Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 46
46 MOIÍGUNBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 Viðureign íslend- inga og Sovétmanna SKÁK Bragi Kristjánsson Viðureign íslendinga og Sovét- manna á Olympíuskákmótinu vakti mikla athygli og erlendar frétta- stofur kepptust við að hrósa Islend- ingum fyrir hetjulega baráttu. íslendingar voru sagðir sterkasta skákþjóð veraldar miðað við fólks- fjölda og skákmál á íslandi fengu mikla umflöllun. Ekki er aetlunin að íjalla um frá- sagnir erlendra fréttamiðla af íslandi heldur rekja skákimar við Sovétmenn. 1. borð: Hvítt: Kasparov. Svart: Helgi Ólafsson. Drottningarbragð. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 - d5, 4. Rc3 - Be7, 5. Bg5 - h6, 6. Bxf6 - Bxf6, 7. e3 - 0-0, 8. Hcl - c6, 9. Bd3 - Rd7, 10. 0-0 dxc4, 11. Bxc4 — c5. Helgi beitir nýjung, sem Karpov notaði gegn Kasparov í 10. ein- vígisskákinni í London í sumar. Önnur leið er 11. — e5, 12. h3 - exd4, 13. exd4 — Rb6, 14. Bb3 - Bf5, 15. Hel - a5, 16. a3 - He8, 17. Hxe8+ - Dxe8, 18. Dd2 - Rd7, 19. Df4 - Bg6, 20. h4 og hvítur stendur betur (Kasparov — Karpov, 22. einvígisskák, Len- ingrad 1986). Helgi hættir sér óhræddur út í byrjun, sem Kasparov hefur marg- sinnis teflt gegn Karpov, en velta má fyrir sér, hvort ráðlegt er að tefla við heimsmeistarann á heima- velli hans. 12. De2 — a6, 18. Hfdl — cxd4, 14. Rxd4 - De7, 15. Re4 - Bd5!, 16. Dh5 - Kasparov bregður hér út af 12. einvígisskákinni við Karpov í Lon- don í sumar. Þeirri skák lauk með jafntefli eftir 16. Rf3 — Bb8, 17. Dd2 - b5, 18. Be2 - Rf6, 19. Rxf6+ - Dxf6, 20. Dd4 - Bb7, 21. Dxf6 o.s.frv. 16. - Hd8, 17. Bfl - Bb8 Ekki 17. - f5?, 18. Rxe6! - fxe4, 19. Rxd8 — Dxd8, 20. Dxe5 og hvítur vinnur. 18. Da5 - b6, 19. Dc3 - Ekki 19. Rc6 — Dh4 og svartur hótar 19. — Dxh2 mát, 19. — bxa5 og 19. — Dxe4. 19. - Bc6, 20. Rc6 - Bxc6, 21. Dxc6 - Ha7, 22. g3 - b5, 23. b3 - Hf8, 24. Be2 - Rf6, 25. Rxf6+ Dxf6, 26. Db6 - De7, 27. Hc6 - Be5, 28. Bf3 - Hb8, 29. Da5 - Bc7, 30. Dc3 - Hb6, 31. h4 - g6, 32. Hc5 - Hb8, 33. h5 - g5, 34. Hc6 - Bb6, 35. Kg2 - b4, 36. De5 - Hc7, 37. Hdd6 - Hxc6, 38. Hxc6 - Dd8,39. Bg4 - Hb7? Helgi leikur afgerandi afleik í tímahraki. Hann átti ef til einhveija möguleika til að halda endataflinu eftir 39. — Dd5+, 40. Dxd5 — exd5, 41. Hxh6, þótt hvítur eigi peði meira. 40. Bxe6! — fxe6, 41. Dxe6+ og Helgi gafst upp, því hann er algjörlega vamarlaus, t.d. 41. — Kh7, 42. Dxh6+ - Kg8, 43. Hg6+ - Kf7, 44. Dh7+ - Ke8, 45. Hg8, mát. 2. borð: Hvítt: Jóhann Hjartarson. Svart: Karpov. Spænskur leikur. I. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 - a6, 4. Ba4 - Rf6, 5. 0-0 - Be7, 6. Hel - b5, 7. Bb3 - d6, 8. c3 - 0-0, 9. h3 - Bb7 Karpov heldur sig við Zaitsev- afbrigðið, sem hann tefldi tvisvar með litlum árangri í heimsmeistara- einvíginu við Kasparov fyrr á þessu ári. Aðrir algengir leikir í stöðunni em 9. — Ra5, 9. — Rb8, 9. — Ra5 og 9. — h6. 