Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 66
66 MORGUNBLÁÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 Brids Arnór Ragnarsson Bridssamband Reykjaness Sveitakeppni Bridssambands Reykjaness verður spiluð helgina 7. des. nk. Spilað verður á Suð- umesjum. Nánar auglýst síðar. Bridsfélag kvenna Eftir tvö kvöld (af 3) af aðaltví- menningskeppni félagsins, er staða efstu para: Ingunn Bemburg — Gunnþórunn Erlingsdóttir 206 Sigrún Straumland — Þuríður Möller 165 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 143 Guðrún Halldórsson — Véný Viðarsdóttir 95 Halla Olafsdóttir — SæbjörgJónasdóttir 36 Erla Ellertsdóttir — KristínJónsdóttir 73 Halla Bergþórsdóttir — Krístjana Steingrímsdóttir 65 Ingunn Hoffmann — Ólafla Jónsdóttir 59 Bridsdeild Breiðfirð- ingafélagsins Fjórum umferðum er lokið í aðal- sveitakeppni deildarinnar. Spilaðir em 16 spila leikir og er staðan nú þessi: Stig: Hans Nielsen 90 Ingibjörg Halldórsdóttir 88 Birgir Sigurðsson 81 Öm Scheving 80 Matthías Þorvaldsson 78 Næstu 2 umferðir verða spilaðar á flmmtudaginn kl. 19.30 í Hreyfíls- húsinu. Tafl- og bridsklúbburinn Sl. fimmtudag hófst fjögurra kvölda Board A Match-sveitakeppni með þátttöku 14 sveita. Spiluð em 8 spil milli sveita og er staðan eftir 3 leiki þessi: Sigfús Sigurhjartarson Stig: 36 Óskar og Bragi 33 Daði Bjömsson 28 Kristján Jónsson 28 ÞórðurJónsson 27 ívar M. Jónsson 26 Keppnin heldur áfram á fímmtu- daginn og er byijað að spila kl. 19.30 stundvíslega. Bridsfélag Kópavogs Barómeterkeppni félagsins lauk sl. flmmtudag og urðu úrslit eftir- farandi: Stig: Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 250 Sigurður Siguijónsson — Þorfinnur Karlsson 237 Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 223 Magnús Aspelund — Steingrímur Jónass. 161 Armann J. Lámsson — HelgiViborg 135 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 132 Hrólfur Hjaltason — Halldóra Magnúsdóttir 131 Næsta fimmtudag, 6. nóvember, hefst hraðsveitakeppni sem mun standa í þijú kvöld. Hægt er að skrá sveitir í síma 41794. Bridsfélag Tálknafjarðar Eftir tvö kvöld í aðaltvímennings- keppni félagsins (af 4) er staða efstu para: Ólöf Ólafsdóttir — Bjöm Sveinsson 271 Brynjar Olgeirsson — Egill Sigurðsson 270 Jón H. Gíslason — Ævar Jónasson 265 Geir Viggósson — Símon Viggósson 245 Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag lauk Swiss sveita- keppni félagsins. Eftirtaldar sveitir urðu efstar. Stig: Þorvaldur Valdimarsson 130 Stefán Oddsson 104 Guðmundur Grétarsson 87 Guðmundur Baldursson 87 Með Þorvaldi spiluðu í sveit: Guðmundur Sigursteinsson, Her- mann Lámsson og Anton Gunnars- son. Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur, en annan þriðjudag hefst Butler-tvímenning- ur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridsfélag Hveragerðis Tveimur umferðum er ólokið í hraðsveitakeppninni og spennan í algleymingi. Staðan: Stig: Steini Þorvaldsson 134 Jón Guðmundsson 126 Sturla Þórðarson 124 Hans Gústafsson 119 Síðustu umferðimar verða spil- aðar á þriðjudag ki. 19.30 í Tunglinu. Saga til næsta bæjar ... Glasgow Stuttar ferðir í nóvember frá þriðjudegi til laugar- dags. Verðdæmi: Hótel Ingram í 2ja manna herbergi í 4 nætur kr. 15.960. FERÐASKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10, gengið inn frá Vonarstræti Símar 28635 og 12367 IDAGFRAKU0.00-17.00 STÆRSTA VOLVOSÝNINGIN HÉRLENDIS í NÝJUM OG STÓRGLÆSILEGUM SÝNINGARSAL SKEIFUNNIJ5 HEIÐLMSGESTIR: VOLVO 480 OG VOLVO 780 Á sýningunni eru allir fólksbílarnir fró Volvo af órgerð 1987, heiðurs- gestirnir tveir, Volvo 480, nýi framhjóladrifni fjölskyldu- og sportbfllinn, og Volvo 780 sem er nýja flaggskipið fró Volvo - sannkallaður lúxusvagn með eiginleika sportbílsins. Þó sýnum við vörubifreiðar af órgerð 1987 og Volvo Penta bótavélar. Þarna er þvf eitthvað fyrir alla og Volvoflotinn bfður þín f Skeifunni 15, gljófœgður og glœsilegur. SKEIFUNNI 15, SÍMI: 91-35200.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.