Morgunblaðið - 02.11.1986, Page 66

Morgunblaðið - 02.11.1986, Page 66
66 MORGUNBLÁÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 Brids Arnór Ragnarsson Bridssamband Reykjaness Sveitakeppni Bridssambands Reykjaness verður spiluð helgina 7. des. nk. Spilað verður á Suð- umesjum. Nánar auglýst síðar. Bridsfélag kvenna Eftir tvö kvöld (af 3) af aðaltví- menningskeppni félagsins, er staða efstu para: Ingunn Bemburg — Gunnþórunn Erlingsdóttir 206 Sigrún Straumland — Þuríður Möller 165 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 143 Guðrún Halldórsson — Véný Viðarsdóttir 95 Halla Olafsdóttir — SæbjörgJónasdóttir 36 Erla Ellertsdóttir — KristínJónsdóttir 73 Halla Bergþórsdóttir — Krístjana Steingrímsdóttir 65 Ingunn Hoffmann — Ólafla Jónsdóttir 59 Bridsdeild Breiðfirð- ingafélagsins Fjórum umferðum er lokið í aðal- sveitakeppni deildarinnar. Spilaðir em 16 spila leikir og er staðan nú þessi: Stig: Hans Nielsen 90 Ingibjörg Halldórsdóttir 88 Birgir Sigurðsson 81 Öm Scheving 80 Matthías Þorvaldsson 78 Næstu 2 umferðir verða spilaðar á flmmtudaginn kl. 19.30 í Hreyfíls- húsinu. Tafl- og bridsklúbburinn Sl. fimmtudag hófst fjögurra kvölda Board A Match-sveitakeppni með þátttöku 14 sveita. Spiluð em 8 spil milli sveita og er staðan eftir 3 leiki þessi: Sigfús Sigurhjartarson Stig: 36 Óskar og Bragi 33 Daði Bjömsson 28 Kristján Jónsson 28 ÞórðurJónsson 27 ívar M. Jónsson 26 Keppnin heldur áfram á fímmtu- daginn og er byijað að spila kl. 19.30 stundvíslega. Bridsfélag Kópavogs Barómeterkeppni félagsins lauk sl. flmmtudag og urðu úrslit eftir- farandi: Stig: Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 250 Sigurður Siguijónsson — Þorfinnur Karlsson 237 Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 223 Magnús Aspelund — Steingrímur Jónass. 161 Armann J. Lámsson — HelgiViborg 135 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 132 Hrólfur Hjaltason — Halldóra Magnúsdóttir 131 Næsta fimmtudag, 6. nóvember, hefst hraðsveitakeppni sem mun standa í þijú kvöld. Hægt er að skrá sveitir í síma 41794. Bridsfélag Tálknafjarðar Eftir tvö kvöld í aðaltvímennings- keppni félagsins (af 4) er staða efstu para: Ólöf Ólafsdóttir — Bjöm Sveinsson 271 Brynjar Olgeirsson — Egill Sigurðsson 270 Jón H. Gíslason — Ævar Jónasson 265 Geir Viggósson — Símon Viggósson 245 Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag lauk Swiss sveita- keppni félagsins. Eftirtaldar sveitir urðu efstar. Stig: Þorvaldur Valdimarsson 130 Stefán Oddsson 104 Guðmundur Grétarsson 87 Guðmundur Baldursson 87 Með Þorvaldi spiluðu í sveit: Guðmundur Sigursteinsson, Her- mann Lámsson og Anton Gunnars- son. Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur, en annan þriðjudag hefst Butler-tvímenning- ur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridsfélag Hveragerðis Tveimur umferðum er ólokið í hraðsveitakeppninni og spennan í algleymingi. Staðan: Stig: Steini Þorvaldsson 134 Jón Guðmundsson 126 Sturla Þórðarson 124 Hans Gústafsson 119 Síðustu umferðimar verða spil- aðar á þriðjudag ki. 19.30 í Tunglinu. Saga til næsta bæjar ... Glasgow Stuttar ferðir í nóvember frá þriðjudegi til laugar- dags. Verðdæmi: Hótel Ingram í 2ja manna herbergi í 4 nætur kr. 15.960. FERÐASKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10, gengið inn frá Vonarstræti Símar 28635 og 12367 IDAGFRAKU0.00-17.00 STÆRSTA VOLVOSÝNINGIN HÉRLENDIS í NÝJUM OG STÓRGLÆSILEGUM SÝNINGARSAL SKEIFUNNIJ5 HEIÐLMSGESTIR: VOLVO 480 OG VOLVO 780 Á sýningunni eru allir fólksbílarnir fró Volvo af órgerð 1987, heiðurs- gestirnir tveir, Volvo 480, nýi framhjóladrifni fjölskyldu- og sportbfllinn, og Volvo 780 sem er nýja flaggskipið fró Volvo - sannkallaður lúxusvagn með eiginleika sportbílsins. Þó sýnum við vörubifreiðar af órgerð 1987 og Volvo Penta bótavélar. Þarna er þvf eitthvað fyrir alla og Volvoflotinn bfður þín f Skeifunni 15, gljófœgður og glœsilegur. SKEIFUNNI 15, SÍMI: 91-35200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.