10. d4 - He8, 11. Rbd2 Englendingamir, Nunn og Chandler, hafa fengið stutt jafn- tefli í skákum við Karpov með 11. Rg5 - Hf8, 12. Rf3 - He8, 13. Rg5 o.s.frv. Jóhann teflir greinilega ekki upp á jafnteli gegn heims- meistaranum fyrrverandi, en til greina kom að leika 11. Rg5 — Hf8, 12. Rf3 - He8, 13. Rbd2 til að eiga færri leiki eftir til að ná tímamörkunum eftir 40 leiki. II. - Bf8, 12. a4 - h6 Karpov hefur einnig leikið 12. — Dd7 í þessari stöðu, og framhaldið varð 13. axb5 — axb5, 14. Hxa8 — Bxa8, 15. d5 og riddaranum hefur verið leikið til a5, d8 og e7, og mælt hefur verið með 15. — Rb8. 13. Bc2 - Hb8 Karpov bregður út af leiðinni í heimsmeistaraeinvíginu, enda hefur Jóhann ömgglega verið vel undir- búinn: 13. — exd4, 14. cxd4 — Rb4, 15. Bbl - c5, 16. d5 - Rd7, 17. Ha3 — c4 með geysiflókinni stöðu. 14. axb5 - axb5, 15. Bd3 - Bc8, 16. Rfl - Bd7, 17. Rg3 - Dc8, 18. Be3 - Db7, 19. dxe5 - Rxe5, 20. Ha7 — Dc8, 21. Rxe5 — dxe5, 22. Df3 - He6, 23. Bc2 - c5, 24. Rf5 - Kh7, 25. g4 - Hb7, 26. Hxb7 — Dxb7, 27. De2 — Bc6 Ekki 27. - Rxe4?, 28. Rg3 - Bc6, 29. Df3 og vinnur mann. 28. f3 - g6, 29. Rg3 - Rd7 Jóhanni hefur ekki tekist að ná neinum árangri með sókn sinni á kóngsvæng og verður nú að snúast til varnar. 30. h4 - c4, 31. b4 - Da8, 32. Ddl - Dd8, 33. h5 - Be7, 34. Kg2 - Bg5, 35. Dd2 - Kg7, 36. hxg6 — fxg6, 37. Bxg5 — hxg5, 38. Hal - Df6, 39. Re2 - Rf8, 40. De3 - Bd7 Fyrstu tímamörkum er náð og á Jóhann erfíða vöm fyrir höndum. Biskupinn á c2 er lokaður inni af eigin peðum og riddarinn á e2 á enga góða reiti. 41. Dgl - He7, 42. De3 - Hf7, 43. Ha7 - Re6, 44. Hal - Dd8, 45. Ha7 - Kf6, 46. Hal - Be8, 47. Hdl - db8, 48. Dgl - Hh7, 49. Hal - Bf7, 50. Ha6 - Dh8?! Jóhann hefur lítið annað getað gert í síðustu leikjum annað en að bíða. Karpov gefur honum nú tæki- færi til að koma riddaranum í spilið. Svartur hefði getað leikið 50. — Dd8, 51. De3 (svartur hótaði 51. — Dd2 ásamt 52. — Rf4+), 51. — Rf4+, 52. Rxf4 - gxf4, 53. Df2 - Dh8, 54. Dgl — Hh3 og hvítur er vamarlaus. 51. Rd4! - Dd8 Eftir 51. — exd4, 52. Dxd4n— Ke7, 53. Ha7+ - Kf8, 54. Ha8+ - Be8, 55. Dd6+ - Kf7 (55. - Kg7, 56. De7+ eða 55. — Kg8, 56. Dxe6+), 56. Ha7+ - Kg8 (56. - Kf6, 57. e5 mát), 57. Dxe6+ og hvítur vinnur. 52. Rxe6 - Dd2+, 53. Kg3 - Bxe6, 54. Hxe6+! - Annars vinnur svartur eftir 54. Bdl — Dxc3 ásamt 55. — Dd4 o.s. frv. 54. - Kxe6, 55. Db6+ - Kf7, 56. Dc7+ Kg8, 57. Db8+ - Kf7, 58. Dc7+ - Kg8, 59. Db8+ - Kg7, 60. Dxe5+ - Kh6 í þessari stöðu fór skákin í bið. Jóhann lék biðleik — 61. Db8 - Besti leikurinn. Jafnteflismögu- leikar hvíts byggjast á þráskákar- möguleikum vegna stöðu svarta kóngsins. Svartur má ekki drepa biskupinn á c2 61. — Dxc2 vegna 62. - Df8+ Hg7, 63. Dh8+ með þráskák. 61. — Dxc3, 62. e5 — Hvítur lokar skálínunni al — h8, svo að svarta drottningin komist ekki í vörnina til f6 eða g7. 