Morgunblaðið - 11.12.1986, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 11.12.1986, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 65 Guðrún Helgadóttir SAMAN í HRING Lóa-Lóa horfir forvitin á heiminn — meö einu bláu auga og öóru brúnu! Þaö er lika oft erfitt aó skilja þetta fulloröna fólk. Sagan segir frá henni og öllum hinum krökkunum á heimilinu, uppátækjum og áhyggjum, gleöi og sorg. Reynslu þeirra og upplifun af umhverfi og furöuheimi mannlifsins er hér lýst á næman og gamansaman hátt. Sigrún Eldjárn gerói myndirnar. Ulf Stark EIN AFSTRÁKUNUM Þegar Simone skiptir um skóla kemst hún aö þvi aö einhver hefur gert smámistök, sem hún treystir sér ekki til aö leið- rétta. Þess vegna breytist hún alveg óvart I töffarann Slmon! Þetta er bók um vináttu og fjandskap, gleöi og sorg, um þaö hvernig hlutverkaskipti geta oröiö til þess aö maöur skilji llfið ögn betur. Bókin hlaut barnabókaverölaun Bonniers áriö 1984. Njöróur P. Njarövik þýddi. Helga Ágústsdóttir EF ÞÚ BARA VISSIR Þaö er ekki sérstaklega gaman aö eiga foreldra sem eru tlmaskekkja og lltiö fjör þegar vinirnir eru byrjaöir meó ein- hverjum og hafa engan tlma lengur. — Ætli þaö auöveldi ekki tilveruna aö fara I vinnu til Mallorca? — Lendir maöur þá (tómri vitleysu eóa er kannski betra aó búa hjá Spán- verjunum? — Söguhetjan stlgur aftur fótum á gamla fööur- landiö eftir viöburöarlkt sumar viö Miðjaröarhaf, sumar sem fór öóruvlsi en nokkurn óraói fyrir. Bo Green Jensen SUMARDANSINN • ■ ■ ■ . SUMARDANSINN er saga af tveimur 16 ára strákum, sem eru nánir vinir, þótt þeir séu mjög óllkir. Kvöld eitt I sumar- byrjun veróa þáttaskil I llfi þeirra, þegar þeir hitta Llsu, sæta og spennandi stelpu. Þau þrjú ákveða aö eyöa saman sumarfrlinu og fara I útilegu. Ekki Ifóur á löngu þar til samband þeirra þriggja tekur óvæntum breytingum, og sumardansinn dunar, en honum lýkur skyndilega þegar örlagarlkir atburöir taka aö gerast. Hildur Finnsdóttir þýddi. Auður Haralds EI.ÍAS, MAGGA OG RÆNINGJARNIR Elias er galvaskur. Fjölskyldan freistar gæfunnar á italfu, en eitt og annað vefst nú fyrir þeim. Er þaö nokkur furöa meö eitt stykki Möggu móöursystur I farteskinu. Og ekki gerir karlinn hann Misja hiutina einfaldari. — En foreldrum Ellasar hundleiðist. Þau taka upþ á aö gera ógurlega vitleysu, sem Ellas heldur aó hann neyöist til aö, leysa úr fyrir þau. Og þaö getur tekið hann tuttugu ár. „ELÍAS Á FULLRI FERГ — Ellas lætur aldrei deigan slga. Endurútgáfa. Tómstundabækur Iðunnar ÞRAUTIR OG GALDRAR, LEIKIR OG GRÍN Tvær bækur sem gott er aö draga fram I góöum félags- skap. í LEIKI OG GRÍN hefur verió safnað saman fjölda leikja viö allra hæfi. En ÞRAUTIR OG GALDRAR innlhalda ýmsar brellur og brögö og skyggnst er inn I leyndardóma hins fullkomna töframanns. Siguröur Bjarnason þýddi. HELGA ÁGÚSTSDOTTIR Bræöraborgarstlg 16 • 101 Reykjavlk • Sími 28555
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.