Morgunblaðið - 11.12.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986
9
HLUTABRÉFASJÓÐURINN HF.
Kaupir þú hlutabréf í Hlutabréfasjódnum hf.
fyrir áramót eru þau frádráttarbær frá skatt-
skyldum tekjum, upp aö vissri upphæö (áriö
1985 var upphæðin 34.000 kr. fyrir
einstakling og 68.000 kr. fyrir hjón). Auk þess
veröa árlegar arögreiðslur af bréfunum, allt aö
10%.Nafnverö hlutabréfanna er 10.000,
50.000 og 100.000 kr. Verö á 10.000 kr. bréfi
erídag, 11. desember 1986 kr. 10.100-.
Ath. fram til áramóta hækkar gengi bréfanna
daglega miðað viö 15% ársvexti.
Hafið samband viö sölumenn Kaupþings.
Eftirfarandi skuldabréf
eru nú til sölu hjá
verðbréfadeild Kaupþings
Ávöxtun umfram verób. Binditími
Lind hf. 11,5% 0-3 ár
Búnaðard. SÍS 10-11,5% 4 mán-3ár
Glitnir hf 11,25% 3 ár
Samvinnusj. ísl. 9,5-11,5% 4mán-1,5 ár
Skuldabréf
með fasteignaveði 13,5-16% 1 -7 ár
Einingabréf 1 nú 15-16%* alltaf laus
Einingabréf 2 nú 10-11%* alltaf laus
Einingabréf 3 nú 19-21%* alltaf laus
* Ekki er tekid tillit til 0.5% stimpilgjalds og 2% inn-
lausnargjalds.
Sölugengi verðbréfa 11. desember 1986:
Ymis verðbréf
SIS br.
SS br.
Kóp. br.
Lind hf. br.
Hlutabréfamarkaðurinn hf.
19851. fl. 13.961,-pr. 10.000,-kr.
1985 1. fl. 8.286,- pr. 10.000,- kr.
1985 1. fI. 8.027,- pr. 10.000,- kr.
1986 1. fl. 7.879,- pr. 10.000,- kr.
1986 l.fl. 10.100,-pr. 10.000,-kr.
Óverðtryggð veðskuldabréf
Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári
20%
vextir
15,5%
vextir
20%
vextir
15,5%
vextir
90
82
77
71
87
78
72
67
86
77
72
66
82
73
67
63
Verðtryggð veðskuldabréf
14% áv. 16% áv.
Láns- Nafn- umfr. umfr.
tími vextir verðtr. verðtr.
Einingabréf
Gengi
Raunáv. Raunáv.
sl.4 mán. sl. 6 mán.
Einingabr. 1 kr. 1.800,- 15,76%
Einingabr.2 kr. 1.095,- 10,01%
Einingabr. 3 kr. 1.118,- 19,5%
4% 93,43 92,25
4% 89,52 87,68
5% 87,39 84,97
5% 84,42 81,53
5% 81,70 78,39
5% 79,19 75,54
5% 76,87 72,93
5% 74,74 70,54
5% 72,76 68,36
5% 70,94 63,36
Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf.
Dagana 10.11.-21.11.1986 Hæsta % Lægsta % Meðaláv.%
Öll verðtr. skuldabr. 25 9,25 16,42
Verðtr. veðskuldabréf 19,42 13,5 15,47
uT ItlH
KAUPÞING HF\
Húsi verslunarinnar ©68 69 88
[ Tvelr ftindir i sameinuðu þingi! gær:
Ekki unnt aðtaka
neitt mál fyrir
I lltandaffHkrárumræður um sölu Bor^arapítalans á fimmtudaginn?
