Morgunblaðið - 29.11.1986, Síða 46

Morgunblaðið - 29.11.1986, Síða 46
46 MOIÍGUNBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 Viðureign íslend- inga og Sovétmanna SKÁK Bragi Kristjánsson Viðureign íslendinga og Sovét- manna á Olympíuskákmótinu vakti mikla athygli og erlendar frétta- stofur kepptust við að hrósa Islend- ingum fyrir hetjulega baráttu. íslendingar voru sagðir sterkasta skákþjóð veraldar miðað við fólks- fjölda og skákmál á íslandi fengu mikla umflöllun. Ekki er aetlunin að íjalla um frá- sagnir erlendra fréttamiðla af íslandi heldur rekja skákimar við Sovétmenn. 1. borð: Hvítt: Kasparov. Svart: Helgi Ólafsson. Drottningarbragð. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 - d5, 4. Rc3 - Be7, 5. Bg5 - h6, 6. Bxf6 - Bxf6, 7. e3 - 0-0, 8. Hcl - c6, 9. Bd3 - Rd7, 10. 0-0 dxc4, 11. Bxc4 — c5. Helgi beitir nýjung, sem Karpov notaði gegn Kasparov í 10. ein- vígisskákinni í London í sumar. Önnur leið er 11. — e5, 12. h3 - exd4, 13. exd4 — Rb6, 14. Bb3 - Bf5, 15. Hel - a5, 16. a3 - He8, 17. Hxe8+ - Dxe8, 18. Dd2 - Rd7, 19. Df4 - Bg6, 20. h4 og hvítur stendur betur (Kasparov — Karpov, 22. einvígisskák, Len- ingrad 1986). Helgi hættir sér óhræddur út í byrjun, sem Kasparov hefur marg- sinnis teflt gegn Karpov, en velta má fyrir sér, hvort ráðlegt er að tefla við heimsmeistarann á heima- velli hans. 12. De2 — a6, 18. Hfdl — cxd4, 14. Rxd4 - De7, 15. Re4 - Bd5!, 16. Dh5 - Kasparov bregður hér út af 12. einvígisskákinni við Karpov í Lon- don í sumar. Þeirri skák lauk með jafntefli eftir 16. Rf3 — Bb8, 17. Dd2 - b5, 18. Be2 - Rf6, 19. Rxf6+ - Dxf6, 20. Dd4 - Bb7, 21. Dxf6 o.s.frv. 16. - Hd8, 17. Bfl - Bb8 Ekki 17. - f5?, 18. Rxe6! - fxe4, 19. Rxd8 — Dxd8, 20. Dxe5 og hvítur vinnur. 18. Da5 - b6, 19. Dc3 - Ekki 19. Rc6 — Dh4 og svartur hótar 19. — Dxh2 mát, 19. — bxa5 og 19. — Dxe4. 19. - Bc6, 20. Rc6 - Bxc6, 21. Dxc6 - Ha7, 22. g3 - b5, 23. b3 - Hf8, 24. Be2 - Rf6, 25. Rxf6+ Dxf6, 26. Db6 - De7, 27. Hc6 - Be5, 28. Bf3 - Hb8, 29. Da5 - Bc7, 30. Dc3 - Hb6, 31. h4 - g6, 32. Hc5 - Hb8, 33. h5 - g5, 34. Hc6 - Bb6, 35. Kg2 - b4, 36. De5 - Hc7, 37. Hdd6 - Hxc6, 38. Hxc6 - Dd8,39. Bg4 - Hb7? Helgi leikur afgerandi afleik í tímahraki. Hann átti ef til einhveija möguleika til að halda endataflinu eftir 39. — Dd5+, 40. Dxd5 — exd5, 41. Hxh6, þótt hvítur eigi peði meira. 40. Bxe6! — fxe6, 41. Dxe6+ og Helgi gafst upp, því hann er algjörlega vamarlaus, t.d. 41. — Kh7, 42. Dxh6+ - Kg8, 43. Hg6+ - Kf7, 44. Dh7+ - Ke8, 45. Hg8, mát. 2. borð: Hvítt: Jóhann Hjartarson. Svart: Karpov. Spænskur leikur. I. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 - a6, 4. Ba4 - Rf6, 5. 0-0 - Be7, 6. Hel - b5, 7. Bb3 - d6, 8. c3 - 0-0, 9. h3 - Bb7 Karpov heldur sig við Zaitsev- afbrigðið, sem hann tefldi tvisvar með litlum árangri í heimsmeistara- einvíginu við Kasparov fyrr á þessu ári. Aðrir algengir leikir í stöðunni em 9. — Ra5, 9. — Rb8, 9. — Ra5 og 9. — h6. 