Morgunblaðið - 07.11.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.11.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986 Kvenna- byltingin Ný kynslóð er óðum að festa rætur á öldum ljósvakans. Tök- um sem dæmi þáttinn: í takt við tímann, sem er á dagskrá ríkissjón- varpsins rétt eftir kvöldfréttir á miðvikudögum. Síðasti þáttur var al- farið í höndum fjögurra ungmenna, þeirra Ásdísar Loftsdóttur, Elínar Hirst, Karítasar Gunnarsdóttur og haninn í hópnum var hinn góðkunni Jón Gústafsson. Ég er persónulega mjög ánægður með þá ákvörðun forráðamanna sjón- varps að fela þessu unga fólki hið vandasama verk að stýra sjónvarps- þætti í beinni útsendingu. Jón Gústafsson er að vísu vanur sjón- varpsmaður en það er ekki auðvelt fyrir stúlkurnar að stökkva inní slíkan þátt sem: í takt við tímann er. En enginn verður óbarinn biskup og mik- ilvægt er að leggja af djörfung þann grunn er sjónvarpið byggir á starf- semi sína á næstu árum og áratugum. Þá er að mínu viti ekki síður mikil- vægt að sjónvarpið nýti sér reynslu og þekkingu þeirra sem eldri eru. Væri óskandi að kynslóðabilið ill- ræmda fyrirfyndist ekki á starfsvett- vangi íslensks sjónvarps í framtíðinni. Þátturínn Ég flallaði nýlega um þáttinn: í takt við tímann og hef fáu við að bæta nema því að mér fannst tækni- stjómin á þætti númer 2 ekki jafn styrk og þá Jón Hákon Magnússon mætti með sjónvarpsbflinn uppí Há- skóla. Vorkenndi ég hálfpartinn Ásdísi Loftsdóttur þá hún lenti í raf- magnsstólnum. Hvað varðar við- fangsefni þáttarins þá var þar vikið að ýmsum áhugaverðum hlutum svo sem tískunni er tveir reykvískir tísku- kóngar kynntu, þá var borgarstjóra- frúin okkar, hún Ástríður Thoraren- sen, sótt heim og varð Davíð að láta sér nægja að sitja stilltur og prúður í skugga húsfreyju, þá upplýsti Kjart- an Gunnarsson, formaður útvarps- réttamefndar, landsmenn um flölmiðlabyltinguna en senn er von á fjölda útvarps- og sjónvarpsstöðva og loks ræddi Jón við tvo islenska hljómplötuútgefendur er lýstu ástandinu á hljómplötumarkaðinum. Efni þáttarins var sum sé í takt við tímann. Væri betur að þessi þáttur færðist svolítið aftar í dagskránni til dæmis til kl. 8.45. Sigurveig Stöð 2 rændi tveimur ágætis fréttamönnum frá ríkissjónvarpinu þeim Páli Magnússyni og Sigurveigu, Jónsdóttur. í gærdagsgrein minntist ég á Pál fréttastjóra og nú er komið að Sigurveigu. í miðvikudagsfréttum Stöðvar 2 hreyfði Sigurveig við máli sem ekki má liggja í þagnargildi. Neyð þeirra mörgu einstaklinga er bíða eftir öruggu húsnæði hjá Borg- inni. Hér er gjaman um að ræða fullorðið fólk er hrekst á milli leigu- herbergja og hefir sumt ekki nema 7.000 krónur til að lifa af yfir mánuð- inn þegar leigan hefir verið greidd. Góðærið margfræga sneiðir sennilega fram hjá þessu fólki. Þá tjáði Sigur- veig sjónvarpsáhorfendum að hér væru einstæðar konur I meirihluta og heimsótti hún tvær slíkar. Heim- sókn Sigurveigar leiddi hugann að Málfríði Sigurðardóttur alþingis- manni er mætti fyrr um kveldið fyrir framan sjónvarpsvélamar en Málfríð- ur hefir lagt fram frumvarp á Alþingi er veitir heimavinnandi húsmæðrum Iífeyrisréttindi og raunar fleiri aJ- menn mannréttindi. Þegar Málfríð- ur var spurð hvað hún héldi að frumvarpíð kosti landsmenn þá spurði hún á móti: Hafiði hugleitt þær fjár- hæðir sem heimavinnandi húsmaeður spara samfélaginu? Góð spuming handa körlunum að glíma við á næstu spástefnu. Ólafur M. Jóhannesson. ÚTVARP / SJÓNVARP Stöð tvö: Klassapíur Á dagskrá 1030 Stöðvar tvö í 1U kvöld er banda- ríski gamanþátturinn Klassapíur, eða „The Gold- en Girls" eins og hann nefnist á frummálinu. Þátturinn fjallar um fjórar rosknar konur, sem ákveða að fara til Flórída, til þess að eyða þvi sem eftir er lífsins þar. Þær Ieggjast þó síður en