Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 SIEMENS SIWAMAT 276 Góð og hagkvæm þvottavél • l8þvottakerfi. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. •Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. •íslenskur leiðarvísir. •Gömlu góðu Siemens- gæðin. Komið í heimsókn til okkar: Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Hjá fólkinu í landinu - 25 ávörp og ræður úr forsetatíð dr. Kristjáns Eldjárns BÓKAÚTGÁFA Menningarsjóðs hefur gefið út bókina Hjá fólkinu í landinu eftir Kristján Eldjárn og flytur hún 25 ávörp og ræður úr forsetatíð hans. Þórarinn Eld- jám bjó ritið til prentunar, en það er gefið út í tilefni þess að Kristján hefði orðið sjötugur 6. desember. Á bókarkápu segir: „Hjá fólkinu í landinu geymir 25 ávörp og ræður Kristjáns Eldjáms (1916-82) úr for- setatíð hans 1968-80, en hann var í senn völundur á töluð orð og snjall rithöfundur enda telst verk hans í dýru gildi. Hér getur áhrifaríkan boðskap sem auðkennist einnig af snilld í máli og stíl þar sem upp- sprettulindir íslenskrar tungu niða. Tækifærisræður Kristjáns Eld- jáms heijast jafnan hátt yfir tilefni líðandi stundar og verða lesendum kærar. Höfundur þeirra kunni flest- um betur að sameina gömul og reynd sjónarmið liðinna alda tvíræð- ari viðhorfum samtíðarinnar og varpaði þannig fomu ljósi á nýtt svið. En umfram allt lét honum að ná eyrum áheyrenda sinna, vekja þá til athygli og kalla á liðsinni þeirra ef brýn verkefni eða mætar hugsjónir þurftu fulltingis með. Hann leitaði víða efnis í ávörp og ræður en lagði þó ávallt mesta rækt við íslenska menningu, sögu og tungu þjóðarinnar, líf og örlög fólksins í landinu. Stillt en seiðmögnuð rödd Kristjáns Eldjáms vakir í ávörpum hans og ræðum sem hér er safnað til bókar í tilefni af sjötugsafmæli höfundar 6. desember 1986. Hjá fólkinu í landinu vitnar um ágætan leiðtoga og menntamann sem átti töfra- sprota mælsku og listar." Bókin er 273 bls. að stærð. Kápu Dr. Krislján Eldjám gerði Sigurður Örn Brynjólfsson, en bókin er unnin í prentsmiðiunni Odda. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar RKÍ: Borgarspítalanum gefið hátíðnisogtæki KVENNADEILD Reykjavíkur- deildar Rauða kross tslands JÓLABÆKUR DYNGJU Úr lífi verkamanns. Rímur, Ijóð og lausavísur eftir Sigurð Óla Sigurðsson verkamann og sjó- mann frá Vigur við Djúp. GÓÐAR BÆKUR FRÁ DYNGJU Ferskeytlur. Úr safni Jakobínu Johnson skáldkonu í Seattle. Tilvalin gjöf til vina og frænda í Vesturheimi. I » U N N, S 6 6 V II 1 T UM YMSA MENN OG VIDHUHDI, LYSING LANDA OC PJÓDA OG NÁTTÚRUNNAU. KAl'KAD, taWHZKÍQ OÖ KOSI*l) umt siGunnua gunnahsson. Fyrsfa ár. | AKUliEYlU 1860. i*EIÍSrtf) í MtESTSIIlÐJO hOBDLR - OO AOSUWJM- DA.MiálK!', HJA D. UELGA5YM. Ókeypis heimsending á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, ásamt áritun útgefanda, ef pantaðar eru tvær eða fleiri bækur. Aðalheiður Tömasdóttir DRAGMAR OG ÆÐRI HAMDLEIÐSLA Skrásett af Ingvari AgnarssynT Iðunn. Sögurit um ýmsa menn og viðburði, lýsing landa ogþjóða og náttúrunnar. Þetta er Ijósprentuð útgáfa af elstu Iðunni sem kom út 1860 og var kostuð af Sigurði Gunnarssyni presti og alþingis- manni á Hallormsstað og Desjamýri. Draumar og æðri handleiðsia. Ingvar Agnarsson skráir í þessa bók af hógvœrð og vandvirkni frásagnir Aðal- heiðar Tómasdóttur eiginkonu sinnar. bókaútgáfa, Borgartúni 23,105 Reykjavík, box 5143,125 Reykjavík. S 91-28177,91-36638 og 91-30913 hefur gefið heila- og taugaskurð- lækningadeild Borgarspitalans hátíðnisogtæki af gerðinni CUSA. Verðmæti tækisins með aðflutningsgjöldum er um 4,6 millj. kr. Tækið var kynnt á sýningu, sem haldin var í Reykjavík sl. sumar í tengslum við 38. þing Sambands norrænna taugaskurðlækna. Nokk- ur reynsla er komin á notkun tækisins á Borgarspítalanum og hefur það reynst afar vel, segir í frétt frá Borgarspítalanum. Að- gerðir eru auðveldari en áður og þær taka mun skemmri tíma. Tækið hefur verið notað í flestum greinum skurðlækninga en ekki hvað minnst í heila- og taugaskurð- lækningum. Tækið brýtur niður vef eða sker hann með hátíðnibylgjum og sogar síðan í burtu. Með þessu tæki má fjarlægja sum heila- og mænuæxli betur og fljótar en áður og á hættuminni hátt. Frá afhendingu gjafarinnar. Stjóm kvennadeildar Reykjavíkurdeild- ar RKÍ tilkynnir forráðamönnum Borgarspítalans um gjöfina Hátíðnisogtækið, sem Borgarspítalanum barst að gjöf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.