Morgunblaðið - 04.10.1986, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986
fclk í
fréttum
Marínó Ólafsson, hljóðstjóri, á
tali við John Wallis og Gur
Melsingh. Melsingh er búsettur f
Danmörku og stjóraar
uppsetningu tækja frá Sony f
stöðinni. Hann er af indversku
bergi brotinn eins og
vefjarhötturinn vitnar um
Julio Iglesias hefur ætfð verið vel til kvenna.
FYLGSTMEÐ
FRAMKVÆMDUM
í STÖÐ2
Diana Ross hefur f mörg ár verið
hún gift norskum.
Julio Iglesias
gerir hosur
sínar grænar
fyrir sænskri
stúlku
Aðeins
* hjónaband
getur
bjargað
Igiesias
segja vinir
hans
stoð og stytta Julios, en nú er
Söngstjaman fræga frá Spáni,
Julio Iglesias, hefur um tíma
verið langt niðri, en nú er að birta
til hjá þessu helsta átrúnaðargoði
kvenfólksins. Sagan segir að hann
sé í hjónabandshugleiðingum og
draumurinn sé sænska fríðleiks-
stúlkan Cecilia Hörberg.
Samband þeirra hófst fyrir tveim-
ur árum. Þá fór Iglesias til Stokk-
hólms til að taka þátt í sjónvarps-
þætti og styttu sænskar
ljósmyndafyrirsætur honum stund-
imar. Ein þeirra var Cecilia Hörberg
frá Gautaborg.
Igleasis gleymdi ekki þessum
kynnum og fyrir skömmu hittust þau
aftur. Með mikilli leynd flaug hann
tii Gautaborgar í einkaþotu sinni og
stuttu síðar hélt hann með Ceciliu
til Boston í Bandaríkjunum.
Hvort sem af hjónabandi verður
eða ekki, hefur sænska augnayndið
fært spænska söngvaranum
lífskraftinn á ný. Og þeir sem best
til þekkja eru sannfærðir um, að
Igleasis vonast eftir jái, þegar hann
ber upp bónorðið við Ceciliu.
A leiðinni í
Starfsfólk íslenska sjónvarps-
félagsins - Stöðvar 2 - var í
óða önn að flytja inn f húsakynni
sín á Krókháisi þegar blaðamaður
Morgunbiaðsins kom þar f heimsókn
á fimmtudag. Gnýrinn í borvélum,
hamarshögg, hróp og köll bergmál-
uðu um allt. Tæknimenn földu sig
bak við plastdúka til þess að vetja
dýr tæki ryki, í einni skrifstofanna
var bjartsýnismaður að vinna, þótt
hurðarhúninn vantaði og smiður
væri að setja rúðu í gluggavegginn.
„Hér er allt á tjá og tundri eins og
sjá má“ sagði Hans Kristján Áma-
son, fjármálastjóri, „en allir þeir
sem unnið hafa að undirbúningi
svona stórra verkefna þekkja þann
hamagang sem einkennir síðustu
dagana fyrir opnun.“
Fyrsta útsending sjónvarpstöðv-
arinnar er áætluð næsta fimmtu-
dag. Þeir sem unnu að uppsetning-
unni sögðust staðráðnir f þvf að
láta dæmið ganga upp. „Við emm
að verða vitni að litlu kraftaverki"
sagði John Wallis, tæknilegur ráð-
gjafi stöðvarinnar „Fýrir þremur
mánuðum vom héma berir veggir,
núna er að fæðast fullkomin sjón-
varpstöð. Ég er sannfærður um að
slíkt gæti aðeins gerst á íslandi.
Útlendingar em ekki vanir því að
vinna af svona krafti - þeir hefðu
fundið meinbugi á öllu saman."
Wallis talar af langri reynslu, því
hann var tæknistjóri London Week-
end Television í fjölda ára og rekur
ráðgjafarfyrirtæki á sviðið sjón-
varpsmála í Lundúnum.
Þeir Sighvatur Blöndal, markað-
stjóri og Sigurður Kolbeinsson,
yfirmaður áskriftadeildar, réðu ráð-
um sínum inn á einu skrifstofunni
sem virtist nokkum vegin tilbúin.
Þeir sögðu pantanir áskrifenda
streyma inn, og koma nú vikulega
sendingar af hinum margumtöluðu
„afmglumm" eða „lyklurn" til
landsins. Þessi tæki em nauðsynleg
hverjum þeim sem vill sjá þann
hluta dagskrárinnar sem verður
sendur í loftið brenglaður. „Vanda-
málið sem við vinnum að því að
leysa er að gera framleiðanda lykl-
anna í Frakklandi það ljóst hversu
eftirspumin á íslandi er mikil“ sagði
Sigurður.
Útlit stöðvarinnar, jaftit innan-
loftið
húss, f upptökusal, á skrifstofunum
og þess sem birtist á skjánum var
hannað af Valgerði Matthfasdóttur,
arkitekt. „Ég stjóma hönnunardeild
stöðvarinnar, og hef haft það með
höndum að ákveða allt útlit hér
innan húss“ sagði Valgerður. „Mitt
verkefni verður líka að hanna leik-
myndimar og allt það myndræna
sem áhorfendur Stöðvar tvö koma
til með að sjá.“ Hún sagði að sinn
nánasti samstarfsmaður næstu
mánuðina yrði Kristján Karlsson.
Hann er höfundur stöðvarmerkisins
og hannar titla, kynningar og grafík
í þeim þáttum sem stöðin mun gera
sjálf.
Jón Haukur Edwald, útsendingarstjóri frétta, ræðir málin við Svein
M. Sveinsson og Guðmund Kristjánsson, eigendur Plús film. Þeir
munu hlaupa undir bagga við kvikmyndatökur fyrir fréttastofuna
næstu daga, og veitir ekki af því sjónvarpsþyrst augu umheimsins
munu beinast að íslandi.
4
Fjarritinn frá Reuter var að
byija að tifa. Þórir
Guðmundsson, erlendur
frétttamaður, stendur
kampakátur við prentarann og
Ómar Valdimarsson, innlendur
fréttamaður, fylgist með. Páll
Hafsteinn Andrésson,
tæknimaður SONY, tók ysinum
og þysinum með stóiskri ró.
Hvaða þræðir það eru sem hann
haf ði í hendi sér þegar myndin
var tekinn veit blaðamaður ekki,
en augsýniiega var „tími
tilkominn að tengja“ eins og
segir í kvæðinu.
>