Morgunblaðið - 11.12.1986, Síða 78
78
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986
Frumsýnir:
AYSTU NÖF
Átján ára sveitadrengur kemur til
Los Angeles fyrsta sinn. Á flugvellin-
um tekur bróðir hans á móti honum.
Af misgáningi taka þeir ranga tösku.
Afleiðingarnar verða hrikalegri en
nokkurn óraði fyrir.
Hörkuspennandi glæný bandarisk
spennumynd { sérflokki. Anthony
Michael Hall, (The Breakfast Club)
f leikur Daryl 18 ára sveitadreng fró
lowa sem kemst í kast við harösvír-
uöustu glæpamenn stórborgarinnar.
Jenny Wright (St. Elmos Flre) leikur
Dizz veraldarvana stórborgarstúlku,
sem kemur Daryl til hjálpar.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 16 ára. Hækkaðverð.
DOLBY STEREO |
ÞAÐ GERÐIST í GÆR
** i» mi >a»\ iu»»ni
IXHW MO(H» MUSHI PI'MKIVS
uA1mhií iasi
ni^hi..r
Stjörnurnar úr St. Elmos Fire þau
Rob Lowe og Deml Moore, ásamt
hinum óviðjafnanlega Jim Belushi.
Sýnd í B-sal kl. 6,7,9 og 11.05.
Hækkaðverð.
CC[ DOLBY STEREO~|
Saniías
laugarásbió
SALURA
Frumsýnir:
LAGAREFIR
Ný þrælspennandi gamanmynd sem
var ein sú vinsælasta í Bandaríkjun-
um síðasta sumar. Robert Redford
leikur vararíkissaksóknara sem
missir metnaðarfullt starf sitt vegna
ósiðlegs athæfis. Debra Winger leik-
ur hálfklikkaöan lögfræöing sem fær
Redford í lið með sér til að leysa flók-
iö mál fyrir sérvitran listamann (Daryl
Hannah) sem er kannski ekki sekur,
en samt langt fré því aö vera saklaus.
Leikstjóri er Ivan Reitman, sá hinn
sami og gerði gamanmyndirnar
„Ghostbusters" og .Stripes".
Ummæli ertondra fjölmlðla:
.Legal Eagles er fyrsta flokks
skemmtun ..., sú gerð myndar sem
fólk hefur í huga þegar þaö kvartar
yfir aö svona myndir séu ekki fram-
leiddarlengur." Village Volce.
★ ★★ Mbl.
Sýnd kl. 6,7.05,9 og 11.16.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Dolby Stereo. Panavislon.
------ SALURB ----------
STICK
BURT REYNOLDS
S!KK
It’s his last chancE. And he’s going ta fight for it.
Endursýnum þessa frábæru mynd í
nokkra daga.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð bömum yngri en 16 ára.
SALURC
PSYCHOIII
Norman Bates er mættur aftur til
leiks.
Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony
Perklns.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Jóiamynd 1986:
LINK
Spennumynd sem fær hárin til að
rísa. Prófessor hefur þjálfað apa
með harðri hendi og náð ótrúlegum
árangri, en svo langt er hægt að
ganga að dýrin geri uppreisn, og þá
er voöin vís.
Leikstjóri: Rlchard Franklln.
Aðalhlutverk: Ellsabeth Shue, Ter-
ence Stamp og Steven Plnner.
Sýndkl. 7.1 Oog 9.10.
Bönnuð bömum innan 12 ára
ÖDÍ DOLBY STEREO |
JÓLASVEINNINN
Frábaer jólamynd, mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýndkl.5.10.
Ókeypis aðgongur fyrir
böra 6 ára og yngri.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
laugarásbió
LAGAREFIR
Nýjasta mynd leikstjórans Ivan Reitman, sem leik-
stýrði Ghostbusters.
Aðalhlutverk: Robert Redford, Debra Winger og
Daryl Hannah.
Frumsýning laugardag 29. nóvember 1986.
ITURBÆJARRÍI
Salur 1
Frumsýning:
Sprenghlæglleg og mátulega djörf
ný, bandarísk gamanmynd. 4 félagar
ráða sig til sumarstarfa é hóteli I
Mexikó. Meðal hótelgesta eru ýmsar
konur sem eru ákveðnar í að taka
Irfinu létt, og verður nú nóg aö starfa
hjá þeim félögum.
Bðnnuð bðmum Innan 16 ára.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
Salur2
STELLA í 0RL0FI
Eldfjörug íslensk gamanmynd i lit-
um. í myndinni leika helstu skopleik-
arar landsins.
Allir í meðferð með Stellul
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð.
Salur 3 .
PURPURALITURINN
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd ki. 9. — Hækkað verð.
í SPORÐDREKAMERKINU
Hin sívinsæla og djarfa gamanmynd.
Aðalhlutverk: Ole Söltoft og Anna
Bergman.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 7.
FRUM-
SÝNING
Austurbæjarbíó,
frumsýnir í dag
myndina
Fjórir áfullu
Sjá nánaraugl. annars
staöar í blaÖinu.
BaXIMUM
0
BÍÓHÚSIÐ
Sémi: 13800_
miPotBYStmiöl
Frumsýnir spennumyndina:
ÍHÆSTAGÍR
Splunkuný og þrælhress spennumynd
gerð af hinum frábæra spennusögu-
höfundi Stephen Klng en aöalhlutverk-
ið er í höndum Emillo Eatevez (The
Broakfast Ctub, 8L Elmo’s Flra).
STEPHEN KEMUR RÆKILEGA A
ÓVART MEÐ ÞESSARI SÉRSTÖKU
EN JAFNFRAMT FRÁBÆRU
SPENNUMYND.
Aðalhlutverk: EmHio Eatvaz, Pat
Hingto, Laura Fiarrington, John Short.
Leikstjóri: Stephen Klng.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
Veourifm
tíC —
eftir Athol Fugard.
Föstud. kl. 20.30.
Síðasta sýning fyrir jóL
LAND MÍNS
FÖÐUR
Sunnudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stend-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 14. des. í síma 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu símtali. Að-
göngumiðar eru þá geymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin kl.
14.00-20.30.
Aukatónleikar
í Hallgrímskirkju
11. desember kl. 20.00.
Stjórnandi:
Ingólfur Guðbrandsson.
Kór:
Polýfónkórinn
Einsöngvarar:
Maureen Braitwaite
Sigríður Ella Magnúsdóttir
lan Partridge
Peter Colman Wright
Hándel:
Messias
Miðasala í Gimli
Lækjargötu kl. 13-17
og við innganginn.
Greiðslukortaþjónusta
S. 622255.