I EUl r* u.1 Uk« nritl mil f jrrir á AH—«i I |*r r
Vt* auurir >i .. Og ráéhcrrmr nra Qvmwdi. 1
r MMfc. **rid faoðaðii i ■■■rinuðn þmsi A hmmm fjrrri.
kL lá«0. voru Uu nál á dmc'krá. o* á kinum riteri. ■*■ I
ri tmmdimmm Uuk. niu mál á áMgwkrk.
fjrrra funduira kraddi nrri afi pm» kid fjrrrin.
r C.f.a (AbL-lírM lér IMrim Aonradáttir (IX-
I athycti á þri, nð cfcki tmfptt *var unvrfcir nm máhð hið fyrttn. VJ \
ð fynmiwm ham um knup rikia- nið varðaði ttcfnufarejrtin(U
Vinnulag Alþingis
Enginn vafi er á því að ný þingsköp skópu
skilyrði til greiðari og markvissari vinnu-
bragða Alþingis. Engu að síður hefur sagan
endurtekið sig að því leyti, að þingdeildir
hafa verið verkefnalitlar á köflum, það sem
af er þingtímans, með þeim óhjákvæmilegu
afleiðingum, að mörg mikilvæg mál hljóta að
hrannast upp til afgreiðslu í skammtíma - á
þeirri rúmri viku sem eftir lifir þingtímans fram
að þinghléi yfir jól og áramót. Vinnulag af
þessu tagi er ámælisvert. Staksteinar fjalla
iítillega um þetta efni í dag.
Ekkertdag-
skrármál
fyrirtekið
Nítján þingmál vóru á
dagskrá tveggja funda í
sameinuðu þingi síðast
liðinn fimmtudag. Ekk-
ertjjeirra var fyrir tekið.
A fyrri fundinum vóru
fyrirspurnir á dagskrá.
Þœr vóru ekki fyrir tekn-
ar vegna þess að annað
tveggja vóru fyrirspyrj-
endur fjarverandi eða
ráðherrar, sem spurn-
ingum var beint tiL
Á síðari fundinum
vóru tillögur tO þings-
ályktunar á dagskrá, en
framsögumenn þeirra
vóru ekki viðstaddir.
Þannig fóru þessir fund-
ir i vaskinn, ef nndan er
ftlciliw þingakapanmrfpða.
Nú kunna að vera eðli-
legar skýringar á fjar-
veru ráðherra og
þingmanna, dag og dag,
enda í mörg horna að lfta
hjá landsfeðrum. Við-
vera þingmanna á
vinnustað á fundatíma
Alþingis mœtti þó betri
vera. Þannig vóru, svo
dæmi sé tekið, aðeins
fjórir þingmenn (af 40)
viðstaddir framsögu Ói-
afs Þ. Þórðarsonar
(F.-Vf.) í neðri deild Al-
þingis, er hann mælti
fyrir frumvarpi sinu tfl
stjóraskipunarlaga nú i
vikunni: þingdefldarfor-
seti, ræðumaður sjálfur
og tveir aðrir þingmenn.
Fjarvera þingmanna á
auglýstum f undatima
þingdeflda er þó ekki
meginvandinn, þó um-
deild sé.
Röðun verk-
efna á þing-
tímann
Miklu máli skiptir að
dreifa þingmálum svo á
i þingtímann að hann nýt-
ist sem bezt. Þetta á ekki
sízt við um meginverk-
efni þingsins, löggjöfina.
Frumvarpssmíð hefur í
vaxandi mæli færzt frá
almennum þingmömium
tfl rfldsstjórnar, enda
undirbúningur og vinnsla
framvarpa oft á tíðum
viðamikið og flókið verk-
efni, sem krefst mikiilar
gagnasöfnunar og sér-
fræðiþekkingar. Rflds-
stjórair hafa hinsvegar
ekki gætt þess að dreifa
stjómarmálum yfir
þingtímann þann veg, að
hann nýtist sem bezt. Af
þessum sökum hafa verið
„eyður" í þingstörfum
eða hægagangur á köfl-
um en mál siðan hrúgast
upp rétt fyrir jói eða
þinghlé að vori og þá á
stundum afgreidd á
óeðlflega stuttum um-
fjöllunartímn. Þessi
háttur er ekki bezta
trygging vandaðra
vinnubragða.
Vinnubrögð
þingnefnda
Vinnulag þingnefnda
hefur og sætt gagnrýni.
Stijálir fundir i sumum
þingnefndum sem og
vinnulag að öðra leyti
hefur oft verið gagnrýnt
af einstökum þingmönn-
um.
