Morgunblaðið - 07.11.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.11.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986 BlÓHÖII Sími78900 Frumsýnir eina skemmtiiegustu mynd ársins 1986: STÓRVANDRÆÐI í LITLU KÍNA Jack Burton's in for some serious trouble and you’re in for some serious fun. beðið eftir. BIG TROUBLE IN UTTLE CHINA er í senn grin-, karate-, spennu- og ævintýramynd, full af tæknibrellum og gerð af hinum fróbæra leik- stjóra John Carpenter. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER A FERÐINNI MYND SEM SAMEINAR ÞAÐ AÐ VERA GÖÐ GRÍNMYND, GÖÐ KARATEMYND OG GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Kim Cattrall, Denni Dun, James Hong. Sérstök myndræn áhrif: Rlchard Edlund. Framleiðendur: Paul Monash, Keith Barish. Leikstjóri: John Carpenter. Myndin er f DOLBY STEREO og sýnd ( 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð bömum innan 12 ira. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. ÍKLÓM DREKANS Hún er komin aftur þessi frá- bæra karatemynd með hinum eina sanna Bruce Lee, en þessi mynd gerði hann heimsfrægan. „Enter the dragon" er besta kar- atemynd allra tíma. Aðalhlutverk: Bruce Lee, John Saxon, Anna Capri, Jim Kelly, Bob Wall. Leikstjóri: Robert Clouae. Bönnuð bömum innan 12 óra. Sýndkl. 6,7,9og 11. ISVAKA KLEMMU Aðalhlutverk: Danny De Vlto og Bette Midler. Leikstjórar: Jim Abrahams, David Zuckers, Jerry Zucker (Airplane). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. RUTHLESS fePEOPLE* HELLISBÚARNIR — Hækkað verð. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 7og 11. EFTIR MIÐNÆTTI |*** A.J. MbL - ★ ★ Sýndkl.5,7,9og11. Sýnd kl. 5. Wt Ofærutjakkar Omissandi í ferdalagid tir, togar, dregur, rftir 3500 kg. egur aJeins 12 kg. ’entar: ændum ’erktökum ’já/parsveitum ofi. 1 ÞDR F= ARMULA 'i‘1 ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir í kjallara Hlaðvarpans: HIN STERKARI eftir August Strindberg. SÚ VEIKARI eftir Þorgeir Þorgeirason. Sýn. laugardag kl. 17.00. Sýn. sunnudag kl. 17.00. Uppl. um miðasölu á skrifst. Alþýðuleikhússins í síma 15185 frá kl. 14.00-18.00. Frumsýnir söngleikinn: „KÖTTURINN SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR" cftir Ólaf Hauk Símonarson, í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 50184. Velkomin í Baeýarbíól 43 Þá er hann komlnn aftur, hryllingurinn sem við höfum beðiö eftir, því brjálæðingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Eftir rúma tvo áratugi á geóveikrahæli er hann kænni en nokkru sinni fyrr. Myndin varfrumsýnd íjúli sl. í Bandarikjun- um og fór beint á topp 10 yfir vinsælustu myndirnar þar. Leikstjóri: Anthony Perkins. Aóalhlutverk: Anthony Perklns, Diana Scarwid. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auðveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík MBO 19 OOO DRAUMABARN Hann elskaði telpuna sem heimurinn mun aldrei gleyma þvi hún var fyrir- mynd hans að ævintýrinu um „Lísu í Undralandi". Skemmtileg og hrífandi mynd þar sem furðuverurnar úr ævin- týrinu birtast Ijóslifandi. Blaöaummæli: „Draumabarn er einfaldiega frábær bresk mynd“. Sunday Tlmes. „Coral Browne sýnir sérlega góðan og yfirvegaðan leik“. Punch. „lan Holm og Coral Browne eru frábær i þessari skemmtilegu mynd sem er það sem allar myndir ættu að vera, hrífandi“. j Financial Times. Aðalhlutverk: Coral Browne, lan Holm, Peter C. Uagher. Leikstjóri: Gavin Millar. Sýndkl.3,5,7,9og 11.15. Wbnderiand was just a memory away..... 1SK JÓLINÆTUR ★★★★★I★★★★★ B.T. I Ekstra Bladet „Haganlega samsett mynd, vel skrifuð með myndmál í huga“. ★ ★★ HP. Bönnuö bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 9. HANNA 0G SYSTURNAR Leikstjóri: Woody Allen. Sýndkl. 7.10. H0LD0GBL0Ð ★ ★ ★ A.I. Mbl. I Spcnnu- og ævintýra- | mynd. Barátta um auð og völd. Sýnd Id. 3,5.05,9 og 11.16. STUNDVISI * Eldfjörug gamanmynd með John Cleese. ★ ★★ Mbl. Sýndkl. 3,7.15og 11.16. HALENDINGURINN Bönnuö innan 16 ára. Sýnd Id. 3.16,6.15 og 11.16. ÞEIRBESTU ★ ★★ SV.Mbl. Sýndkl.3,6,7,9 og 11.16. BMX-MEISTARARNIR Stórglæsileg hjólreiðaratríði i þessarí frábæru mynd. Sýndkl. 3.10. MÁNUDAGSMYIVDIR ALLA DAGA K0NAN HVERFUR Frábær, dulþrungin spennumynd í ekta Hitchcock stil. Margaret Lockwood, Michael Redgrave. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. ÞRIÐIA MYNDIN í HITCHCOCK-VEISLU NYTT SIMANUMER 9-11-00 Brúðubíllinn í Keflavík Keflavík. Brúðuleikhúsið Brúðubíllinn undir stjóm Helgu Steffensen og Sigríðar Hannesdóttur kom í heimsókn til Keflavikur sl. sunnudag og skemmtu yngri kynslóðinni sem fjölmennti á sýn- inguna sem fram fór i Félagsbió. „Við höfum komið hingað á hveiju ári undanfarið," sagði Sigríður Hannesdóttir í samtali við Morgunblaðið. Hún sagði að yfir sumartímann færu sýningar fram úr Brúðubílnum sem ætti 10 ára afmæli um þessar mundir. En síðan flyttu þær sig inn þegar haust og vetur gengju í garð. Sýnd voru tvö leikrit, Brúðubíll- inn 10 ára og Úlfurinn og kiðling- amir sjö, fram komu um 40 brúður í leikritunum. Skemmtu bömin sér vel og var áberandi hve þau lifðu sig inní og tóku þátt í sýningunni af einlægni. Á myndinni eru frá vinstrí Sigríður Hannesdóttir með Gústa og Helga Steffensen með Lúlla að undirbúa sýninguna í Keflavík á sunnudaginn. Unga fólkið skemmti sér vel og tók þátt i sýningunni af mikilli innlifun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.