10. d4 - He8, 11. Rbd2 Englendingamir, Nunn og Chandler, hafa fengið stutt jafn- tefli í skákum við Karpov með 11. Rg5 - Hf8, 12. Rf3 - He8, 13. Rg5 o.s.frv. Jóhann teflir greinilega ekki upp á jafnteli gegn heims- meistaranum fyrrverandi, en til greina kom að leika 11. Rg5 — Hf8, 12. Rf3 - He8, 13. Rbd2 til að eiga færri leiki eftir til að ná tímamörkunum eftir 40 leiki. II. - Bf8, 12. a4 - h6 Karpov hefur einnig leikið 12. — Dd7 í þessari stöðu, og framhaldið varð 13. axb5 — axb5, 14. Hxa8 — Bxa8, 15. d5 og riddaranum hefur verið leikið til a5, d8 og e7, og mælt hefur verið með 15. — Rb8. 13. Bc2 - Hb8 Karpov bregður út af leiðinni í heimsmeistaraeinvíginu, enda hefur Jóhann ömgglega verið vel undir- búinn: 13. — exd4, 14. cxd4 — Rb4, 15. Bbl - c5, 16. d5 - Rd7, 17. Ha3 — c4 með geysiflókinni stöðu. 14. axb5 - axb5, 15. Bd3 - Bc8, 16. Rfl - Bd7, 17. Rg3 - Dc8, 18. Be3 - Db7, 19. dxe5 - Rxe5, 20. Ha7 — Dc8, 21. Rxe5 — dxe5, 22. Df3 - He6, 23. Bc2 - c5, 24. Rf5 - Kh7, 25. g4 - Hb7, 26. Hxb7 — Dxb7, 27. De2 — Bc6 Ekki 27. - Rxe4?, 28. Rg3 - Bc6, 29. Df3 og vinnur mann. 28. f3 - g6, 29. Rg3 - Rd7 Jóhanni hefur ekki tekist að ná neinum árangri með sókn sinni á kóngsvæng og verður nú að snúast til varnar. 30. h4 - c4, 31. b4 - Da8, 32. Ddl - Dd8, 33. h5 - Be7, 34. Kg2 - Bg5, 35. Dd2 - Kg7, 36. hxg6 — fxg6, 37. Bxg5 — hxg5, 38. Hal - Df6, 39. Re2 - Rf8, 40. De3 - Bd7 Fyrstu tímamörkum er náð og á Jóhann erfíða vöm fyrir höndum. Biskupinn á c2 er lokaður inni af eigin peðum og riddarinn á e2 á enga góða reiti. 41. Dgl - He7, 42. De3 - Hf7, 43. Ha7 - Re6, 44. Hal - Dd8, 45. Ha7 - Kf6, 46. Hal - Be8, 47. Hdl - db8, 48. Dgl - Hh7, 49. Hal - Bf7, 50. Ha6 - Dh8?! Jóhann hefur lítið annað getað gert í síðustu leikjum annað en að bíða. Karpov gefur honum nú tæki- færi til að koma riddaranum í spilið. Svartur hefði getað leikið 50. — Dd8, 51. De3 (svartur hótaði 51. — Dd2 ásamt 52. — Rf4+), 51. — Rf4+, 52. Rxf4 - gxf4, 53. Df2 - Dh8, 54. Dgl — Hh3 og hvítur er vamarlaus. 51. Rd4! - Dd8 Eftir 51. — exd4, 52. Dxd4n— Ke7, 53. Ha7+ - Kf8, 54. Ha8+ - Be8, 55. Dd6+ - Kf7 (55. - Kg7, 56. De7+ eða 55. — Kg8, 56. Dxe6+), 56. Ha7+ - Kg8 (56. - Kf6, 57. e5 mát), 57. Dxe6+ og hvítur vinnur. 52. Rxe6 - Dd2+, 53. Kg3 - Bxe6, 54. Hxe6+! - Annars vinnur svartur eftir 54. Bdl — Dxc3 ásamt 55. — Dd4 o.s. frv. 54. - Kxe6, 55. Db6+ - Kf7, 56. Dc7+ Kg8, 57. Db8+ - Kf7, 58. Dc7+ - Kg8, 59. Db8+ - Kg7, 60. Dxe5+ - Kh6 í þessari stöðu fór skákin í bið. Jóhann lék biðleik — 61. Db8 - Besti leikurinn. Jafnteflismögu- leikar hvíts byggjast á þráskákar- möguleikum vegna stöðu svarta kóngsins. Svartur má ekki drepa biskupinn á c2 61. — Dxc2 vegna 62. - Df8+ Hg7, 63. Dh8+ með þráskák. 61. — Dxc3, 62. e5 — Hvítur lokar skálínunni al — h8, svo að svarta drottningin komist ekki í vörnina til f6 eða g7. 