Það skiptir og máli
fyrir störf þingsins í
heild, hvem veg þing-
nefndir tímasetja skil á
málum tfl þingdeflda,
ekkert siður en hvera
veg rfldsstjóra deflir nið-
ur stjómarmálum á
þingtímann. Mál þurfa
að sjálfsögðu mislanga
meðferð i þingnefndum,
enda mis mikflvæg, sum
einföld en önnur fjölþætt
að efni. Verkstjórar [for-
menn) þingnefnda gegna
hér mikflvægu hlutverki.
Veldur hver á heldur,
segir máltækið.
Undirbúningur mála,
hverskonar, í ráðuneyt-
um, i stjómskipuðum
nefndum (sem falið er
að vinna að frum-
varpssmíð), hjá fagaðil-
um (sem kallaðir cra til
ráðuneytis) og i þing-
flokkum (er hafa oft
síðasta orðið í undirbún-
ingi mála) er og nyög
þýðingarmikill. Vel
grundað og undirbyggt
þigmál á að öðru jöfnu
greiðari leið gegn um
þingið. Allur þessi und-
irbúningur, sem og
vinnulag þingsins yfir-
höfuð, ræðst að drýgst-
um hluta af verkstjóm-
inni, sem er að
viðamiklum hluta þjá
ríkisstjóra (ráðherrum),
en jafnframt þjá þing-
flokkurn (einkum þing-
flokkum stjórnarliða á
hverri tíð) — og að sjálf-
sögðu hjá þingforsetum,
sem annast fundarstjóm
og visst eftirlit með störf-
um þingnefnda. Þessi
verkstjórn má að ósekju
betur takast upp úr ára-
mótum en það sem af er
þingi. Slíkt er gjöriegt,
jafnvel á kosningaþingi,
þegar hugur þingmanna
er frekar utan þinghúss-
veggja en i annan tima
kjörtímabilsins.
Hann er kominn aft-
ur og kostar aðeins
1 «565stgr.
Mikið úrval af borðum
frákr. 5.520 stgr.
' ■! 1 I ^
BÚSTOFN
Smiðiuv.xji 6. Kópjvoqc stmar 4M70 44M4.
J3íúamaiha^uiinn
5’>
^^-taitisyötu 12-18
Opið laugardag 10-5
Sérhannaður bfll
Ford Escort 1.3 1985. Grósanseraöur m/
sóllúgu. Sportfelgur, low-porfile dekk,
Rallystýri, spoilerar framan og aftan. Ekinn
20 þ.km. Verð 460 þús.
BMW 316 82
Fallegur bíll. Ekinn 60 þ.km. Verö 320 þús.
Ford Escort 1100 1985
Rauöur. 5 dyra bíll með sóllúgu o.fl. Ekinn
33 þ.km. Verð 395 þús.
Ford Sierra 1.6 1985
30 þ.km. Hvítur, 5 dyra. Sem nýr. Verö 485
þús.
Honda Prelude 83
Sóllúga o.fl. aukahlutir. V. 480 þ.
Daihatsu Taft Diesel 82
82 þ.km. Góður jeppi. V. 300 þ.
Volvo 244 GL 82
40 þ.km. Sjálfsk. m/öllu V. 420 þ.
Ford Escort XR3I 84
33 þ.km. sóllúga o.fl. V. 480 þ.
Mazda 626 GLX 2.0 87
9 þ.km. 5 gíra V. 520 þ.
Fiat Uno 45 84
24 þ.km. Blár. V. 220 þ.
Galant GLX station 83
61 þ.km. 2.0 l.vél. V. 340 þ.
Buick Skylark 81
Grásans. 4 dyra, 4 cyl. V. 310 þ.
Pajero stuttur 86
13 þ.km. vökvastýri. V. 760 þ.
Opel Kadett 5 dyra 82
30 þ.km. Framdrifsblll.
BMW 318i 82
Brúnn, bein innspýtlng o.fl.
Citroen BX TRS 1984
Skipti ath. V. 400 þ.
Toyota Tercel 4x4 84
Tvílitur. 38 þ.km. V.445 þ.
Dodge Omni 2400 82
60 þ.km. Sjálfskiptur. V. 250 þ.
Daihatsu Charade 5 dyra 82
36 þ.km. Hvítur. V. 200 þ.
Fjöldi bifreiða á mjög hag-
stæðum greiðslukjörum.