svo í kör þama því ætíð er nóg RÚV Sjónvarp: Bolinn frá Bronx ■■■■ Á dagskrá sjón- 0040 varpsins í kvöld er myndin Rag- ing Bull, eðá „Bolinn frá Bronx“, eins og hún nefnist í íslenskri þýðingu. Mynd- inni, sem Robert De Niro fer með aðalhlutverkið í, er leikstýrt af Martin Scorcese. Hún fjallar um æfi hnefaleikamannsins Jake LaMotta, bolans frá Bronx. Hið fyrsta sem LaMotta lærði í þessu lífi, var að stela og fljúgast á — hvem- ig vera skyldi harðari af sér en næsti maður. Þar sem LaMotta var einstæð- ingur í eðli sínu og treysti engum, notaði hann barátt- una í hringnum til þess að fá útrás fyrir innbyrgða vanlíðan. En sömu hæfíleikar og gerðu LaMotta að hnefa- leikameistara komu honum á kné í einkalífinu. Hann fómar öllu fyrir heims- meistaratitilinn og auð- ævum þeim, er honum áskotnuðust, eyddi hann í vín og villtar meyjar. Svo fer þó að lokum að langþreytt og lúbarin eig- inkona hans yfirgefur og bróðir hans snýr við honum baki. Myndin er svart/hvít og er 128 mínútur að lengd. fyrir stafni og ekki verður sagt að þær séu sammála um alla hluti. Dorothy er fráskilinn kennari, sem veit sínu viti og lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Áttræð móðir hennar, Sophia, er með í för og þrátt fyrir háan ald- ur og heilsuleysi er hún kjamyrtust og ákveðnust þeirra kvenna. Rose er hins vegar ekki sérlega vel gef- in, en vill öllum vel og tekur hveiju sem hendir með pollýönnsku hugarfari. Blanche, sú sem á húsið, sem þær búa í, er ekta Suðurríkjadama; en auk þess sjálfselsk ekkja í ver- gjamara lagi. Þættir þessir hafa fengið mikið hrós gagnrýnenda blaða s.s. Variety, People Magazine og National En- quirer. UTVARP FOSTUDAGUR 7. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benedíktsson, Þorgrímur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál Hrlingur Siguröarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aðalsteins- dóttir les (10). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ljáðu mér eyra Umsjón. Málmfríður Sigurð- ardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Sigurður Einars- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Ör- lagasteinninn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (4). 14.30 Nýtt undir nálinni Elin Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Lesið úr forustugreinum landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarpið Stjórnendur: Kristín Helga- dóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir 17.03 Siödegistónleikar a. Hátíöarforleikur eftir Hugo Alfvén. Fílharmoníu- sveitin I Stokkhólmi leikur; Stig Westarberg stjórnar. b. Þrír sænskir þjóðdansar. Þjóðdansahljómsveit Gunn- ars Hahns leikur. c. Tvö rússnesk þjóðlög, Riddaramars og Stenka Rasin. Dom kósakkakórinn syngur; Serge Jaroff stjórn- ar. d. Þrír tékkneskir danskar eftir Bedrich Smetana. Rikisfílharmoníusveitin í Brno leikur; Frantisek Jilek stjórnar. 17.40 Torgiö — Menningar- mál Umsjón: Óðinn Jónsson. 18.00 Þingmál Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurð- arson flytur. (Frá Akureyri) 19.40 Létt tónlist 20.00 Lög unga fólksins Valtýr Björn Valtýsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka a. Rauðamyrkur Hannes Pétursson lýkur lestri söguþáttar síns. /Z SJÓNVARP FOSTUDAGUR 7. nóvember 17.55 Fréttaágrip á táknmáli 18.00 Litlu prúðuleikararnir (Muppet Babies). 16. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 2. nóvember. 18.55 Auglýsingarogdagskrá 19.00 Spítalalif (M*A*S*H). Sjötti þáttur. Bandariskur gamanmynda- flokkur sem gerist á neyöar- sjúkrastöð bandariska hersins í Kóreustríðinu. Að- alhlutverk: Alan Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.30 Fréttir og veður 20.00 Auglýsingar 20.10 Sá gamli (Der Alte). 