Morgunblaðið - 02.11.1986, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986
51
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
p'G’FR^m
Fjármálastjóri
Fyrirtæki:
★ Reykjavík.
★ Sérhæfður iðnaður.
★ 200-300 millj. kr. ársvelta.
★ Um 100 starfsmenn.
★ Öflugur tölvubúnaður.
Starfssvið:
★ Rekstrar- og greiðsluáætlanir.
★ Yfirumsjón með bókhaldi.
★ Skrifstofustjórn.
★ Samningagerð.
★ Þróun tölvuvinnslu.
★ Framkvæmdastjórn.
Starfsmaðurinn:
★ Viðskiptamenntun.
★ Nokkurra ára starfsreynsla.
★ Stjórnunarhæfileikar.
★ Tölvuþekking.
Starfið:
★ Krefjandi.
★ Vel launað.
★ Laust eftir nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir Holger Torp.
Umsóknir skilist fyrir 12. nóv. nk.
FRUITl Starfsmannastjómun-Ráóningaþjónusta
Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837
Atvinna óskast
Kona með langa starfsreynslu í skrifstofu-
störfum óskar eftir vel launuðu starfi sem
fyrst. Hef unnið við toll-, verð- og launaút-
reikninga ásamt tölvuvinnslu. Góð meðmæli
fyrirliggjandi. Tilboð sendist auglýsingad.
Mbl. fyrir 6.11. nk. merkt: „A — 697“.
Sérhæfðir
starfsmenn
(Sálfræðingar, félagsráðgjafar, sérkennarar)
óskast að Sálfræðideild skóla í Reykjavík.
Um er að ræða eina stöðu til frambúðar og
eina afleysingastöðu vegna veikinda.
Reynsla af skólastarfi æskileg.
Umsóknir berist til Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkurumdæmis Tjarnagötu 20, 101
Reykjavík á umsóknareyðublöðum sem þar
fást fyrir 12. nóv. nk.
Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma
32410, 77255 og á Fræðsluskrifstofu í síma
621550.
Fræðslustjóri.
Útgefendur athugið
Tek að mér þýðingar úr ensku og dönsku.
Upplýsingar í síma 40805.
2. vélstjóri
og einn háseti óskast á Geir goða er heldur
til síldveiða.
Sími hjá skipstjóra 92-1987.
Starfsmaður óskast
Upp^ý
í hlutastarf, sveigjanlegur vinnutími.
Væntánlegur starfsmaður þarf að hafa góða
almenna rpenntun og geta starfað sjálfstætt.
jýsingar gefa Haraldur eða Árni í síma
688550.
HEILSUGÆSLAN ÁLFTAMÝRI
ALFTAMYRI 5 • 108 REYKJAVIK . S: 688550
Lögfræðingur
Fyrirtækið er opinber stofnun í Reykjavík.
Starfið felst í úrlausn ýmissa lögfræðilegra
viðfangsefna og ráðgjöf um lagaleg atriði er
varða starfsemi stofnunarinnar.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með
próf í lögfræði frá Háskóla íslands. Viðkom-
andi þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Vinnutími er sveigjanlegur.
Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvem-
ber nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Atleysinga- og rádningaþjónusta
Lidsauki hf.
Skólavórdustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355
Ef þú ert í atvinnuleit hafðu þá samband við
okkur. Okkur vantar nú meðal annars gott
fólk í eftirtalin störf:
Gjaldkera í traust verslunarfyrirtæki, vinnu-
tími 1 til 6.
Viðskiptafræðing eða mann vanan bókhaldi
og uppgjöri fyrir góða endurskoðunarskrif-
stofu.
Góðan verkstjóra á plötusmíðaverkstæði,
helst yngri en 40 ára plötusmið.
Einnig vantar okkur fólk til næturvörslu.
smrsÞJóMism «/r
Brynjólfur Jónsson • Nóatun 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhlida raóningaþjonusta
• Fyrirtælyasala
• Fjármálaraögjöf fyrir fyrirtæki
BOSS
BOSS
Okkur vantar saumakonur strax á verkstæð-
ið okkar til smábreytinga á nýjum fatnaði.
Vinnutími er frá 8.30-12.00 eða 13.00-17.00
eða allan daginn.
Upplýsingar á staðnum mánudag og þriðju-
dag.
SœvarKarl Ólason
Bankastræti 9,
Vélaverkfræðingur/
véltæknifræðingur
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna vill ráðavéla-
verkfræðing eða véltæknifræðing sem fyrst.
Um er að ræða starf ráðgjafa og hönnuðar
á sviði kæli- og frystitækni.
Umsóknir sendist Össuri Kristinssyni, S.H.,
Aðalstræti 6, Reykjavík, sem veitir allar nán-
ari upplýsingar. Með umsóknir verður farið
sem trúnaðarmál.
Saumastofa
Vegna aukinna verkefna getum við bætt við
vönu og óvönu starfsfólki í saumaskap á
saumastofu okkar að Höfðabakka 9.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
(ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl.
16.00 til 18.00. Umsóknareyðublöð liggja
frammi hjá starfsmannahaldi Skeifunni 15.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
LAUSAR
REYKJAVÍKURBORG
Útideildarstarf
Starfsmenn óskast til að sinna leitarstarfi í
tenglsum við unglingaathvarf og félagsmið-
stöð í Seljahverfi. Menntun og/eða reynsla
sem nýtist í starfi með unglingum æskileg.
Upplýsingar í síma 20365 eða 622760 frá
kl. 13.00-15.00 daglega. Umsóknarfrestur
er til 14. nóvember nk.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást.
LAUSAR STOÐUR HJA
STOÐUR
VIKURBC
REYKJAVIKURBORG
Þjónustu íbúðir aldraðra Dalbraut 27.
Starfsmenn vantar til ræstinga.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
685377 milli kl. 10.00 og 14.00
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Hjúkrunarfræðinga
vantar á fastar næturvaktir á hjúkrunar- og
endurhæfingardeild Grensás.
Upplýsingar gefnar í síma 696600 — 357.
BORGARSPÍTALINN
a696600
Atvinna
Okkur vantar fólk til starfa nú þegar.
Upplýsingar veittar á staðnum (ekki í síma)
mánudaginn 3. nóvember frá kl. 16.00-18.00.
Mjólkursamsalan — ísgerð
Laugavegi 164 (Brautarholtsmegin).
Akureyrarbær
auglýsir lausar til umsóknar stöður:
Hitaveitustjóra
Æskileg er menntun í verkfræði eða tækni-
fræði, auk 5-10 ára starfsreynslu. Hér er um
mjög krefjandi og áhugavert starf að ræða
sem gerir kröfur til góðrar menntunar, frum-
kvæðis og sjálfstæðis í starfi.
Starfsmanns atvinnumálanefndar
til að vinna að ýmsum þróunar- og fram-
faraverkefnum í atvinnumálum undir yfir-
stjórn bæjarstjóra. Ráðningatími áætlaður 2
ár. Krafist er háskólamenntunar og starfs-
reynslu. Viðkomandi þarf að vera hugmynda-
ríkur og geta starfað sjálfstætt.
Umsóknarfrestur um þessi störf er til 25.
nóvember nk. og sé umsóknum skilað á
Bæjarskrifstofu Akureyrarbæjar, Geislagötu
9. Störfin veitast frá 1. janúar 1987. Upplýs-
ingar gefa bæjarstjóri og starfsmannastjóri
í síma 96-21000.
Bæjarstjórinn á Akureyri.