Morgunblaðið - 11.12.1986, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 11.12.1986, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 73 Kartöflubændur á Suðurlandi: Deilur vegna ósamræmis í innheimtu geymslugjalds NOKKRAR deilur eru i röðum kartöflubænda á Suðurlandi vegna innheimtu á geymslugjaldi af seldum kartöflum. Landssam- band kartöflubænda samþykkti að innheimta geymslugjald með líkum hætti og gert var á siðasta ári en einstakir bændur hafa gefið gjaldið eftir með samkomu- lagi við dreifingarfyrirtækin. Páll Guðbrandsson í Hávarðar- koti í Þykkvabæ, formaður Lands- samtaka kartöflubænda, sagði að á fulltrúaráðsfundi í samtökunum í bytjun nóvember hefði verið sam- þykkt að leggja geymslugjald á kartöflur og hafa það með svipuðu sniði og á síðasta ári. Gjaldið ætti að renna til bænda til að standa undir geymslukostnaði, svo sem rekstri afurðalána og kælivéla. Þetta hefði verið samþykkt með öllum greiddum atkvæðum og stjórn samtakanna síðan tilkynnt þetta til allra dreifingarfyrirtækj- anna. Síðan hefðu framleiðendur hjá einstökum dreifíngarfyrirtækj- um komið sér saman um að gefa geymslugjaldið eftir. Dreifingarfyr- irtæki í eigu framleiðenda, Ágæti, hefði eitt fyrirtækja innheimt geymslugjaldið og þar með verið með hærra verð á kartöflum en samkeppnisaðilamir og misst af sölu. Framleiðendur sem þar leggja inn væru að vonum sárir út í félaga sína. Sagði Páll að eitthvað yrði að gera í þessu og sagðist vera að athuga málið. Geymslugjaldið var ákveðið 90 aurar á mánuði á hvert kíló af kart- öflum og hefði staðið til að inn- heimta nú gjaldið fyrir fyrstu tvo mánuðina, nóvember og desember, samtals 1,80 krónur. Um sfðustu helgi var haldinn félagsfundur hjá Félagi kartöflu- bænda á Suðurlandi. Þar sauð upp úr út af geymslugjaldsmálinu og formaður félagsins, Guðni Guð- laugsson á Borg í Þykkvabæ, gekk af fundi. Verð á kartöflum til framleiðenda er ákveðið af sexmannanefnd en álagning í heildsölu og smásölu er ftjáls. Páll Guðbrandsson sagði að þetta fyrirkomulag gengi ekki eins og málum væri háttað í dag. Hann sagði að skynsamlegast væri að gefa allt verðið ftjálst úr því sem komið væri. Litprentuð bók um Andrés önd og félaga BÓKAÚTGÁFAN Setberg hefur gefið út „Við Andrés" sem er stór litprentuð bók um Andrés Önd og félaga. Það þarf tæpast að kynna Andr- és og félaga fyrir íslenskum lesend- um svo þekktir eru þeir hér sem annars staðar. Þessi bók skiptist í nokkra kafla: Úr dagbók Andr- esínu, Tómstundastörf Andrésar, Drottning undirdjúpanna, Raunir Andresínu, Andrés og ljóðlistin, Kaldir kúrekar. Hörður Haraldsson þýddi og hafði umsjón með íslensku útgáfunni. Bókin er 136 blaðsíður og í mjög storu broti. (FrMtatilkynninjj.) 'istan Laugavegi 99, sími16646. LAURA ASHLEY ATHYGLISVERÐ BOK UM DULRÆN MÁLEFNI Eina bókin um dulrœn efni nú jyrir jól. DRAUMAR OG ÆÐRI HANDLEIÐSLA Ingvar Agnarsson skráir í þessa bók af hógværð og vandvirkni frásagnir Aðalheiðar Tómasdóttur, eiginkonu sinnar. Helgi Vigfússon skrifar formála. Aðatheíður Tómasdóttir DRACIMAR OG ÆÐRI HANDLEIÐSLA Sktaseft al Ingvari Agnafssyrt UPPLAG Á ÞROTUM Dyngja bókaútgáfa, Borgartúni 23 105 Reykjavík, s 91-36638, 91-28177 og 91-30913. Dömupeysur og barnapeysur í úrvali Verzlunin er opin daglega frá 9—6 — líka laugardaga. > 11 PRJÓNASTOFAN Uðuntu Skerjabraut 1 v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 611680.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.