Morgunblaðið - 11.12.1986, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 11.12.1986, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 39 Pólska stjórnin: Vísar mótmæl- um Dana á bug Varsjá, AP. PÓLSKA sfjórnin hefur vísað á bug mótmælum dönsku stjórnar- innar vegna hlerunartækja, sem fundust í danska sendiráðinu í Varsjá. Var auk þess látið að því liggja, að Danir kynnu að stunda hleranir í pólska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Gengi gjaldmiðla London, AP. BANDARÍKJADOLLAR lækkaði i gær gagnvart helztu gjaldmiðl- um heims nema Kanadadollar. Síðdegis í gær kostaði sterl- ingspundið 1,4255 dollara (1,4207), en annars var gengi doUarans þannig, að fyrir hann fengust 2,0110 vestur-þýzk mörk (2,0195), 1,6805 svissneskir frankar (1,6890), 6,5825 franskir frankar (6,6175), 2,2730 hoUenzk gyllini (2,2825) og 1.391,50 ítal- skar lírur (1.399,50). Verð á gulli hækkaði og var 390,50 dollarar únsan (386,75). Jerzy Urban, talsmaður pólsku stjómarinnar, sagði á fréttamanna- fundi í fyrradag, að danska sendi- ráðið ætti að leyfa pólskum yfirvöldum að rannsaka hlemnar- tækin. „Ef pólsk yfírvöld fá að skoða tækin, kanna hvar og hvenær þau voru framleidd, þá mun hugs- anlega verða ástæða til að rannsaka málið nánar,“ sagði Urban. Uffe Ellemann-Jensen, utanríkis- ráðherra Danmerkur, skýrði frá því fyrir rúmri viku, að fundist hefðu í danska sendiráðinu í Varsjá marg- ir afar næmir hljóðnemar. Hafði þeim verið komið fyrir í loftinu yfír mörgum skrifstofum og allir sam- tengdir. Sagði hann, að þessi fundur gæti spillt fyrir bættum samskipt- um þjóðanna. Urban sagði, að Pólveijar vildu hafa góð samskipti við Dani og „það er þess vegna, sem við höfum ekkert sagt um það, sem við höfum fundið í pólska sendiráðinu í Kaup- mannahöfn". Urban vildi þó ekki svara spumingum um við hvað hann ætti. Ég borða fisk sem aðalmáltíð þrisvar til fjórum sinnum í viku, sagði danski sjávarútvegsráðherrann, Lars Gammelgaard, á fréttamanna- fundinum, sem fisksalasamband Danmerkur efndi tii i Kaupmanna- höfn. Fisksala hefur orð- ið illa úti vegna um- hverfismálaumræðu Barátta hafin til að fá fólk til að borða fisk DANSKIR fisksalar vilja fá landa sína til að borða meiri fisk, bæði af þvi að það er hollt, segja þeir, og vegna verulegs samdráttar, sem hijáir fisksöluna í Dan- mörku um þessar mundir. -Umsvif sumra fiskbúðanna hafa dregist saman um meira en 50%, af því að viðskiptavinimir óttast, að eitthvað sé að fiskinum, sagði Henry Olsen, formaður físksala- sambandsins, á blaðamannafundi, sem haldinn var í Kaupmannhöfn á þriðjudag. -Og þar er engu öðru um að kenna en þessu sífellda tali um mengun, ekki síst í þingsölum. Fisksalarnir beita sér nú fyrir upplýsingaherferð til þess að auka fisksöluna, og styður sjávarútvegs- ráðuneytið, með Lars P. Gammelga- ard sjávarútvegsráðherra í broddi fylkingar, þessa baráttu þeirra. -Við getum bókað það, að fiskur- inn, sem við færum upp á diskinn, er ekki einasta hættulaus, heldur er hann hollur, sagði Gammelgaard á blaðamannafundinum. -Ef eitt- hvað er athugavert við físk, sem kemur á land, þá nær hann aldrei inn á borð hjá físksölunum, einfald- lega vegna þess að gæðaeftirlitið hjá okkur er svo strangt. Sjálfur borða ég físk sem aðalmáltíð þrisv- ar til fjórum sinnum í viku, sagði ráðherrann. Einn af starfsmönnum rannsókn- arstofu sjávarútvegsráðuneytisins, dr. Hans Olaf Bang, hefur lagt sitt af mörkum til að hjálpa físksölunum út úr þessari úlfakreppu. Hann ritar grein í fyrsta tölublað upplýsinga- ritsins, sem fisksalasambandið gefur út og dreifir í tilefni af her- ferðinni. Þar segir m.a., að fískur sé hollustuvara, og komi þar margt til. -Fiskur er ríkur að steinefnum og vítamínum. Þar að auki inniheld- ur hann fituefni, sem dregur úr hættu á blóðtappamyndun, segir m.a. í greininni. ALDREI □ BUBBI FRELSI TIL SOLU „Frelsi til sölu“ hefur verld lofað af gagnrýnendum og hvarvetna fengið stórkostleg- ar viðtökur. □ LYSTISNEKKJAN GLORIA (KASSETTA + BÓK) Ljóðasnælda no. 2 er komin út. Á þessari snældu lesa skáldin Anton Helgi Jónsson, Björk Guðmundsdóttir, Sjón, Einar Már Guðmundsson, Geir- laugur