Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 61 AUHNGIS TlBINDI UMRÆÐUR 23. 21. 72. og 21 oM. Alþingistíðindi Alþingistíðindi koma út vikulega um þingtímann. Þau skiptast í tvær deildir. Þingskjöl (A-deild) Umræður (B-deild) Alþingistíðindi eru send í áskrift þeim sem þess óska og eru enn fremur seld í lausasölu á skrif- stofu Alþingis, afgreiðslu í Skólabrú 2. Verð hvers árgangs er 1200 kr., en hvert hefti kostar 50 kr. Skrifstofa Alþingls. Mohammed al-Khoury, sem hann sagði vera yfirmann lejmiþjónustu hersins. í febrúar ákváðu Sýrlend- ingamir að ráðast á flugvél Ei Al. Hindawi fékk vegabréf ríkisstarfs- manns og ferðaðist um sem bókari í utanríkisráðuneyti Sýrlands. í mars var hann í þjálfun í Sýrlandi og fór þaðan til Vestur-Berlínar og hvatti bróður sinn til að sprengja menningarmiðstöðina. Að sögn bróður hans fengu þeir sprengjum- ar í sendiráði Sýrlendinga í Austur- Berlín. 17. apríl átti að sprengja þotu E1A1 í loft upp. Þegar Hindawi kom í sendiráð Sýrlands, fékk hann sendiherranum bréf. Hann hringdi umsvifalaust til Damaskus. En það gaf brezku leynilögregluhni sönn- unargagn, sem ekki er hægt að efast um. Brezka leynilögreglan, MI5, hefur haft sýrlenska sendiráð- ið undir stöðugu eftirliti í tvö ár og hlerað síma og samtöl og fjar- skipti. Það er meira að segja ekki hægt að skrifa á rafmagnsritvélar, án þess að fylgst sé með því, því að hver stafur gefur frá sér sér- stakt hljóð, sem hægt er að greina. Þetta símtal sendiherrans hefur brezka leyniþjónustan sem ótvírætt sönnunargagn um hlutdeild sendi- ráðsins. Sú staðhæfíng Sýrlend- inga, að þeir hafí tekið Hindawi sem góðan og gildan blaðamann, er „hreint út sagt ótrúlegt", eins og Geoffrey Howe, utanríkisráðherra Breta, orðaði það í yfírlýsingu sinni í neðri málstofu brezka þingsins. í neðri málstofunni vom bæði stjóm og stjómarandstaða sammála um aðgerðimar gegn Sýrlending- um. Donald Anderson, talsmaður Verkamannaflokksins í utanríkis- málum, sagði að flokkur sinn fagnaði dómnum yfír „þessu ill- menni" og deildi þeirri skoðun með stóminni, að hegðun sendiráðs- starfsmanna Sýrlands væri óþol- andi. Hann taldi að skýr skilaboð ættu að koma frá neðri málstofunni um að hryðjuverkum, hvaðan sem þau kæmu, yrði mætt með hörku. Alan Beith, þingmaður Fijálslynda flokksins, sagði að blóðslóðin eftir hryðjuverkamenn þjálfaða í Sýr- landi endaði við dyr sendiráðs Sýrlendinga í Lundúnum. Það þarf engum að koma á óvart, að Sýrlendingar neiti því að vera viðriðnir hryðjuverk. En það er líka rétt að almenningur taki eftir því, að fyrstu viðbrögð sýr- lensku stjómarinnar em hótanir. Það er að vonum, að undirmenn hryðjuverkahöfðingjans Assads kunni ekki að svara fyrir sig með öðmm hætti. Höfundur dvelst nú íSkotlandi ogskrifar þaðan meðal annaífum erlend málefni. hum, Jerry Lee Lewis yngri, var nú farinn að ferðast um með föður sínum. Hann var þá aðeins fímmtán ára gamall en þegar orðin forfallinn dópisti. Jery Lee gaf sjmi sínum jeppa þegar drengurinn varð átján ára, en í fyrstu ökuferðinni ók hann út af og lést. SKÍTHÆLAR Jerry Lee varð nú æ erfíðari í umgengni fyrir sakir drykkjuskapar og óreglu og lenti hvað eftir ahnað í útistöðum við yfírvöld. Stjama hans sem „kántrý-söngvari" fölnaði og brátt var svo komið að hann var ófær um að koma fram. Eitt sinn var hann handtekinn fyrir framan hliðið á Graceland, heimili Elvis Presley, þar sem hann sveiflaði skotvopnum í kringum sig viti sínu fjær. Nokkmm dögum eftir lát Elvis, í ágúst 1977, birtist viðtal við Jerry Lee í tónlistartímaríti. Viðtalið var tekið á hótelherbergi og Jerry Lee var dmkkinn að vanda. Hann var spurður um viðbrögð við dauða El- vis. „Ég varð glaður", sagði Jerry Lee. „Þá er hann ekki fyrir mér lengur. Ég meina Elvis hér og El- vis þar. Allir em að tala um Elvis, en hvem andskotann gerði hann svo sem merkilegt annað en að dæla í sig dópi. Ég viðurkenni að ég er skíthæll, ég meina virkilegur skíthæll. En ég er heiðarlegur skíthæll sem þykist ekki vera betri en ég er. Elvis var líka skfthæll en hann rejmdi að fela það. Hann var dópisti, ég er alkóhólisti". Jerry Lee var þá spurður hvort hann vildi láta skila einhveiju til aðdáenda sinnæ „Já, þeir geta farið í rassgat". Nokkm síðar var Jerry Lee flutt- ur á spítala nær dauða en lífí eftir „meðferð" hjá lækninum Dr. Ge- orge Nichopoulos, sem gárungamir kölluðu „Dr. Feelgood", en hann hafði einmitt skrifað upp á lyfseðla fyrir Elvis Presley. Læknirinn var nú dreginn fyrir rétt þar sem hann staðhæfði að Jerry Lee væri dópisti og hefði oft verið lagður inn sem slíkur. „Hann tók átta til tíu am- fetamíntöflur í hvert skipti Sem hann kom fram. Ég var að rejma að stemma stigu við þessari lyfja- notkun og venja hann af pillunum", sagði Dr. Feelgood. UPPREISN ÆRU Árið 1980 hirtu bandarísk skatt- jrfirvöld allar eigur Jerry Lee Lewis upp í skuld. Sjálfur fór hann í með- ferð og hefur nú aftur náð sér á strik og nú lýkur hann öllum sfnum hljómleikaferðum. Hann hefur ný- Iega verið tekinn í „Hall of Fame“, sem er mesti heiður sem banda- rískur skemmtikraftur getur hlotið. Hingað til lands kemur hann svo að segja beint úr hljómleikaferð um Bandaríkin með góðkunningja okk- ar, Fats Domino. Að sögn Björgvins Halldórssonar, sem annast milli- göngu með komu Jerry Lee hingað, voru það jákvæð ummæli Domino um land og þjóð sem urðu til þess að Jerry Lee ákvað að slá til. Textí: Sveinn Guðjónsson. TÍU ÁR Á ÍSLANDI Verulegur afmælisafsláttur á vörum frá Rosenthal! Um leið og við þökkum viðskiptavinum okkar ánægjuleg viðskipti bjóðum við 20% staðgreiðsluafslátt vikuna 3.-8. nóvember af öllum vörum verzlunarinnar. studiohúsiö á horni Laugavegs og Snorrabrautar Sími 18400 TlMABÆR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.