Morgunblaðið - 11.12.1986, Side 15
MORGUNBLAÐEÐ, ETMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986
15
Af hverju er
HEIMSMYND
alltaf f fréttunum?
Af hverju er
HEIMSMYND
tfmaritið, sem tal-
að er um?
Af hverju er
HEIMSMYND
tímarit þeirra, sem
fylgjast með?
Desember 1986 kr. 2i
JÆJA JÓN BALDVIN
HVERNIG RÍKISSTJÓRN?
GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR
LEIKKONA í MJÖG
OPINSKÁU VIÐTALI
UNGVERJAR
PÓLVERJAR
VÍETNAMAR
SEM NÚ ERU ÍSLENDINGAR
***** ,* J
TISKAN
EINS OG HÚN
GERIST BEST
f. SÓLVEIG PÉTURSDÓTTIR
NY STJARNA SJALFSTÆÐISFLOKKS
AF ÞVIAÐ HEIMSMYND er eitt vandaðasta og glæsilegasta
tímarit, sem út hefur komið.
í HEIMSMYND eru viðtöl án hliðstæðu!
Greinar um allt bað, sem er efst á baugi; stjórnmál, tísku, li st-
ir, albióðamál, fólk og fleira.
HEIMSMYND ervettvangur beirra, sem vilja tjá sig af alvöru.
HEIMSMYND á erindi til allra beirra, sem vilja fylgjast með !
Áskriftasfmi: 622020
Tímaritið HEIMSMYND
Ófeigurhf., Aðalstræti4,101 Reykjavík.