Morgunblaðið - 02.11.1986, Page 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Laus störf
Stofnun í miðborginni, vill ráða starfsfólk til
starfa, sem fyrst. Um er að ræða almenn
ritarastörf og störf tengd samningum og
kjaramálum.
Almenn starfsreynsla æskileg, en ekki skil-
yrði. Gæti verið tilvalið tækifæri fyrir konur,
aftur á leið á vinnumarkaðinn.
Nánari uppl. á skrifstofu.
Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf,
sendist okkur fyrir 9. nóv. nk.
Guðntíónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐNINCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Forritun
Ungt tölvufyrirtæki með vaxandi umsvif
óskar eftir að ráða mann í forritun og kerfis-
vinnu. Við vinnum að mestu leyti á IBM
einkatölvur. Reynsla íforritun dBase III æski-
leg. Fyrir áhugasaman mann kemur eignar-
aðild til greina.
Umsóknum með upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skilað til Mbl. merkt: „For-
ritun - 1672“.
Ræstingastörf
Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræstinga-
starfa í kjötdeild okkar. Um er að ræða
kvöldvinnu ca 4 tíma. Unnið aðrahvora viku.
Hentugt fyrir hjón.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla-
garðs Holtagörðum, sími 83811.
yyx
/VIIKLIG4RÐUR
MARKAÐUR VIÐSUND
Trésmiðir
Óska eftir 2-3 trésmiðum í uppslátt í Hafnar-
firði. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 78424.
Hjúkrunarheimilið
Sólvangur
Hafnarfirði
auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum til starfa
nú þegar. Útvegum húsnæði og barnagæslu.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 50281.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Staða forstöðumanns Manntalsskrifstofu
Reykjavíkurborgar hefur verið auglýst laus
til umsóknar.
Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknar-
frest til 10. nóv. nk.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Gunnar
Eydal, skrifstofustjóri; Austurstræti 16 í síma
18800.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á sérstökum umsóknareyðublöðum er þarfást.
Leiðbeinendur
í öryggisf ræðslu
Slysavarnaskóli sjómanna óskar eftir mönn-
um til starfa sem leiðbeinendur í öryggismál-
um sjómanna.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. nóv-
ember nk. til
Slysavarnaskóla sjómanna,
Slysavarnahúsinu,
Grandagarði 14,
101 Reykjavík.
Garðyrkjustjóri
Heilsuhæli N.L.F.Í., Hveragerði, óskar að
ráða garðyrkjustjóra frá 1. janúar 1987. Starf-
ið felst í rekstri garðyrkjustöðvar Heilsuhæl-
isins sem byggir á lífrænum ræktunarað-
ferðum og í umsjón með lóð þess.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í símum
99-4201 og 99-4630.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist framkvæmda-
stjóra Heilsuhælisins fyrir 15. nóvember nk.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið á Húsavík auglýsir:
Okkur vantar deildarstjóra á hjúkrunardeild
(lyf- og handlækningadeild) frá 1. jan. 1987.
Einnig vantar skurðhjúkrunarfræðing frá 1.
mars 1987 eða eftir nánara samkomulagi.
Leitið uppl. hjá hjúkrunarforstjóra um kaup
og kjör í síma 96-41333.
Hjúkrunarforstjóri.
Stúlka í atvinnuleit
17 ára stúlka með góða enskukunnáttu óskar
eftir atvinnu. Meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 22637.
Beitingamenn
Vantar nú þegar beitingamenn á 65 tonna
línubát sem rær frá Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-6161 og 92-4666.
Aðstoðarfólk
Við leitum að duglegu og samviskusömu
fólki í frágang á bókbandi. Vinnutími
8.00-16.00 og einnig um kvöld og helgar.
Ef þú vilt vinna hjá traustu fyrirtæki í góðu
umhverfi viljum við heyra frá þér.
Tilboð sendist til augld. Mbl. merkt:
„Bókband" — 1719“ fyrirföstudaginn 7. nóv.
Offsetprentari
Óskum eftir að ráða offsetpentara.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Prentsmiðjan Edda,
Smiðjuvegi 3, sími 45000.
áh
Gagnfræðaskólinn
í Mosfellssveit
Gangavörð vantar nú þegar við skólann.
Um er að ræða hálft starf.
Uppl. veita Einar Georg Einarsson í síma
666186 og Helgi R. Einarsson í síma 666586.
Starfsfólk óskast
Óskum að ráða duglegt og áhugasamt
starfsfólk til ýmissa þjónustustarfa. Snyrti-
mennska og þjónustuvilji áskilinn.
Upplýsingar hjá yfirþjóni á staðnum mánu-
daginn 3. nóvember kl. 17.00-19.00.
Borgartúni 32
Frá Strætisvögnum
Reykjavíkur
Óskum að ráða starfsmann til daghreinsunar
á verkstæðum SVR á Kirkjusandi.
Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverkstjóri í
síma 82533 mánudaginn 3. nóv. kl. 13.00-
14.00 eða á staðnum.
JT
Islenskukennsla
Bandaríska sendiráðið vantar aðstoð við
íslenskukennslu. Við leitum að manneskju
sem gæti komið þrjá morgna í viku, 2-3 tíma,
eftir samkomulagi. Kennaramenntun ekki
nauðsynleg, en góð íslensku- og ensku-
kunnátta.
Upplýsingar gefur Anna Einarsdóttir í síma
29100.
Byggingaverka-
menn
Vantar nú þegar nokkra byggingaverkamenn.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í símum 34788 og 685583
mánudag til föstdags kl. 9.00-17.00.
Cj^pSteintak hf.
V/* Byggingarverktaki.
Bíldshöfða 16-112 Reykjavík.
Hársnyrtifólk
Vinsæl hársnyrtistofa í miðbænum vantar
hárskeranema á 2-3 ári. Einnig svein hálfan
daginn. Góð laun fyrir gott fólk.
Upplýsingar í síma 23800.
Vantar
menn til vinnu við síldarfrystingu í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 33308 eða 27880 á mánu-
dag.
Stokkfiskur.
Tækniteiknari
Verkfræðistofa í Reykjavík óskar eftir tækni-
teiknara strax.
Umsóknir er greini menntun og starfsreynslu
sendist augldeild Mbl. merktar: „T — 5874“.
Véliðnfræðingur
sem numið hefur iðnrekstrarfræði að auki,
óskar eftir starfi sem fyrst, eða eftir sam-
komulagi. Hef mikla reynslu úr iðngreininni.
Hverskonar hönnunar- og stjórnunarstörf
koma til greina.
Fyrirspurnir leggist inn á augld. Mbl. merkt:
„Tæknistörf — 1876“, fyrir 15. nóvember.