Magnússon, Steinþór Stefánsson og Þór Eldon úr verkum sínum. Útgáfa, sem gefur vísbendingu um þá grósku og fjöl- breytni, sem ræður ríkjum í íslenskri Ijóðagerð. Ath: Takmarkað upplag. Aðeins 200 útgefnar. H □ SMITHEREEIMS — ESPECIALLY FOR YOl) Ferskt og tilfinningarikt Bítlarokk, þar sem laglegar laglínur og rífandi gítarleikur bítur hlustandann í eyr- un. i □ STRYPERS - TO HELL WITH THE DEVIL Rokkarar krossins. Þungarokkssveit i sérflokki. Strypers flytja þungt og kraftmikið rokk sem um leið er melódískt og grípandi. □ WOODENTOPS - GIANT Sumir segja Woodentops arftaka Smiths. Breskirgagnrýnendursegja plötuna einhverja bestu plötu ársins Sendum í póstkröfu samdægurs NYJAR PLÖTUR: □Artists For Animals — Madness, Style Council, R. Wyatt o.fl. □ Bangles — Diffrent Light □ BAD — No. 10 Upping Street □ Blue Aeroplane — Tolerance □ James Brown — Gravity □ Kate Bush — The Whole Story □ Eric Clapton — August □ Cocteau Twins — Victorialand □ Leonard Cohen — Various Position □ E. Costello — Blood And Chocolate (Allar) □ Cure — Seventeen Seconds □ Cure — Faith □ Cure — Three Imaginary Boys □ Dead Kennedys — Frankenchrist □ DepecheMode — Black Celebration □ Dire Straits — Allar □ Doors — Waiting For The Sun □ Easterhouse — Contenders □ The Edge — Captive □ Einsturzende Neubauten — Halber Mensch □ The Enemy Within — A Touch Of Sunburn □ Frankie — Liverpool □ Imperiet — Synd □ Linton Kwesi Johnson — Forces Of Victory □ Grace Jones — Inside Story □ Killing Joke — BrighterThan AThou- sand Suns 12“45RPM □ New Order — State (ný) □ New Order — Perfect Kiss □ New Order — Blue Monday □ New Order — Ceremony □ Smiths — This Charming Man □ Smiths — Still III □ Smiths — Heaven Knows l’m Mis- erable □ Smiths — How Soon Is Now □ Smiths — That Joke Isn't Funny □ Smiths — The Boy With The Thorn In His Side □ Smiths — Bigmouth Strikes □ Smiths — Panic □ Smiths — Ask (7“) □ Woodentops — Good Thing □ Woodentops — Everyday Living — og margt margt fleira „Ég held ég taki ekki of stórt upp í mig þegar ég segi að „Frelsi til sölu" sé músíklega besta plata Bubba til þessa. ÁT—HP „Christian Falk (Imperiet) fer nostursamlegum höndum um Bubba og smekkvísum og er með smekklegar útsetningar og blaebrigðaríkar. AJ—ÞJóðv. „Tónlistin fellur vel að efninu, og hljómurinn er með því besta sem ég hef heyrt á íslenskri plötu. Aldrei betri Bubbi". ÁM—Mbl. „Frelsi til sölu er tvímælalaust besta íslenska plat- an sem komið hefur út á þessu ári og að mínu mati ein sú besta sem út hefur komið hér á landi í gegnum árin“. SÞS—OV " □ IMPERIET — SYND Spennandi plata. Tónlist- armennirnir, sem Bubbi vinnur „Frelsi til sölu“ með. Ein fremsta rokk- sveit Evrópu með splúnk- unýja plötu. Imperiet krafmiklir og i góðu formi. Hiklaust þeirra besta verk til þessa. □ Richard H. Kirk — Black Jesus Voice □ Kraftwerk — Electric Café □ New Order - 1981-1982 □ Nico — Camera Obscure □ Klaus Nomi — Simple Man □ Klaus Nomi — Best of □ Klaus Nomi — Klaus Nomi □ Anne Pigalle — Everything Could Be So Perfect □ Iggy Pop — Blah Blah Blah □ Pet Shop Boys — Disco □ Pretenders — Get So Close D Propaganda — Secret Wish D REM — Murmur □ REM — Fables Of The Reconstruct- ions D Paul Simon — Graceland □ Smiths — The Queen Is Dead □ Smiths — Meat Is Murder □ Smiths — Hatful Of Hollow □ Springsteen — Live 1975—1985 + flestar stúdíóplötur □ Stranglers — Dreamtime □ Stranglers — Over The Beaten Track □ Sting — Bring On The Night □ D. Sylvian — Gone To Earth □ Talking Heads — True Stories □ Tina Turner — Break Every Rule □ U2 - Allar D Suzanne Vega — Suzanne Vega □ Yello — The New Mix In One Go NÝJAR ÍSLENSKAR: □ Bubbi — Frelsi til sölu □ Megas — ( góðri trú D Megas — Allur □ Stormsker — Lifsleiöin(n) + Hitt er annaö mál □ Strax — Strax □ Sinfóníuhljómsveit íslands — I takt við tímann □ Að vísu — Visnavinir □ Sykurmolar — Einn mol’á mann □ Jól alla daga — Ýmsir Eigum fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af alls konar endurút- gáfum, Blues, Jazz, Soul, Rock'n Roll o.fl. o.fl. GÆÐA TÓNLIST ÁGÓÐUMSTAÐ gramm LAUGAVEGI 17 - SÍMI 91-12040
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.