verð- laun veitt bæði með og án forgjaf- ar í öllum þremur flokkunum. Úrslit urðu sem hér segir: Karlafiokkur 55 ára og eldri: Án forgjafar: 1. Jóhann Benediktsson 8 2. Svan Friögeirsson 80 3. Gisli Sigurðsson Með forgjöf: 1. Aðalsteinn Guðlaugsson 2. Svan Friðgeirsson 3. Zóphonias Áskelsson Kvennaflokkur: Án forgjafar: 1. Katla Ólafsdóttir 2. Kristín Eide 3. Steindóra Steinsdóttir Með forgjöf: 1. Katla Ólafsdóttir 2. Steindóra Steinsdóttir 3. Kristin Eide Karlaflokkur 50—54 ára: Án forgjafar: 1. JónÁrnason 2. Pótur Antonsson 3. Ásgeir Nikulásson Með forgjöf: 1. Helgi V. Jónsson 2. JónÁrnason 3. Skarphéöinn Sigursteinsson Morgunblaöið/Július •Guðjón Arngrímsson blaðamaður Morgunblaðsins, afhendir Guðmundi Steinssyni, fyrirliða Fram, marka- bikar Morgunblaðsins fyrir leik Fram og Katowice í Evrópukeppni bikarhafa. mörk. Ingvar Guðmundsson skor- aði 4 mörk og aðrir færri. Sjö leikmenn FH skoruðu sam- tals 24 mörk og leikmaður númer 7, Ingi Björn Albertsson, þjálfari, varð markakóngur Hafnfirðing- anna með 7 mörk. Hörður Magnússon og Pálmi Jónsson skoruðu 4 mörk hvor, Kristján Gíslason 3 og þrír leikmenn gerðu tvö mörk hver. KR-ingar fengu fæst mörkin á sig, en þeir höfðu engan afgerandi markaskorara. Átta leikmenn skor- uðu samtals 21 mark. Július Þorfinnsson og Björn Rafnsson skoruðu 5 mörk hvor, Ásbjörn Björnsson 4 og aðrir tvö eða eitt mark. Þórsarar skoruöu einnig 21 mark og þar af var eitt sjálfsmark. Sex leikmenn gerðu mörkin og var Hlynur Birgisson með flest eða 6 mörk, Kristján Kristjánsson gerði 5, Jónas Róbertsson 4 og aðrir færri. Víðismenn fengu 21 mark skráð, en skoruðu sjálfir 18. Þeir töpuðu 1:0 fyrir ÍBK, en var dæmd- ur 3:0 sigur sem kunnugt er. Grétar Einarsson skoraði 6 mörk, Guðjón Guðmundsson 5 og aðrir tvö mörk eða færri. Sjö Eyjamenn skoruðu 20 mörk og komust sjö menn á lista yfir markaskorara. Jóhann Georgsson skoraði 6 mörk, Ómar Jóhannsson 5, Bergur Ágústsson 4 og aðrir færri. Leikmenn Breiðabliks skoruðu fæst mörk í 1. deild í ár. Átta leik- menn gerðu 18 mörk og skoraði Jón Þórir Jónsson flest þeirra eða 7 mörk. Guðmundur Guðmunds- son var næstu.r með 3 mörk og aðrir færri. Morgunblaðsliðið — 18. umferð ÞÁ ER komið að þvf að stilla upp liði 18. og si'ðustu umferðar íslandsmótsins. Flestir þeir sem nú eru í liðinu hafa komið við sögu þar áður, en þó er einn nýliði. Hann heytir Arnljótur Davíðsson, 17 ára sóknarmaður úr Fram, sem lék gegn KR og barðist þar af miklum dugnaði. Ungur og upprennandi leikmaður sem á eftir að vera Fram mikill styrkur í framtíðinni. Guðni Bergsson er leikreyndasti maður liðsins með átta leiki, eða helming þeirra leikja sem liðinu hefur verið stillt upp í yfir sumarið. Stefán Jóhannsson KR (2) Jónas Róbertsson Þór (3) Sveinbjörn Hákonarson ÍA (3) Gunnar Gíslason KR (5) Guðbjörn Tryggvason ÍA (4) Guðni Bergsson Val (8) Nói Björnsson Þór (3) Árni Stefánsson Þór (2) Ómar Jóhannsson ÍBV (3) Sigurjón Kristjánsson Val (4) Arnijótur Davi'ðsson Fram (1) •Guðmundur Torfason átti stóran þátt f því að Fram fékk markabik- ar Morgunblaðsins en hann skoraði alls 19 mörk f leikjum Fram á íslandsmótinu. Enginn með 12 AF ÞEIM fjórum leikvikum sem lokið er hjá ísl. getraunum á þessu starfstfmabili, hefur tóif aðeins komið fram í einni leikviku en það var í þeirri fyrstu. Nú í fjórðu leikviku komu fram 18 raðir með 11 réttum og er vinn- ingur fyrir hverja röð kr. 38.480. Tíurnar urðu heidur fleiri eða 236 og vinningur kr. 1257. Vinningspotturinn var samtals kr. 989.565. en samtals seldust 412.319 raðir. Mest seldi knatt- spyrnudeild Fram, 36.574 raðir, enda þeirra helgi. Getrauna- spá MBL. Sunday Mirror i Sunday People Sunday Express Sunday Telegraph Morgunblaðið SAMTALS 1 X 2 Arsenal — Oxford i i i 1 1 5 0 0 Aston Villa — Norwich 2 X 2 X 1 1 2 2 Charlton — Coventry 2 1 1 X X 2 2 1 Chelsea — Nott’m Forest 2 - - - X 0 1 1 Everton — Man. United - — — — 1 1 0 0 Leicester — Tottenham X X X 1 2 1 3 1 Man.City-QPR 1 2 X 2 1 2 1 2 Newcastle — Wimbledon 2 1 2 2 X 1 1 3 Southampton — Liverpool 2 — — — 2 0 0 2 Watford - Sheff. Wed. 2 X 1 X 1 2 2 1 West Ham — Luton X 1 1 1 1 4 1 0 Hull — Birmingham 1 1 X X 1 3 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.