Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna p'G’FR^m Fjármálastjóri Fyrirtæki: ★ Reykjavík. ★ Sérhæfður iðnaður. ★ 200-300 millj. kr. ársvelta. ★ Um 100 starfsmenn. ★ Öflugur tölvubúnaður. Starfssvið: ★ Rekstrar- og greiðsluáætlanir. ★ Yfirumsjón með bókhaldi. ★ Skrifstofustjórn. ★ Samningagerð. ★ Þróun tölvuvinnslu. ★ Framkvæmdastjórn. Starfsmaðurinn: ★ Viðskiptamenntun. ★ Nokkurra ára starfsreynsla. ★ Stjórnunarhæfileikar. ★ Tölvuþekking. Starfið: ★ Krefjandi. ★ Vel launað. ★ Laust eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknir skilist fyrir 12. nóv. nk. FRUITl Starfsmannastjómun-Ráóningaþjónusta Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Atvinna óskast Kona með langa starfsreynslu í skrifstofu- störfum óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst. Hef unnið við toll-, verð- og launaút- reikninga ásamt tölvuvinnslu. Góð meðmæli fyrirliggjandi. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 6.11. nk. merkt: „A — 697“. Sérhæfðir starfsmenn (Sálfræðingar, félagsráðgjafar, sérkennarar) óskast að Sálfræðideild skóla í Reykjavík. Um er að ræða eina stöðu til frambúðar og eina afleysingastöðu vegna veikinda. Reynsla af skólastarfi æskileg. Umsóknir berist til Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Tjarnagötu 20, 101 Reykjavík á umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir 12. nóv. nk. Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma 32410, 77255 og á Fræðsluskrifstofu í síma 621550. Fræðslustjóri. Útgefendur athugið Tek að mér þýðingar úr ensku og dönsku. Upplýsingar í síma 40805. 2. vélstjóri og einn háseti óskast á Geir goða er heldur til síldveiða. Sími hjá skipstjóra 92-1987. Starfsmaður óskast Upp^ý í hlutastarf, sveigjanlegur vinnutími. Væntánlegur starfsmaður þarf að hafa góða almenna rpenntun og geta starfað sjálfstætt. jýsingar gefa Haraldur eða Árni í síma 688550. HEILSUGÆSLAN ÁLFTAMÝRI ALFTAMYRI 5 • 108 REYKJAVIK . S: 688550 Lögfræðingur Fyrirtækið er opinber stofnun í Reykjavík. Starfið felst í úrlausn ýmissa lögfræðilegra viðfangsefna og ráðgjöf um lagaleg atriði er varða starfsemi stofnunarinnar. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með próf í lögfræði frá Háskóla íslands. Viðkom- andi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími er sveigjanlegur. Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Atleysinga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavórdustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Ef þú ert í atvinnuleit hafðu þá samband við okkur. Okkur vantar nú meðal annars gott fólk í eftirtalin störf: Gjaldkera í traust verslunarfyrirtæki, vinnu- tími 1 til 6. Viðskiptafræðing eða mann vanan bókhaldi og uppgjöri fyrir góða endurskoðunarskrif- stofu. Góðan verkstjóra á plötusmíðaverkstæði, helst yngri en 40 ára plötusmið. Einnig vantar okkur fólk til næturvörslu. smrsÞJóMism «/r Brynjólfur Jónsson • Nóatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlida raóningaþjonusta • Fyrirtælyasala • Fjármálaraögjöf fyrir fyrirtæki BOSS BOSS Okkur vantar saumakonur strax á verkstæð- ið okkar til smábreytinga á nýjum fatnaði. Vinnutími er frá 8.30-12.00 eða 13.00-17.00 eða allan daginn. Upplýsingar á staðnum mánudag og þriðju- dag. SœvarKarl Ólason Bankastræti 9, Vélaverkfræðingur/ véltæknifræðingur Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna vill ráðavéla- verkfræðing eða véltæknifræðing sem fyrst. Um er að ræða starf ráðgjafa og hönnuðar á sviði kæli- og frystitækni. Umsóknir sendist Össuri Kristinssyni, S.H., Aðalstræti 6, Reykjavík, sem veitir allar nán- ari upplýsingar. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Saumastofa Vegna aukinna verkefna getum við bætt við vönu og óvönu starfsfólki í saumaskap á saumastofu okkar að Höfðabakka 9. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00 til 18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi Skeifunni 15. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. LAUSAR REYKJAVÍKURBORG Útideildarstarf Starfsmenn óskast til að sinna leitarstarfi í tenglsum við unglingaathvarf og félagsmið- stöð í Seljahverfi. Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi með unglingum æskileg. Upplýsingar í síma 20365 eða 622760 frá kl. 13.00-15.00 daglega. Umsóknarfrestur er til 14. nóvember nk. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STOÐUR HJA STOÐUR VIKURBC REYKJAVIKURBORG Þjónustu íbúðir aldraðra Dalbraut 27. Starfsmenn vantar til ræstinga. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 milli kl. 10.00 og 14.00 Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Hjúkrunarfræðinga vantar á fastar næturvaktir á hjúkrunar- og endurhæfingardeild Grensás. Upplýsingar gefnar í síma 696600 — 357. BORGARSPÍTALINN a696600 Atvinna Okkur vantar fólk til starfa nú þegar. Upplýsingar veittar á staðnum (ekki í síma) mánudaginn 3. nóvember frá kl. 16.00-18.00. Mjólkursamsalan — ísgerð Laugavegi 164 (Brautarholtsmegin). Akureyrarbær auglýsir lausar til umsóknar stöður: Hitaveitustjóra Æskileg er menntun í verkfræði eða tækni- fræði, auk 5-10 ára starfsreynslu. Hér er um mjög krefjandi og áhugavert starf að ræða sem gerir kröfur til góðrar menntunar, frum- kvæðis og sjálfstæðis í starfi. Starfsmanns atvinnumálanefndar til að vinna að ýmsum þróunar- og fram- faraverkefnum í atvinnumálum undir yfir- stjórn bæjarstjóra. Ráðningatími áætlaður 2 ár. Krafist er háskólamenntunar og starfs- reynslu. Viðkomandi þarf að vera hugmynda- ríkur og geta starfað sjálfstætt. Umsóknarfrestur um þessi störf er til 25. nóvember nk. og sé umsóknum skilað á Bæjarskrifstofu Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Störfin veitast frá 1. janúar 1987. Upplýs- ingar gefa bæjarstjóri og starfsmannastjóri í síma 96-21000. Bæjarstjórinn á Akureyri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.