62. - Del+, 63. Kg2 - Dd2+, 64. Kg3 - Karpov taldi 64. Kfl ömggari leið til jafnteflis, því ekki gengur 64. - Dcl+, 65. Kg2 - Dxc2+, 66. Kg3 og sama er hveiju svartur leik- ur, hann getur ekki komið í veg fyrir þráskák hvítu drottningarinn- ar. Eftir 64. Kfl - Dd7, 65. e6 - De7 (65. - Dxe6, 66. Df8+ - Hg7, 67. Dh8+ eða 65. - Dc7, 66. Df8+ - Dg7, 67. e7), 66. Dh2+ - Kg7, 67. De5+ og svartur getur ekki komist út úr þráskákinni með góðu móti. 64. - Dd7, 65. Be4 - Kg7 Nú hefði 65. — c3! getað reynst ■ Jóhanni erfiður leikur. 66. Db6 - Df7, 67. Kg2 - Kh6, 68. Dxb5 - Hh8,69. Dc6 - Hd8. Svarti hrókurinn er loksins kom- inn í spilið aftur. 70. b5 - De8 Svartur getur ekki sótt að hvíta kónginum með — Hd2+ ásamt — Df4, því svarta drottningin er bund- in við að valda peðið á g6. 71. Df6 - c3, 72. Bxg6 - Hd2+ eða 72. — Dxg6, 73. Dxd8 o.s.frv. 73. Kg3 - Dxg6 og keppendur sömdu um jafntefli, því þráskák er óhjákvæmileg: 74. Dh8+ - Dh7, 75. Df6+ - Dg6, 76. Dh8+ o.s.frv. 3. borð: Hvítt: Vaganjan Svart: Jón L. Árnason Enskur leikur I. Rf3 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. g3 — d5, 4. Bg2 — dxc4, 5. Da4+ — Rbd7, 6. Dxc4 - c5, 7. Db3 - Be7, 8. Rc3 - 0-0, 9. 0-0 - Hb8, 10. d3 - b5!? Hraustlega leikið, því eftir leikinn virðist staða svarts á drottningar- væng verða nokkuð losaraleg. Vaganjan tekst þó ekki að finna leið, sem gefur honum varanlega yfirburði. II. Bf4 - Hb6, 12. a4 - Baráttan um c4-reitinn er hafin. 12. - b4, 13. Rdl - Rd5, 14. Bd2 - Bf6,15. Re3 - Ba6,16. Habl - Vaganjan valdar peðið á b2 og ætlar í næsta leik að koma riddar- anum frá e3 til c4 og svara 17. — Bxa6 með 18. Dxc4. í því tilviki segði veikleiki bakstæða svarta peðsins á c5 til sín í framhaldinu. Jón bíður ekki eftir þessu heldur fer út í leikfléttu, sem leiðir til ein- földunar stöðunnar. 16. — Rc3!, 17. bxc3 — bxc3, 18. Dc2 — cxd2, 19. Rxd2 — Dc7 Staka svarta peðið á c5 er veikt, en ekki verður séð, að hvítur geti unnið það. 20. Hxb6 - raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Kaffisala í hliðarsal Seltjarnarneskirkju á morgun, fyrsta sunnudag í aðventu kl. 15.30 til fjáröfl- unar fyrir kirkjubygginguna. Nefndin. Aðalfundur Vélbátaábyrgðarfélagsins Gróttu fyrir árið 1985 verður haldinn í húsi Slysa- varnafélagsins á Grandagarði laugardaginn 13. des. nk., og hefst kl. 15.00. Stjórnin. Vinahjáíp Basar Basarinn verður eins og venjulega að Hótel Sögu á morgun, sunnudag, kl. 2 e.h. Stórt og gott happdrætti og fallegir jólamunir. Stjórnin. þjónusta Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum. Sími 78077. Hringferð um landið Traustur sölumaður getur bætt við sig góð- um og fallegum jóla- og gjafavörum strax til hringferðar um landið. Upplýsingar í síma 36539. húsnæ íbúð óskast Góð 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir einhleypan forstjóra. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í símum 36160 og 15605. ^\uglýsinga- síminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.