Morgunblaðið - 02.11.1986, Side 9
HUGVEKJA
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986
9
Allra heil-
agra messa
eftir ÓSKAR JÓNSSON
IDagurinn í dag er helgaÖur minn-
ingu píslarvottanna sem létu lífsitt
fyrir trúna á Jesúm.
Texti:Matt. 5,1—12.
Þegar hann sá mannfjöldann,
gekk hann upp á fjallið. Þar sett-
ist hann, og lærisveinar hans
komu til hans. Þá lauk hann upp
munni sínum, kenndi þeim og
sagði: „Sælir eru fátækir í anda,
því að þeirra er himnaríki.
Sælir eru sorgbitnir, því að
þeir munu huggaðir verða.
Sælir eru hógværir, því að þeir
munu jörðina erfa.
Sælir eru þeir, sem hungrar og
þyrstir eftir réttlætinu, því að
þeir munu saddir verða.
Sælir eru miskunnsamir, því
að þeim mun miskunnað verða.
Sælir eru hjartahreinir, því að
þeir munu Guð sjá.
Sælir eru friðflytjendur, því að
þeir munu Guðs böm kallaðir
verða.
Sælir eru þeir, sem ofsóttir eru
fyrir réttlætis sakir, því að þeirra
er himnaríki.
Sælir emð þér, þá er menn
smána yður, og ofsækja og Ijúga
á yður öllu illu mín vegna. Verið
glaðir og fagnið, því að laun yðar
em mikil á himnum. Þannig of-
sóttu þeir spámennina, sem vora
á undan yður.“
Dagurinn í dag er helgaður
minningu píslarvottanna, sem létu
líf sitt fyrir trúna á Jesúm.
Davíðssálmar byija á orðunum:
„Sælir em ... í upphafí fjallræð-
unnar segir Jesús níu sinnum við
lærisveinana og þá sem á hlýddu:
„Sælir em ...“
Það átti sjálfsagt við marga það
sem Jesús telur upp: „Fátækir í
anda." Þeir vom ekkert í sjálfum
sér og hjálparvana gagnvart Guði.
Sorgina þekktu þeir, en hún leiðir
oft til Krists. Himnaríkissælu og
huggun var þeim heitið. „Sælir
em hógværir." Hinir hógværa
olnboga sig ekki áfram til þess
að ná til sín sem mestu af þessa
heims gæðum. Guðs blessun fylg-
ir þeim í öllu sem þeir taka sér
fyrir hendur. Þeir lifa í friði og
samlyndi heima og að heiman.
Mikil blessun fylgir þeim. „Sælir
em miskunnsamir.“ Sá sem ekki
fyrirgefur öðmm, öðlast ekki fyr-
irgefningu sjálfur og sá sem ekki
gefur og hjálpar þeim sem em í
neyð, fer á mis við blessunina sem
því fylgir að vera miskunnsamur.
Jesús segir: „Með þeim mæli, sem
þér mælið, mun yður mælt verða.“
Sælir em hjartahreinir." Hrein-
leiki hjartans er takmark að sækja
að. Það er Jesús sem vinnur verk-
ið. Hreinsar hjartað og rekur á
flótta allt sem illt er og óhreint.
Davíð konungur bað bæn, eftir
að hann hafði fallið í synd og
samviskan ákærði hann: „Skapa
í mér hreint hjarta, ó Guð...
Afmá allar sjmdir mínar... Veit
mér aftur fögnuð þlns hjálpræð-
is.“ Sálm. 51. Við ættum öll að
sameinast í bæninni: Drottinn,
hreinsaðu hjarta mitt svo ég fái
séð þig.
Ó, skapa í mér hjarta hreint,
sem hatar synd og pijál,
þar Helgur Andi ljóst og leynt
mér lýsir innst í sál.
Ó, gef mér hjarta hreint og nýtt,
svo hreint sem loftsins mjöll.
Þar kærleikssól þín brosir blitt,
sem börn þín vermir öll!
C. Westley.
Jesús lýkur lofsorði á læri-
sveina sína, vegna þess að þá
hungrar og þyrstir ef réttlætinu.
