Morgunblaðið - 11.12.1986, Síða 75

Morgunblaðið - 11.12.1986, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 75 Hljómsveitln Mezzoforte. lista með laginu „Garden Party" árið 1983... A „No Limits" fáum við að heyra nýja spennandi hlið á Mezzoforte." „Platan „No Limits" með hljóm- sveitinni Mezzoforte er komin í hillur plötubúða, en þar tollir hún varla lengi. í sárabót er líklegt að hún ijúki upp vinsældlista heimsins innan skamms... Eitt lagið heitir „Nothing Lasts Forever", en það er allt í lagi því þessi tónlist fæst á plötu sem hægt er að spila aftur og aftur!“ „...nöfnin hljóma sem norræn væru, en tónlistin ekki. Hún hljóm- ar eins og bandarísk hljómlist leikin af topphljóðfæraleikurum og fylli- lega samanburðarhæf við það sem best gerist þar.“ Sem sjá má eru viðtökumar ekki dónalegar, enda var tími til kominn að veita menningarstraumum . til Bauna. :\ost muS1| r uruypcn r.Ww5jí?sfS-- UK itoltl »>* 1 * 10 001) gefa plötunni fímm og sex stjömur — hæstu gjöf. Má finna fyrirsagnir sem: „Takmarkalaus tónlist" — „Af hæsta gæðaflokki" og „Meiriháttar Mezzoforte“, ætli maður sér þá dul að þýða danskar fyrirsagnir á annað borð. Ekki eru umsagnimar verri: „Mezzoforte kom sem ferskur andblær inn á evrópska vinsælda- l Varm jazzfunk “ fra kolde egne Hér sjðst nokkrar af úrklippunum, sem um er fjallaö. Íml tiltops -jwssronrúnÆS** . . ..... ............ ........ ‘ Rainer fursti af Mónakó og dóttir hans Stephanía eru meðal vina gúrúsins. lesendur þessara síðna minnast þess e.t.v. að leikkonan dvaldist um hríð á stofnun Betty Ford vegna lyfja- misnotkunar sinnar. Trúnaðarvinir Taylor hafa sagt að hún minnist ekki einu sinni á verkjalyf lengur, þar sem að hún hafi verið frelsuð að Swamiji. „Hann horfði einu sinni á mig og sársaukinn hvarf á samri stundu", er haft eftir Liz. — Til þess að tryggja að hún kenndi sér einskis meins framar gaf gúrúinn henni möntru, eða þulu, sem enginn annar má fara með, en leikkonan ■jm Ryan O’Neal hefur verlð lœri- sveinn Swamiji um alllangt skelð. muldrar hana hins vegar í sífellu, telji hún að eitthvað bjáti á. Menn segja það vera dæmigert um hugarorku gúrúsins að Taylor hafi beygt sig í duftið fyrir honum, en alla jafna er hún mjög stærilát. Þegar gúrúinn tekur á móti fólki réttir hann því ekki höndina. Þess í stað verða gestimir að beygja sig, lúta höfði en horfa þó fast í augu hans og rétta höndina til hans, án þess að snerta hann. Þá kyssa þeir hendur sínar og leggja á fót meist- arans. „Frú Taylor sá áru [orkusvið] meistarans undir eins og knékraup þetta án umhugsunar. Slíkt er vald meistarans“, er haft eftir einum af helstu lærisveinum gúrúsins. Góðar gjafabækur FÓLKIÐ í FIRÐINUM Tvö bindi 400 bls. í stóru broti. Myndir og æviágrip 460 Hafnfirðinga. Vandaðar bækur, fróðleg heimildarrit. Ennþá fáanlegar á gamla verðinu. Sölustaður: Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími: 50764. Póstsendum ef óskað er. Útgefandi. HUGSAÐU UM ÖLL DÝRMÆTU AUGNABLIKIN demaní IILSANDER hefur sigraó heiminn undirstrikar persónuleika þinn Snyrtivöruverslunin Gla*slbæ. Rvk. Holtsapótek L.-mRhnnsvcf>l. Rvk Bylgjan Hamraborfi, Kópavoftl Snyrtihöllin Garðabæ Anetta KefláVik Vörusalan Akureýri Ninja Vestmannáeyjum Snyrtlvörubúðin Laugavegl 76. Rvk. Líbía Laugavegl. Rvk. Clara Laugávcgl, Rvk. Sara Bankastrætl. Rvk. Mirra Hafnarstrætl. Rvk. Gjafa- og snyrtivörubúðin Suðurverí. Rvk Nana vðivufeUi. Rvk. V 9~- / ■ de vl||Í: P LLI BETR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.