62. - Del+, 63. Kg2 - Dd2+, 64. Kg3 - Karpov taldi 64. Kfl ömggari leið til jafnteflis, því ekki gengur 64. - Dcl+, 65. Kg2 - Dxc2+, 66. Kg3 og sama er hveiju svartur leik- ur, hann getur ekki komið í veg fyrir þráskák hvítu drottningarinn- ar. Eftir 64. Kfl - Dd7, 65. e6 - De7 (65. - Dxe6, 66. Df8+ - Hg7, 67. Dh8+ eða 65. - Dc7, 66. Df8+ - Dg7, 67. e7), 66. Dh2+ - Kg7, 67. De5+ og svartur getur ekki komist út úr þráskákinni með góðu móti. 64. - Dd7, 65. Be4 - Kg7 Nú hefði 65. — c3! getað reynst ■ Jóhanni erfiður leikur. 66. Db6 - Df7, 67. Kg2 - Kh6, 68. Dxb5 - Hh8,69. Dc6 - Hd8. Svarti hrókurinn er loksins kom- inn í spilið aftur. 70. b5 - De8 Svartur getur ekki sótt að hvíta kónginum með — Hd2+ ásamt — Df4, því svarta drottningin er bund- in við að valda peðið á g6. 71. Df6 - c3, 72. Bxg6 - Hd2+ eða 72. — Dxg6, 73. Dxd8 o.s.frv. 73. Kg3 - Dxg6 og keppendur sömdu um jafntefli, því þráskák er óhjákvæmileg: 74. Dh8+ - Dh7, 75. Df6+ - Dg6, 76. Dh8+ o.s.frv. 3. borð: Hvítt: Vaganjan Svart: Jón L. Árnason Enskur leikur I. Rf3 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. g3 — d5, 4. Bg2 — dxc4, 5. Da4+ — Rbd7, 6. Dxc4 - c5, 7. Db3 - Be7, 8. Rc3 - 0-0, 9. 0-0 - Hb8, 10. d3 - b5!? Hraustlega leikið, því eftir leikinn virðist staða svarts á drottningar- væng verða nokkuð losaraleg. Vaganjan tekst þó ekki að finna leið, sem gefur honum varanlega yfirburði. II. Bf4 - Hb6, 12. a4 - Baráttan um c4-reitinn er hafin. 12. - b4, 13. Rdl - Rd5, 14. Bd2 - Bf6,15. Re3 - Ba6,16. Habl - Vaganjan valdar peðið á b2 og ætlar í næsta leik að koma riddar- anum frá e3 til c4 og svara 17. — Bxa6 með 18. Dxc4. í því tilviki segði veikleiki bakstæða svarta peðsins á c5 til sín í framhaldinu. Jón bíður ekki eftir þessu heldur fer út í leikfléttu, sem leiðir til ein- földunar stöðunnar. 16. — Rc3!, 17. bxc3 — bxc3, 18. Dc2 — cxd2, 19. Rxd2 — Dc7 Staka svarta peðið á c5 er veikt, en ekki verður séð, að hvítur geti unnið það. 20. Hxb6 - raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Kaffisala í hliðarsal Seltjarnarneskirkju á morgun, fyrsta sunnudag í aðventu kl. 15.30 til fjáröfl- unar fyrir kirkjubygginguna. Nefndin. Aðalfundur Vélbátaábyrgðarfélagsins Gróttu fyrir árið 1985 verður haldinn í húsi Slysa- varnafélagsins á Grandagarði laugardaginn 13. des. nk., og hefst kl. 15.00. Stjórnin. Vinahjáíp Basar Basarinn verður eins og venjulega að Hótel Sögu á morgun, sunnudag, kl. 2 e.h. Stórt og gott happdrætti og fallegir jólamunir. Stjórnin. þjónusta Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum. Sími 78077. Hringferð um landið Traustur sölumaður getur bætt við sig góð- um og fallegum jóla- og gjafavörum strax til hringferðar um landið. Upplýsingar í síma 36539. húsnæ íbúð óskast Góð 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir einhleypan forstjóra. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í símum 36160 og 15605. ^\uglýsinga- síminn er 2 24 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.