Auðlegð þeirra er fólgin í Guði
og voninni um það, sem þeim er
fyrirbúið. Það er vegna þess, að
þeir hafa meðtekið kærleika Guðs
í Jesú Kristi, að þeim er líkt við
rósir og fögur blóm, og þeir bera
varanlegan ávöxt. Kærleiki Guðs
I Kristi er sól lífsins, sem gyllir
og lýsir jafnvel þrengingar þeirra,
með himneskum ljóma, sem aldrei
dvín.
Það er sagt um Stefán, sem
talinn er fyrsti píslarvotturinn.
Allir sem viðstaddir vom störðu á
hann og sáu, að ásjóna hans var
sem engilsásjóna. Hann gat beðið
fyrir þeim sem grýttu hann til
bana: „Drottinn lát þá ekki gjalda
þessarar syndar.“ Post. 7,59.
Hvemig gátu lærisveinar Jesú
verið glaðir og fagnandi þegar
þeir vom smánaðir, ofsóttir og
borið á þá lognar sakir vegna
Jesú? Kærleikurinn til Jesú gaf
þeim styrk. Hjá honum höfðu þeir
fengið syndafyrirgefningu og
lífshamingju. Jesús var með þeim
eins og hann hafði gefíð fyrirheit
um, jafnvel á dauðastundinni var
hann nálægur og þeir vom vissir
um að himnaríkis sæla biði þeirra.
Þegar ég leystur verð þrautunum frá,
þegar ég sólfagra landinu á,
lifí og verð mínum Lausnara hjá,
það verður dásamleg dýrð handa mér.
Kón
Dásöm það er, dýrð handa mér,
dýið handa mér, dýrð handa mér,
er ég skal fá Jesú auglit að sjá.
Það verður dýrð, verður dýrð handa mér.
Og þegar Hann, er mig elskar svo heitt,
indælan stað mér hjá sér hefír veitt,
svo að Hans ásjónu ég augum fæ leitt,
það verður dásamleg dýrð handa mér.
Astvini sé ég, sem unni ég hér.
Árstraumar fagnaðar berast að mér.
Blessaði Frelsari, brosið frá þér,
það verður dásamleg dýrð handa mér.
C.H. Gabriel.
FJARFESTINGARFEIAGIÐ
VER1 DB !R !E F A M AR !KI IÐI Jl R 1 N N
Genaið í dap 2. nóvember 1986 L — Markaðsfréttir
Veðskuldabréf - verðtryggð
Veðskuldabréf - óverðtr.
Lánst.
2afb.
áári
1 ár
2 ár
3ár
4ár
5ár
6ár
7 ár
8ár
9ár
10 ár
Nafn-
vextir
HLV
4%
4%
5%
5%
5%
5%
5%
5%
5%
5%
Sölugengi m.v.
mism. ávöxtunar-
kröfu
12%
95
91
90
88
85
83
81
79
78
76
14%
93
90
87
84
82
79
77
75
73
71
16%
92
88
85
82
78
76
73
71
68
66
Lánst.
1 afb.
áári
1 ár
2 ár
3ár
4 ár
5ár
Sölugengi m/v.
mism. nafnvexti
20%
89
81
74
67
62
HLV
84
72
63
56
50
15%
85
76
68
61
56
KJARABRÉF
Gengi pr. 31/10 1986 = 1,747
Nafnverð
5.000
50.000
Söluverð
8.735
87.350
■ Jipr\ Kl\/ III Dæmi um verötryggöar, ársfjóröungslegar
IVIfTTJ IMTJU arögreiðsluraftekjubréfi miðaðviðmismun-
TEKJUBRÉFUNUMandi raunávöxtun
ERTU Á FÖSTUM LAUNUM
HJÁ SJÁLFUM ÞÉR
TEKJUBRÉF
Gengi pr. 31/10 1986 = 1,055
Nafnverð
100.000
500.000
105.500
527.500
Fjárfesting f krónum 5% 10% 15%
100.000 1.250 2.500 3.750
500.000 6.250 12.500 18.750
1.000.000 12.500 25.000 37.500
5.000.000 62.500 125.000 187.500
f jármál þín - sérgrein okkar
RáfTésfiTrv^elán Islpnd't h* 'Hofnóréffppfí 7 ópv
mfYpRAfiR
ro'11 noc/'n