Morgunblaðið - 11.12.1986, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 11.12.1986, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 Loks endaði sullið í sælu Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Auðunn Blöndal: Ég drekk ekki í dag, skáldsaga og reynslusaga, byggð á sönnum atburðum Útg.Skjaldborg 1986. Svenni er rétt tvítugur og vinnur hjá tölvuverzlunarfyrirtæki. Hann er efnilegur maður í alla staði, en einhver óeirð er í honum og honum hættir til að reyna að kyrra sálina með áfengisdrykkju. Hann stendur í þeirri trú, að enginn viti um þetta og viðurkennir ekki, að hann eigi við vandamál að stríða. Forstjórinn Jói er góður náungi og vill fyrir hvem mun hjálpa Svenna. Það verð- ur samstarfsstúlkan Hanna, sem leiðir Svenna fyrir sjónir, hvemig er komið fyrir honum. Hún býður honum inn á heimili sitt, aðstoðar hann og þrátt fyrir áreitni Laugu, gömlu kæmstu. sem er afbrýðis- söm, tekst þeim Svenna og Hönnu að vinna sigur í vínbaráttunni. Svenni heldur áfram á uppleiðinni í tölvufyrirtækinu og þau Hanna búa saman og em líklega orðin tölu- vert náin hvort öðm. Eftir að Svenni hefur ekki bragðað vín í nokkur ár ákveða þau Hanna að giftast. Þetta er alit mjög huggulegt, en Hanna þarf aðeins að bregða sér til Eng- lands í nokkra daga.Þar verður hún fyrir slysi og deyr. Því er nú verr og miður. METSÖLUBÓK- MÖGNUÐ LESNING Skáldsaga sem vakið hefur feikna athygli víða um lönd, orðið metsölubók og hlotið ein- staklega lofsamlega dóma. Sagan gerist við upphaf siðmenningar okkar fyrir 30.000 árum og höfundi tekst frábærlega að opna lesendum framandi heim forfeðra okkar með nútímalegu skáldverki af bestu gerð. Þjóð bjarnarins mikla er áhrifamikil og dulúðug sagaogum leið ólík flestum skáld- sögum sem komið hafa út á íslensku hin síðari ár. Fríða Á. Sigurðardóttir rithöfundur þýddi bókina af hreinni snilld. Þjóð bjarnarins mikla - mögnuð lesning. VAKA íjddofríl Samt stendur Svenni sig enn um hríð eins og hetja. Honum hafði þótt vænt um Hönnu, en það verður raunar ekki merkt, að hann syrgi hana neitt að ráði. Hann er dugleg- ur að fara á AA-fundi og er orðinn fullgóður með sig. Og honum verð- ur hált á því og allt í einu er hann búinn að kaupa sér koníakspela og þá er ekki langt í, að allt fari í vaskinn. Samt tekst honum. eins og alkahólista er vandi, að dylja dryklquna um hríð. Hann kynnist tveim ágætum stúlkum, Kollu og Maríu og þær verða umsvifalaust hrifnar af honum. Hann velur Maju til að byija með og fær hana með sér í vikudvöl í sumarbústað og drekkur stíft. Fær sig fulldrukkinn og ákveður að gera eitthvað í mál- inu. María getur ekki hjálpað honum, en kannski Kolla. Hún er líka hjúkrunarkona. En Kollu blö- skra ósköpin og hann endar á Vífílsstöðum og stendur sig eins og hetja. Þegar henni er lokið, hvað tekur þá við? Svenni sér, að hann verður að safna kröftum til að tak- ast á við nýtt líf og drífur sig í sveitina. í sveitinni rennur upp fyr- ir honum ljós: hann elskar Kollu og vill giftast henni. Sem betur fer vill hún líka giftast honum, svo að þetta er allt í fína. Köttur úti í mýri og svo framvegis... Ég veit ekki til, að Auðunn Blöndal hafí áður sent frá sér bók. Að minnsta kosti hef ég ekki lesið Auðunn Blöndal neitt eftir hann. Höfundur dregur enga dul á, að þetta er að ein- hveiju leyti lífsreynslusaga hans sjálfs, þótt skáldsöguformið sé not- að. Það er viðvaningsbragur á sögunni og persónumar óljósar, og ekki fannst mér Svenni beinlínis sá persónuleiki, að það sé sannfær- andi, hvað konur eru yfír sig hrifnar af honum. Nema hér komi til sög- unnar hin fræga vemdar- og móðurtilfínning, sem við konur margar emm haldnar, þegar áfeng- isneytendur em annars vegar. Sagan er skrifuð af einlægni og ákefð, sem er sjálfsagt að virða. Leiðbeinandi á kynningunni er KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR snyrti- og förðunarsérfræðingur. NO NAME og STARGAZER vörumar eru notaðar af make-up listamönnum um allan heim. Mesta litaúrval ^ ^ í bænum. Neon l'rtir fyrir discoljós og blacklights. varalitir (80 litir) augnskuggar gloss (16 litir) lökk augnblýantar varablýantar eyliner duft augnskuggar maskarar (17 litir) meik púöur cover-up hár gel crasycolor hártoppar Laugavegi 27 • Sími 19660 pur [ dag og á morgun kynnum viö NO NAME og STARGAZER snyrtivörumar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.