Morgunblaðið - 11.12.1986, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986
77
Síðasta sýningarhelgi
Skyldi UPP og NIÐUR vera orðinn
vinsælasti staðurinn í bænum
SAnNKOLLUÐ
E„6pan.elaar,.;«kf»«
annaðkvöldogálaugaraoy
í kvöld verða jólalögin allsráðandi í
liVKÓPU.
Daddi, ívar og Stebbi eru komnir í sitt
fínasta púss og hafa hengt jólagreinar
upp um alla veggi.
Risaskjárinn verður í gangi með efni frá
Music Box og Sky Channel.
Þetta er meiriháttar upphitun fyrir jóla
böllin.
1 lUHiui lUUIHUM .. «
L-r 3 L
U ILi OQ 16. janúa
SÆLGÆTIS-
POKAR
fyrir
JÓLATRÉS-
SKEMMTANIR
3 stærðir.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
Smiðjuvegur 11. Sími 641005
Staupasteinn
Jónas Hreinsson
frá Vestmannaeyjum
skemmtir gestum.
Y-bar
Smiðjuvegi 14,
Kópavogi. _
LADDl
( A S Ö G U )
SÍÐASTA SYNINGARHELGI
Nú er síðasta tækifærið að sjá
þessa frábæru skemmtidagskrá
Ladda á Sögu föstudaginn 1 2. og
laugardaginn 1 3. desember.
Miða- og borðapantanir daglega
frá kl. 16—19 í síma 20221.
GILDIHF
Nú bjóðum við í hádeginu og kl.
17-19 daglega glæsilegt jóla-
hlaðborð með úrvalshráefni frá
Kjötmiðstöðinni fyrir virkilega gott
verð. Aftelns kr. S95,-
Skinkusúpa, jöklasalat, grafsilung-
ur, reyktur lax, fiskpaté, 4 tegundir
af síld, köld salöt, grisakæfa, svína-
sulta, grísarúllupylsa, fiskréttur „au
gratin", sjávarréttir i sitrónuhlaupi,
saltfiskur, skata og hamsar.
Jólabrauð, svartpönnubrauð,
munkabrauð, 3ja korna brauðhleif-
ar, rúgbrauð.
Reyktur og saltaöur grísakambur,
léttsaltað grisalæri og skankar,
Bæjonnesskinka, kokteilspylsur,
hangikjöt, heitar og kaldar sósur,
6tegundirafmeðlæti.
HLAÐBORÐ
Heitur réttur dagsins
Rjómalagaö grísa-ragout
Uppskrift fylgir. Allar þessar kræsingar
eins og þú getur í þig látið fyrir aðeins
kr.
■
Allt áðurnefnt hrá-
efnifræðþúíKjöt-
mlðstöðinni.
ARTÍARHOLL
Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu.
Borðapantanir í síma .18833.