Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus störf Stofnun í miðborginni, vill ráða starfsfólk til starfa, sem fyrst. Um er að ræða almenn ritarastörf og störf tengd samningum og kjaramálum. Almenn starfsreynsla æskileg, en ekki skil- yrði. Gæti verið tilvalið tækifæri fyrir konur, aftur á leið á vinnumarkaðinn. Nánari uppl. á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist okkur fyrir 9. nóv. nk. Guðntíónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Forritun Ungt tölvufyrirtæki með vaxandi umsvif óskar eftir að ráða mann í forritun og kerfis- vinnu. Við vinnum að mestu leyti á IBM einkatölvur. Reynsla íforritun dBase III æski- leg. Fyrir áhugasaman mann kemur eignar- aðild til greina. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til Mbl. merkt: „For- ritun - 1672“. Ræstingastörf Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræstinga- starfa í kjötdeild okkar. Um er að ræða kvöldvinnu ca 4 tíma. Unnið aðrahvora viku. Hentugt fyrir hjón. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla- garðs Holtagörðum, sími 83811. yyx /VIIKLIG4RÐUR MARKAÐUR VIÐSUND Trésmiðir Óska eftir 2-3 trésmiðum í uppslátt í Hafnar- firði. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 78424. Hjúkrunarheimilið Sólvangur Hafnarfirði auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum til starfa nú þegar. Útvegum húsnæði og barnagæslu. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Staða forstöðumanns Manntalsskrifstofu Reykjavíkurborgar hefur verið auglýst laus til umsóknar. Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknar- frest til 10. nóv. nk. Nánari upplýsingar um starfið gefur Gunnar Eydal, skrifstofustjóri; Austurstræti 16 í síma 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum er þarfást. Leiðbeinendur í öryggisf ræðslu Slysavarnaskóli sjómanna óskar eftir mönn- um til starfa sem leiðbeinendur í öryggismál- um sjómanna. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. nóv- ember nk. til Slysavarnaskóla sjómanna, Slysavarnahúsinu, Grandagarði 14, 101 Reykjavík. Garðyrkjustjóri Heilsuhæli N.L.F.Í., Hveragerði, óskar að ráða garðyrkjustjóra frá 1. janúar 1987. Starf- ið felst í rekstri garðyrkjustöðvar Heilsuhæl- isins sem byggir á lífrænum ræktunarað- ferðum og í umsjón með lóð þess. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í símum 99-4201 og 99-4630. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist framkvæmda- stjóra Heilsuhælisins fyrir 15. nóvember nk. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið á Húsavík auglýsir: Okkur vantar deildarstjóra á hjúkrunardeild (lyf- og handlækningadeild) frá 1. jan. 1987. Einnig vantar skurðhjúkrunarfræðing frá 1. mars 1987 eða eftir nánara samkomulagi. Leitið uppl. hjá hjúkrunarforstjóra um kaup og kjör í síma 96-41333. Hjúkrunarforstjóri. Stúlka í atvinnuleit 17 ára stúlka með góða enskukunnáttu óskar eftir atvinnu. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 22637. Beitingamenn Vantar nú þegar beitingamenn á 65 tonna línubát sem rær frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-6161 og 92-4666. Aðstoðarfólk Við leitum að duglegu og samviskusömu fólki í frágang á bókbandi. Vinnutími 8.00-16.00 og einnig um kvöld og helgar. Ef þú vilt vinna hjá traustu fyrirtæki í góðu umhverfi viljum við heyra frá þér. Tilboð sendist til augld. Mbl. merkt: „Bókband" — 1719“ fyrirföstudaginn 7. nóv. Offsetprentari Óskum eftir að ráða offsetpentara. Upplýsingar hjá verkstjóra. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, sími 45000. áh Gagnfræðaskólinn í Mosfellssveit Gangavörð vantar nú þegar við skólann. Um er að ræða hálft starf. Uppl. veita Einar Georg Einarsson í síma 666186 og Helgi R. Einarsson í síma 666586. Starfsfólk óskast Óskum að ráða duglegt og áhugasamt starfsfólk til ýmissa þjónustustarfa. Snyrti- mennska og þjónustuvilji áskilinn. Upplýsingar hjá yfirþjóni á staðnum mánu- daginn 3. nóvember kl. 17.00-19.00. Borgartúni 32 Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða starfsmann til daghreinsunar á verkstæðum SVR á Kirkjusandi. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverkstjóri í síma 82533 mánudaginn 3. nóv. kl. 13.00- 14.00 eða á staðnum. JT Islenskukennsla Bandaríska sendiráðið vantar aðstoð við íslenskukennslu. Við leitum að manneskju sem gæti komið þrjá morgna í viku, 2-3 tíma, eftir samkomulagi. Kennaramenntun ekki nauðsynleg, en góð íslensku- og ensku- kunnátta. Upplýsingar gefur Anna Einarsdóttir í síma 29100. Byggingaverka- menn Vantar nú þegar nokkra byggingaverkamenn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 34788 og 685583 mánudag til föstdags kl. 9.00-17.00. Cj^pSteintak hf. V/* Byggingarverktaki. Bíldshöfða 16-112 Reykjavík. Hársnyrtifólk Vinsæl hársnyrtistofa í miðbænum vantar hárskeranema á 2-3 ári. Einnig svein hálfan daginn. Góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 23800. Vantar menn til vinnu við síldarfrystingu í Reykjavík. Upplýsingar í síma 33308 eða 27880 á mánu- dag. Stokkfiskur. Tækniteiknari Verkfræðistofa í Reykjavík óskar eftir tækni- teiknara strax. Umsóknir er greini menntun og starfsreynslu sendist augldeild Mbl. merktar: „T — 5874“. Véliðnfræðingur sem numið hefur iðnrekstrarfræði að auki, óskar eftir starfi sem fyrst, eða eftir sam- komulagi. Hef mikla reynslu úr iðngreininni. Hverskonar hönnunar- og stjórnunarstörf koma til greina. Fyrirspurnir leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Tæknistörf — 1876“, fyrir 15. nóvember.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.