21. Garöyrkju- maðurinn. Þýskur saka- málamyndaflokkur. Aöalhlutverk Siegfried Low- itz. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.10 Unglingarnir í frumskóg- inum Umsjón: Vilhjálmur Hjálm- arsson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.40 Þingsjá Umsjónarmaöur Ólafur Sig- urösson. 21.55 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 22.25 Á döfinni 22.35 Seinni fréttir 22.40 Bolinn frá Bronx (Raging Bull). Bandarísk verðlaunamynd frá 1980. Leikstjóri Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Cathy Moriarty, Joe Pesci og Frank Vincent. Saga hnefaleikamannsins Jakes La Motta sem kallaö- ur var Bolinn frá Bronx. Jake ólst upp í hörðum skóla og var vægðarlaus í hringnum. Hann hlaut mikinn og skjót- an frama en þoldi illa meðlætið enda sneri gæfan við honum bakinu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Atriði í myndinni eru ekki við barna hæfi. 00.50 Dagskrárlok STÖDTVÖ FÖSTUDAGUR 7. nóvember 17.30 Myndrokk. 18.30 Teiknimyndir. 19.00 Ástarhreiörið (Let There Be Love). Þegar tengdamóðir Tim- othys kemur í heimsókn finnst honum hún bera hann saman við fyrrum eigin- mann Judy. 19.30 Klassapiur (The Golden Girls). Þættir þessir fjalla um fjórar konur á miöjum aldri sem ætla að eyða hinum gullnu árum ævi sinnar á Florida 20.00 Fréttir. 20.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandariskur sakamálaþáttur. 21.30 Venjulegt fólk (Ordinary People). Bandarísk fjölskyldumynd með Donald Sutherland og Mary Tyler Moore i aðal- hlutverkum. Mynd þessi fjallar um þá breytingu og sálfræðilegu röskun er verð- ur innan fjölskyldunnar þegar einn meölimur henn- ar fellur frá. Leikstjóri: Robert Redford.QL 23. 30 Benny Hill. Breskur gamanþáttur. 24.00 Morðingjarnir (The Killers). Bandarísk kvikmynd með Lee Marvin, Angie Dickins- son og Ronald Reagan í aöalhlutverkum. Mynd þessi er sýnd í tilefni komu Reagans hingað til lands. 01.30 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. b. Ljóðarabb Sveinn Skorri Höskuldsson flytur. c. Rímur eftir Sigurð Breið- fjörð. Sveinbjörn Beinteins- son kveður. 21.35 Sígild dægurlög 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Frjálsar hendur Þáttur í umsjá llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir 00.05 Næturstund I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 1.00 Dagskrárlok Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. FOSTUDAGUR 7. nóvember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Kristjáns Sigurjóns- sonar. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfússon- ar. 13.00 Bót f máli Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Allt á hreinu Stjórnandi: Bertram Möller. 16.00 Endasprettur Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyöi um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni og Vigni Sveinssyni. 3.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP RJEYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30—18.30 Svæöisútvarp fyr- ir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 18.00—19.00 Svæöisútvarp fyr- ir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. 98*9 msmm FOSTUDAGUR 7. nóvember 06.00—07.00 Tónlist í morg- unsáriö. Fréttir kl. 7.00. 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin og ræðir við hlustendur til há- degis. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrirflóamarkaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar og spjallar viö hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00—22.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist og kannar hvað næt- urtífiö hefur upp á að bjóða. 22.00—04.00 Jón Axel Ólafs- son. Nátthrafn Bylgjunnar leikur létta tónlist úr ýmsum áttum og spjallar við hlust- endur. 04.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.