Morgunblaðið - 02.11.1986, Page 36

Morgunblaðið - 02.11.1986, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 Blaðburðarfólk óskast! Óðinsgata Birkihvammur Síðumúli Hlíðarvegur 1-29 o.fl. BREIÐHOLT Hlíðarvegur 30-57 Hléskógar Prentþjónusta á Macintosh Vegna Qölmargra óska hefur Tölvufræðsl- an ákveðið að veita félagasamtökum og einstaklingum aðstoð við að gefa út frétta- bréf og tilkynningar. Starfsemin fer þannig fram að viðskipta- vinir koma með texta í handriti eða á disklingi en Tölvufræðslan sér um próf- arkalestur og alla útlitshönnun. Textinn er unninn í ritvinnsluforritinu McWrite og formaður í hönnunarforritinu Pagemaker og prentaður á Laserprentara. Nánari upplýsingar í síma 687590. li Tölvufræðslan Borgartúni 28. KOMDU I KAFFI OG KYNNTU ÞÉR FERÐAMÖGULEIKANA í tilefni opnunar í nýju og glæsilegu húsnæöi aö Snorrabraut 27-29 bjóöum viö þér og fjölskyldunni aö koma á sunnudaginn milli kl. 13 og 17 og líta á ferðamöguleikana og þiggja léttar veitingar. NÝR FERÐABÆKLINGUR í nýja ferðabæklingnum okkar kynnum við meöal annars skíðaferðir til bestu skíðasvæöa í Evrópu, Kanaríeyjar, Madeira, Tailand, Flórída og frábærar stórborgarferðir. Öll ferðaþjónusta á eínum stað. Veríð velkomín. ^mTerra Snorrabraut 27-29 Simar: 29740 - 621740 Enn aukast raunir David Goldfarb Ncw York, AP. SOVÉSKI erfðafræðingurinn David Goldfarb, sem nýlega fékk leyfi yfirvalda eystra til að fara til Bandaríkjanna, þjáist af lungnakrabbameini og mun gangast undir skurðaðgerð, að sögn sonar hans og bandarískra lœkna. Goldfarb kom til Bandaríkjanna þann 16. október og hefur verið í sjúkrahúsi frá þeim tíma. Hann þjá- ist af sykursýki og hjartveiki. Á miðvikudag urðu læknar hans varir við meinsemd í vinstra lunga hans og telja þeir unnt að vinna bug á henni með skurðaðgerð. Að sögn lækna er aðgerð sem þessi ævinlega hættuleg heilsu hjartasjújklinga. Alexander, sonur David Gold- farb, kvaðst í gær vera undrandi að meinsemdin í lunga föður síns skyldi hafa farið framhjá hinum sovésku læknum hans. „Síðustu ^óra mánuði hefur hann verið í sjúkrahúsi og það er einkennilegt að meinið skyldi ekki greinast," sagði Alexander Goldfarb. Terry Waite í Líbanon Beirút, AP. TERRY Waite, sérlegur sendi- maður Ensku biskupakirkjunn- ar, er kominn til Beirút og hyggst hann fá hreyfingn mú- slima „Heilagt stríð“ til að sleppa bandarískum gíslum úr haldi. Waite fór nokkrum sinnum til Beirút á síðasta ári og átti þá við- ræður við leiðtoga hreyfingarinnar, sem heldur þremur Bandaríkja- mönnum í p'slingu í Beirút. Síðasta sunnudag sagði Waite að sú ákvörð- un bresku ríkisstjómarinnar að slíta stjómmálasambandi við Sýrlend- inga myndi gera honum erfitt fyrir. Samtökin „Heilagt stríð" halda þeim Terry Ánderson, fréttaritara AP fréttastofunnar í Mið-Austurl- öndum, David P. Jacobsen, stjóm- arformanni Bandaríska háskóla- sjúkrahússins í Beirút og Thomas Sundeland, deildarstjóra við sama skóla, í gíslingu. ÚTVEGUM ALLAR ÁL- OG STÁLVÖRUR VERÐIN OKKAR HITTAÍMARK! ÍSVÖR H.R. Smiðshöfða 6.110 Reykjavík. P.O.Box 10201. S: 685955. 69-11-00 Auglýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.